Innlent

Maðurinn sem lýst var eftir fundinn

Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar
Myndin er úr safni.
Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti í dag og kvöld eftir karlmanni á fimmtugsaldri. Hann er nú fundinn heill á húfi.

„Maðurinn sem leitað var að er fundinn heill á húfi - við þökkum veitta aðstoð,“ segir í tilkynningu lögreglunnar sem var uppfærð um ellefuleytið í kvöld.

Fréttin var uppfærð eftir að maðurinn komst í leitirnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×