Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2025 21:45 Alan Shearer er goðsögn hjá Newcastle og fyrrum fyrirliði liðsins. Hann hefur líka skorað fleiri mörk en allir sem hafa reynt fyrir sér í ensu úrvalsdeildinni. Getty/Matt Roberts Alan Shearer er allt annað en sáttur með að félagið hans Newcastle United þurfi mögulega að horfa á eftir sínum besta leikmanni til Englandsmeistara Liverpool. Hann er sérstaklega óhress með skilaboðin sem berast frá félaginu sjálfu. Hinn 25 ára gamli Alexander Isak er nú sagður vilja yfirgefa Newcastle og komast til Liverpool. Newcastle hefur ítrekað það í allt sumar að Svíinn sé ekki til sölu. Isak fór ekki með Newcastle í æfingaferð til Asíu og hvort sem hann glímir við lítil meiðsli eða ekki þá er það stór yfirlýsing varðandi hans framtíðarplön. Shearer, markahæsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og fyrrum leikmaður Newcastle, er öskureiður yfir stöðu og þróun mála. „Héldu þau virkilega að fólk sæi ekki í gengum þetta,“ spurði Alan Shearer í samtali við The Mirror. Isak er að glíma við meiðsli aftan í læri en um leið og Newcastle gaf út þá ástæðu fyrir fjarveru hans í Asíuferðinni þá kom það fram í mörgum enskum fjölmiðlum að Svinn vildi í raun komast í burtu frá St. James Park og dreymdi um að spila í rauðu á Anfield. „Þetta er bara fáránlegt. Hvernig geta þau sagt að þetta sé vegna meiðsla aftan í læri. Þetta eru mikil vonbrigði. Þau áttu að segja sannleikann strax,“ sagði Shearer. „Eddie Howe [knattspyrnustjóri Newcastle] þarf að gera allt sem hann getur til að reyna að sannfæra hann um að vera áfram, í að minnsta kosti eitt ár í viðbót. Ef það gengur ekki upp þá er það bara þannig. Ef einhver vill borga fyrir hann 150 milljónir punda og hann vill sjálfur endilega komast í burtu þá er ekki hægt að standa í vegi fyrir því,“ sagði Shearer. Enski boltinn Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Bournemouth - Chelsea | Gestirnir vilja svara fyrir sig Enski boltinn Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Formúla 1 Fleiri fréttir Bournemouth - Chelsea | Gestirnir vilja svara fyrir sig Manchester City - Sunderland | Ferskir nýliðar á Etihad Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sjá meira
Hinn 25 ára gamli Alexander Isak er nú sagður vilja yfirgefa Newcastle og komast til Liverpool. Newcastle hefur ítrekað það í allt sumar að Svíinn sé ekki til sölu. Isak fór ekki með Newcastle í æfingaferð til Asíu og hvort sem hann glímir við lítil meiðsli eða ekki þá er það stór yfirlýsing varðandi hans framtíðarplön. Shearer, markahæsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og fyrrum leikmaður Newcastle, er öskureiður yfir stöðu og þróun mála. „Héldu þau virkilega að fólk sæi ekki í gengum þetta,“ spurði Alan Shearer í samtali við The Mirror. Isak er að glíma við meiðsli aftan í læri en um leið og Newcastle gaf út þá ástæðu fyrir fjarveru hans í Asíuferðinni þá kom það fram í mörgum enskum fjölmiðlum að Svinn vildi í raun komast í burtu frá St. James Park og dreymdi um að spila í rauðu á Anfield. „Þetta er bara fáránlegt. Hvernig geta þau sagt að þetta sé vegna meiðsla aftan í læri. Þetta eru mikil vonbrigði. Þau áttu að segja sannleikann strax,“ sagði Shearer. „Eddie Howe [knattspyrnustjóri Newcastle] þarf að gera allt sem hann getur til að reyna að sannfæra hann um að vera áfram, í að minnsta kosti eitt ár í viðbót. Ef það gengur ekki upp þá er það bara þannig. Ef einhver vill borga fyrir hann 150 milljónir punda og hann vill sjálfur endilega komast í burtu þá er ekki hægt að standa í vegi fyrir því,“ sagði Shearer.
Enski boltinn Mest lesið Hádramatík í lokin á Villa Park Enski boltinn „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Handbolti Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Bournemouth - Chelsea | Gestirnir vilja svara fyrir sig Enski boltinn Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni Formúla 1 Fleiri fréttir Bournemouth - Chelsea | Gestirnir vilja svara fyrir sig Manchester City - Sunderland | Ferskir nýliðar á Etihad Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sjá meira