Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. júlí 2025 11:57 Patrick Pedersen heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Val. Vísir/Anton Brink Valur vann mikilvægan 1-2 sigur er liðið heimsótti Víking í sannkölluðum toppslag í Bestu-deild karla í knattspyrnu í gær. Fyrir leikinn sátu Víkingar á toppi deildarinnar og Valsmenn í þriðja sæti. Aðeins þrjú stig skildu liðin að og því ljóst að toppsætið væri undir í leik gærkvöldsins. Óhætt er að segja að leikurinn hafi verið fjörugur og að nokkur hiti hafi verið í mönnum, enda mikið undir. Albin Skoglund kom gestunum yfir með marki á 36. mínútu og aðeins fjórum mínútum síðar urðu Víkingar fyrir öðru áfalli þegar Ingvar Jónsson, markvörður liðsins, fékk að líta beint rautt spjald eftir glæfralegt úthlaup. Þrátt fyrir liðsmuninn tókst Víkingum að jafna metin. Erlingur Agnarsson var þá á ferðinni á 65. mínútu og útlit fyrir að heimamenn myndu fá eitthvað út úr þessum leik þrátt fyrir að vera manni færri. Danski markahrókurinn Patrick Pedersen gerði hins vegar það sem hann gerir best stuttu fyrir leikslok og tryggði Valsmönnum dýrmætan 1-2 sigur. Með sigrinum stukku Valsmenn á topp Bestu-deildarinnar, en Valur Víkingur og Breiðablik eru öll jöfn að stigum. Allt það helsta úr leik gærdagsins má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Mörkin og rauða spjaldið úr leik Víkings og Vals Besta deild karla Valur Víkingur Reykjavík Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjá meira
Fyrir leikinn sátu Víkingar á toppi deildarinnar og Valsmenn í þriðja sæti. Aðeins þrjú stig skildu liðin að og því ljóst að toppsætið væri undir í leik gærkvöldsins. Óhætt er að segja að leikurinn hafi verið fjörugur og að nokkur hiti hafi verið í mönnum, enda mikið undir. Albin Skoglund kom gestunum yfir með marki á 36. mínútu og aðeins fjórum mínútum síðar urðu Víkingar fyrir öðru áfalli þegar Ingvar Jónsson, markvörður liðsins, fékk að líta beint rautt spjald eftir glæfralegt úthlaup. Þrátt fyrir liðsmuninn tókst Víkingum að jafna metin. Erlingur Agnarsson var þá á ferðinni á 65. mínútu og útlit fyrir að heimamenn myndu fá eitthvað út úr þessum leik þrátt fyrir að vera manni færri. Danski markahrókurinn Patrick Pedersen gerði hins vegar það sem hann gerir best stuttu fyrir leikslok og tryggði Valsmönnum dýrmætan 1-2 sigur. Með sigrinum stukku Valsmenn á topp Bestu-deildarinnar, en Valur Víkingur og Breiðablik eru öll jöfn að stigum. Allt það helsta úr leik gærdagsins má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Mörkin og rauða spjaldið úr leik Víkings og Vals
Besta deild karla Valur Víkingur Reykjavík Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjá meira