Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. júlí 2025 07:13 Late Night undir stjórn Colbert hefur notið mikilla vinsælda. Stjórnendur CBS segja ákvörðunina fjárhagslega. Getty/Dimitros Kambouris Þáttastjórnandinn Stephen Colbert greindi frá því í gærkvöldi að honum hefði verið tilkynnt á miðvikudaginn að stjórnendur CBS hefðu ákveðið að leggja niður kvöldþáttinn Late Show. Colbert hefur stýrt þættinum í fimmtán ár og tók við af David Letterman, sem stýrði honum í yfir 20 ár. Þáttastjórnandinn greindi áhorfendum í sjónvarpssal frá tíðindunum við upptökur á nýjasta þættinum. Áhorfendur brugðust illa við fregnunum og Colbert sagðist sama sinnis. „Þetta er frábært starf,“ sagði hann. „Ég vildi óska að einhver annar væri að fá það. Og þetta er starf sem ég hlakka til að sinna með þessum bjánum næstu tíu mánuðina,“ sagði Colbert og vísaði þar til samstarfsmanna sinna sem hann sagðist afar þakklátur fyrir. Þátturinn mun hverfa úr loftinu á næsta ári. Just finished taping with Stephen Colbert who announced his show was cancelled.If Paramount and CBS ended the Late Show for political reasons, the public deserves to know. And deserves better.— Adam Schiff (@SenAdamSchiff) July 17, 2025 Fregnirnar hafa komið á óvart og þykja um margt grunsamlegar en þátturinn hefur notið mikilla vinsælda. Margir hafa bent á að Colbert hafi um langt skeið verið einn af beittustu gagnrýnendum Donald Trump en eigendur Paramount, móðurfyrirtækis CBS, hafa unnið að því leynt og ljóst síðustu misseri að fá stjórnvöld til að leggja blessun sína yfir samruna Paramount og fjölmiðlafyrirtækisins Skydance. Í þessu samhengi vekur athygli að fyrr í vikunni kallaði Colbert ákvörðun stjórnenda Paramount um að gera samkomulag við Trump í máli hans gegn fyrirtækinu „stórar, feitar mútur“. Bandaríkin Donald Trump Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Colbert hefur stýrt þættinum í fimmtán ár og tók við af David Letterman, sem stýrði honum í yfir 20 ár. Þáttastjórnandinn greindi áhorfendum í sjónvarpssal frá tíðindunum við upptökur á nýjasta þættinum. Áhorfendur brugðust illa við fregnunum og Colbert sagðist sama sinnis. „Þetta er frábært starf,“ sagði hann. „Ég vildi óska að einhver annar væri að fá það. Og þetta er starf sem ég hlakka til að sinna með þessum bjánum næstu tíu mánuðina,“ sagði Colbert og vísaði þar til samstarfsmanna sinna sem hann sagðist afar þakklátur fyrir. Þátturinn mun hverfa úr loftinu á næsta ári. Just finished taping with Stephen Colbert who announced his show was cancelled.If Paramount and CBS ended the Late Show for political reasons, the public deserves to know. And deserves better.— Adam Schiff (@SenAdamSchiff) July 17, 2025 Fregnirnar hafa komið á óvart og þykja um margt grunsamlegar en þátturinn hefur notið mikilla vinsælda. Margir hafa bent á að Colbert hafi um langt skeið verið einn af beittustu gagnrýnendum Donald Trump en eigendur Paramount, móðurfyrirtækis CBS, hafa unnið að því leynt og ljóst síðustu misseri að fá stjórnvöld til að leggja blessun sína yfir samruna Paramount og fjölmiðlafyrirtækisins Skydance. Í þessu samhengi vekur athygli að fyrr í vikunni kallaði Colbert ákvörðun stjórnenda Paramount um að gera samkomulag við Trump í máli hans gegn fyrirtækinu „stórar, feitar mútur“.
Bandaríkin Donald Trump Bíó og sjónvarp Fjölmiðlar Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira