„Boltinn vildi ekki inn í dag“ Sesselja Ósk Gunnarsdóttir skrifar 26. júlí 2025 20:16 Aron Sigurðarson í baráttunni í leik kvöldsins. Vísir/Diego „Nei, mér fannst þetta ekki sanngjörn niðurstaða, mér fannst við stjórna leiknum frá byrjun og vera með yfirhöndina allan leikinn,“ Sagði Aron Sigurðarson, leikmaður KR, eftir jafntefli liðsins gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í kvöld. „Og ef einhver hefði geta stolið sigrinum voru það við. Við erum að skapa færi inni í markteignum hjá þeim með flottu spili, þetta var ekki sanngjarnt.“ Aron Sigurðarson átti nokkur færi á rammann í dag, meðal annars stangarskot í sitthvorum hálfleiknum en boltinn vildi ekki í netið. „Boltinn vildi ekki inn í dag en samt sem áður var frammistaðan mjög góð gegn Íslandsmeisturunum og frábært að koma á Meistaravelli fyrir framan troðfulla stúku og spila á okkar velli, það var kominn tími til. Það er hægt að byggja ofan á þennan leik það er klárt mál.“ Staðan er ekki góð hjá KR-ingum en þeir sitja í næst neðsta sæti deildarinnar með 17 stig eftir sextán umferðir. Það er þó stutt á milli stiga hjá liðum í deildinni og ef KR-ingar ná að snúa gengi sínu við geta þeir unnið sig hratt upp um miðja deild. „Sjálfstraustið er ekki farið, það er auðvelt að vera með mikið sjálfstraust þegar þú horfir á alla tölfræðina, þá erum við með miklu færri stig en tölfræðin gefur til kynna. Stigalega séð er þetta ekki nógu gott en við erum á frábærri leið og við höldum áfram.“ Besta deild karla KR Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
„Og ef einhver hefði geta stolið sigrinum voru það við. Við erum að skapa færi inni í markteignum hjá þeim með flottu spili, þetta var ekki sanngjarnt.“ Aron Sigurðarson átti nokkur færi á rammann í dag, meðal annars stangarskot í sitthvorum hálfleiknum en boltinn vildi ekki í netið. „Boltinn vildi ekki inn í dag en samt sem áður var frammistaðan mjög góð gegn Íslandsmeisturunum og frábært að koma á Meistaravelli fyrir framan troðfulla stúku og spila á okkar velli, það var kominn tími til. Það er hægt að byggja ofan á þennan leik það er klárt mál.“ Staðan er ekki góð hjá KR-ingum en þeir sitja í næst neðsta sæti deildarinnar með 17 stig eftir sextán umferðir. Það er þó stutt á milli stiga hjá liðum í deildinni og ef KR-ingar ná að snúa gengi sínu við geta þeir unnið sig hratt upp um miðja deild. „Sjálfstraustið er ekki farið, það er auðvelt að vera með mikið sjálfstraust þegar þú horfir á alla tölfræðina, þá erum við með miklu færri stig en tölfræðin gefur til kynna. Stigalega séð er þetta ekki nógu gott en við erum á frábærri leið og við höldum áfram.“
Besta deild karla KR Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn