135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. júlí 2025 21:04 Sigurður Óskar Óskarsson, bústjóri á Ásmundarstöðum, sem er mjög ánægður í sínu starfi með sitt góða starfsfólk. Magnús Hlynur Hreiðarsson Sextán eldishús fyrir kjúklingaræktun eru nú á Ásmundarstöðum í Ásahreppi á Suðurlandi en nú er samtals pláss fyrir um 135 þúsund fugla í húsunum á staðnum með tilkomu nýjasta hússins. Nýlega var 16 eldishúsið á Ásmundarstöðum formlega tekið í notkun að viðstöddum gestum. Nýja húsið tekur um 13 þúsund fugla en bara í því húsi verða framleidd um 180 tonn af kjúklingakjöti á ári, sem eru þá um 80 þúsund máltíðir eða þar um bil. „Þetta er heilmikið skipulag og umsjón um það að halda keðjunni gangandi frá eggi og alla leið í sláturhús,“ segir Sigurður Óskar Óskarsson, bústjóri á Ásmundarstöðum. „Við erum búin að vera að byggja upp aðstöðuna hér á Ásmundarstöðum á undanförnum árum. Endurbæta eldri hús og laga til umhverfi og annað og það skilar sér bara einfaldlega í betri vöru og fuglunum líður betur og þá verður varan betri,“ segir Guðmundur Svavarsson, framkvæmdastjóri Holta kjúklings hjá Reykjagarði á Hellu. Guðmundur Svavarsson, framkvæmdastjóri Holta kjúklings hjá Reykjagarði að ávarpa gesti við vígslu sextánda eldishússins á Ásmundarstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og neysla á kjúklingakjöti, hún er alltaf mjög mikil eða hvað? „Hún fer alltaf vaxandi með hverju árinu, sem líður enda mjög þægilegur matur því það er hægt að búa til svo margt úr þessu,“ segir Guðmundur og bætir við í lokin. „Til hamingju Ísland með að getað keypt góðan íslenskan kjúkling.“ Tvær hressar, sem mættu við opnunina, Fanney Ólöf (t.h.), sem býr á Kirkjubæjarklaustri og Guðrún S. Magnúsdóttir, sem býr í Bræðratungu í Bláskógabyggð.Magnús Hlynur Hreiðarsson Öll aðstaða á Ásmundarstöðum er til fyrirmyndar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ásahreppur Kjúklingur Dýr Matvælaframleiðsla Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Fleiri fréttir Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Sjá meira
Nýlega var 16 eldishúsið á Ásmundarstöðum formlega tekið í notkun að viðstöddum gestum. Nýja húsið tekur um 13 þúsund fugla en bara í því húsi verða framleidd um 180 tonn af kjúklingakjöti á ári, sem eru þá um 80 þúsund máltíðir eða þar um bil. „Þetta er heilmikið skipulag og umsjón um það að halda keðjunni gangandi frá eggi og alla leið í sláturhús,“ segir Sigurður Óskar Óskarsson, bústjóri á Ásmundarstöðum. „Við erum búin að vera að byggja upp aðstöðuna hér á Ásmundarstöðum á undanförnum árum. Endurbæta eldri hús og laga til umhverfi og annað og það skilar sér bara einfaldlega í betri vöru og fuglunum líður betur og þá verður varan betri,“ segir Guðmundur Svavarsson, framkvæmdastjóri Holta kjúklings hjá Reykjagarði á Hellu. Guðmundur Svavarsson, framkvæmdastjóri Holta kjúklings hjá Reykjagarði að ávarpa gesti við vígslu sextánda eldishússins á Ásmundarstöðum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og neysla á kjúklingakjöti, hún er alltaf mjög mikil eða hvað? „Hún fer alltaf vaxandi með hverju árinu, sem líður enda mjög þægilegur matur því það er hægt að búa til svo margt úr þessu,“ segir Guðmundur og bætir við í lokin. „Til hamingju Ísland með að getað keypt góðan íslenskan kjúkling.“ Tvær hressar, sem mættu við opnunina, Fanney Ólöf (t.h.), sem býr á Kirkjubæjarklaustri og Guðrún S. Magnúsdóttir, sem býr í Bræðratungu í Bláskógabyggð.Magnús Hlynur Hreiðarsson Öll aðstaða á Ásmundarstöðum er til fyrirmyndar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ásahreppur Kjúklingur Dýr Matvælaframleiðsla Mest lesið Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Halldór Blöndal er látinn Innlent Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Erlent Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Innlent Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Erlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Fleiri fréttir Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Tvö og hálft ár fyrir að nauðga dóttur nágranna síns Tuttugu þúsund fiskar drápust á Tálknafirði Segja frekari úrbóta þörf og vísa meðal annars til PPP Kröfu um að gera Margréti arflausa vísað frá Halldór Blöndal er látinn Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn „Þarna var bara verið að tikka í box“ Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Sjá meira