Mikilvægur sigur Völsunga Siggeir Ævarsson skrifar 26. júlí 2025 15:51 Jakob Héðinn skoraði þrjú mörk í dag Facebook Græni herinn Völsungur vann mikilvægan 4-0 sigur á Selfossi í Lengjudeild karla í dag en liðin eru í þéttum pakka í neðri hluta deildarinnar. Hinn tvítugi Jakob Héðinn Róbertsson skoraði þrennu í leiknum í dag og er orðinn langmarkahæsti leikmaður Völsung í deildinni með átta mörk og raunar farinn að blanda sér í baráttuna um gullskóinn í deildinni þar sem hann er þriðji markahæstur. Jakob kom heimamönnum í 2-0 í fyrri hálfleik en gestirnir spiluðu megnið af seinni hálfleik manni færri eftir að Alfredo Ivan Arguello Sanabria fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt. Jakob fullkomnaði þrennuna á 81. mínútu og Ismael Salmi Yagoub gekk svo endanlega frá leiknum tveimur mínútum síðar. Sigurinn fleytir Völsungi í 17 stig sem þýðir að liðið er efst í þéttum pakka í neðri hluta deildarinnar, fimm stigum á eftir Keflavík sem situr í 6. sæti með 22 stig. Grindavík, Selfoss og Fylkir koma svo í þéttum pakka á eftir Húsvíkingum með 14, 13 og 11 stig en þar rétt fyrir aftan sitja Fjölnir og Leiknir í fallsætum með tíu stig hvort. Lengjudeild karla Völsungur UMF Selfoss Tengdar fréttir Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Endurkoma Jóns Daða Böðvarssonar til Selfoss bíður enn en Jón er meiddur og verður ekki með liðinu í dag sem sækir Völsung heim á Húsavík í Lengjudeildinni. 26. júlí 2025 10:00 Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Sjá meira
Hinn tvítugi Jakob Héðinn Róbertsson skoraði þrennu í leiknum í dag og er orðinn langmarkahæsti leikmaður Völsung í deildinni með átta mörk og raunar farinn að blanda sér í baráttuna um gullskóinn í deildinni þar sem hann er þriðji markahæstur. Jakob kom heimamönnum í 2-0 í fyrri hálfleik en gestirnir spiluðu megnið af seinni hálfleik manni færri eftir að Alfredo Ivan Arguello Sanabria fékk sitt annað gula spjald og þar með rautt. Jakob fullkomnaði þrennuna á 81. mínútu og Ismael Salmi Yagoub gekk svo endanlega frá leiknum tveimur mínútum síðar. Sigurinn fleytir Völsungi í 17 stig sem þýðir að liðið er efst í þéttum pakka í neðri hluta deildarinnar, fimm stigum á eftir Keflavík sem situr í 6. sæti með 22 stig. Grindavík, Selfoss og Fylkir koma svo í þéttum pakka á eftir Húsvíkingum með 14, 13 og 11 stig en þar rétt fyrir aftan sitja Fjölnir og Leiknir í fallsætum með tíu stig hvort.
Lengjudeild karla Völsungur UMF Selfoss Tengdar fréttir Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Endurkoma Jóns Daða Böðvarssonar til Selfoss bíður enn en Jón er meiddur og verður ekki með liðinu í dag sem sækir Völsung heim á Húsavík í Lengjudeildinni. 26. júlí 2025 10:00 Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Sjá meira
Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Endurkoma Jóns Daða Böðvarssonar til Selfoss bíður enn en Jón er meiddur og verður ekki með liðinu í dag sem sækir Völsung heim á Húsavík í Lengjudeildinni. 26. júlí 2025 10:00