Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Agnar Már Másson skrifar 17. júlí 2025 11:41 Íbúi í húsinu segir að nágranni sinn hafi verið handtekinn á vettvangi vegna málsins. Slökkviliðið slökkti eld í heimahúsi á sunnudagsmorgun við Grænásbraut í Ásbrú í Reykjanesbæ. Samkvæmt heimildum fréttastofu leikur grunur á um að maður hafi kveikt í húsinu. Íbúi í nágrenninu segir að maður á fimmtugsaldri hafi verið handtekinn á vettvangi. Tilkynning um eldsvoða í íbúð barst brunavörnum á sunnudagsmorgun klukkan 04:40, að sögn Ingva Þórs Hákonarsonar, deildarstjóra útkallssviðs brunavarna Suðurnesja. Ingvi kvaðst ekki geta svarað hvort um íkveikju væri að ræða enda væri það á borði lögreglu að rannsaka það. Slökkviliðið fór á staðinn með dælubíl og einn sjúkrabíl en þegar slökkviliðið kom á staðinn voru allir komnir út úr íbúðinni, að sögn Ingva. Slökkviliðsmenn hafi strax farið inn og slökkt eldinn, sem hafi tekist hratt og örugglega. Reykur hafi aftur á móti borist inn á stigaganginn. Unnið var að reykhreinsun áður en íbúum var hleypt aftur inn. Enginn var fluttur á spítala en einhverjar skemmdir urðu á húsnæðinu, segir Ingvi. Þá var einnig töluvert af sóti í íbúðinni eftir eldinn. Ingvi sagðist ekki geta sagt nákvæmlega hvar í íbúðinni eldurinn kom upp. Íbúi í nágrenninu sem vill ekki láta nafns síns getið segir við fréttastofu að íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri hafi verið handtekinn á vettvangi. Íbúinn heldur því fram að maðurinn hafi reynt að kveikja í húsinu, sem er úr timbri. Lögregla sér um rannsókn málsins en ekki hefur tekist að ná í lögregluna á Suðurnesjum vegna eldsvoðans. Slökkvilið Reykjanesbær Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Tilkynning um eldsvoða í íbúð barst brunavörnum á sunnudagsmorgun klukkan 04:40, að sögn Ingva Þórs Hákonarsonar, deildarstjóra útkallssviðs brunavarna Suðurnesja. Ingvi kvaðst ekki geta svarað hvort um íkveikju væri að ræða enda væri það á borði lögreglu að rannsaka það. Slökkviliðið fór á staðinn með dælubíl og einn sjúkrabíl en þegar slökkviliðið kom á staðinn voru allir komnir út úr íbúðinni, að sögn Ingva. Slökkviliðsmenn hafi strax farið inn og slökkt eldinn, sem hafi tekist hratt og örugglega. Reykur hafi aftur á móti borist inn á stigaganginn. Unnið var að reykhreinsun áður en íbúum var hleypt aftur inn. Enginn var fluttur á spítala en einhverjar skemmdir urðu á húsnæðinu, segir Ingvi. Þá var einnig töluvert af sóti í íbúðinni eftir eldinn. Ingvi sagðist ekki geta sagt nákvæmlega hvar í íbúðinni eldurinn kom upp. Íbúi í nágrenninu sem vill ekki láta nafns síns getið segir við fréttastofu að íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri hafi verið handtekinn á vettvangi. Íbúinn heldur því fram að maðurinn hafi reynt að kveikja í húsinu, sem er úr timbri. Lögregla sér um rannsókn málsins en ekki hefur tekist að ná í lögregluna á Suðurnesjum vegna eldsvoðans.
Slökkvilið Reykjanesbær Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira