„Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 10. júlí 2025 14:17 Guðlaugur Þór segir Kristrúnu Frostadóttur búna að keyra Alþingi fullkomlega í skurð. Vísir/Anton Brink Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir áhugavert að hlusta á forsætisráðherra, sem hann segir búinn að koma Alþingi „fullkomlega í skurðinn,“ útskýra fyrir þinginu hvernig þetta hefur verið. „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið,“ sagði Guðlaugur ákveðinn. Orðin lét hann falla í umræðum um fundarstjórn forseta á þingfundi þar sem mikill hiti hefur verið í umræðum eftir óvænt ávarp Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra í morgun. „Það hafa hér verið leiðtogar í þessu landi, sem hafa borið virðingu fyrir þessari stofnun,“ sagði Guðlaugur og í hönd fóru frammíköll og kliður um þingsalinn. „Já hér hlær skáldið!“ sagði Guðlaugur þá og beindi orðum sínum að Sigmundi Erni Rúnarssyni, þingmanni Samfylkingarinnar. „Sem er partur af einhverri spunavél, sem er að reyna snúa hlutunum einhvern veginn algjörlega á hvolf. Ef að háttvirtur þingmaður Sigmundur Ernir Rúnarsson myndi nú aðeins hreinsa til á harða diskinum og muna það hvernig hann hefur verið hér.“ „Þá er það þannig virðulegi forseti, að leiðtogar þessa lands hafa borið virðingu fyrir því virðulegi forseti, að við erum með reglur sem eiga að tryggja vandaða lagasetningu.“ Klippa: Ræða Guðlaugs Þórs Þórðarsonar Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Sjá meira
Orðin lét hann falla í umræðum um fundarstjórn forseta á þingfundi þar sem mikill hiti hefur verið í umræðum eftir óvænt ávarp Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra í morgun. „Það hafa hér verið leiðtogar í þessu landi, sem hafa borið virðingu fyrir þessari stofnun,“ sagði Guðlaugur og í hönd fóru frammíköll og kliður um þingsalinn. „Já hér hlær skáldið!“ sagði Guðlaugur þá og beindi orðum sínum að Sigmundi Erni Rúnarssyni, þingmanni Samfylkingarinnar. „Sem er partur af einhverri spunavél, sem er að reyna snúa hlutunum einhvern veginn algjörlega á hvolf. Ef að háttvirtur þingmaður Sigmundur Ernir Rúnarsson myndi nú aðeins hreinsa til á harða diskinum og muna það hvernig hann hefur verið hér.“ „Þá er það þannig virðulegi forseti, að leiðtogar þessa lands hafa borið virðingu fyrir því virðulegi forseti, að við erum með reglur sem eiga að tryggja vandaða lagasetningu.“ Klippa: Ræða Guðlaugs Þórs Þórðarsonar
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Sjá meira