„Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 10. júlí 2025 14:17 Guðlaugur Þór segir Kristrúnu Frostadóttur búna að keyra Alþingi fullkomlega í skurð. Vísir/Anton Brink Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir áhugavert að hlusta á forsætisráðherra, sem hann segir búinn að koma Alþingi „fullkomlega í skurðinn,“ útskýra fyrir þinginu hvernig þetta hefur verið. „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið,“ sagði Guðlaugur ákveðinn. Orðin lét hann falla í umræðum um fundarstjórn forseta á þingfundi þar sem mikill hiti hefur verið í umræðum eftir óvænt ávarp Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra í morgun. „Það hafa hér verið leiðtogar í þessu landi, sem hafa borið virðingu fyrir þessari stofnun,“ sagði Guðlaugur og í hönd fóru frammíköll og kliður um þingsalinn. „Já hér hlær skáldið!“ sagði Guðlaugur þá og beindi orðum sínum að Sigmundi Erni Rúnarssyni, þingmanni Samfylkingarinnar. „Sem er partur af einhverri spunavél, sem er að reyna snúa hlutunum einhvern veginn algjörlega á hvolf. Ef að háttvirtur þingmaður Sigmundur Ernir Rúnarsson myndi nú aðeins hreinsa til á harða diskinum og muna það hvernig hann hefur verið hér.“ „Þá er það þannig virðulegi forseti, að leiðtogar þessa lands hafa borið virðingu fyrir því virðulegi forseti, að við erum með reglur sem eiga að tryggja vandaða lagasetningu.“ Klippa: Ræða Guðlaugs Þórs Þórðarsonar Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
Orðin lét hann falla í umræðum um fundarstjórn forseta á þingfundi þar sem mikill hiti hefur verið í umræðum eftir óvænt ávarp Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra í morgun. „Það hafa hér verið leiðtogar í þessu landi, sem hafa borið virðingu fyrir þessari stofnun,“ sagði Guðlaugur og í hönd fóru frammíköll og kliður um þingsalinn. „Já hér hlær skáldið!“ sagði Guðlaugur þá og beindi orðum sínum að Sigmundi Erni Rúnarssyni, þingmanni Samfylkingarinnar. „Sem er partur af einhverri spunavél, sem er að reyna snúa hlutunum einhvern veginn algjörlega á hvolf. Ef að háttvirtur þingmaður Sigmundur Ernir Rúnarsson myndi nú aðeins hreinsa til á harða diskinum og muna það hvernig hann hefur verið hér.“ „Þá er það þannig virðulegi forseti, að leiðtogar þessa lands hafa borið virðingu fyrir því virðulegi forseti, að við erum með reglur sem eiga að tryggja vandaða lagasetningu.“ Klippa: Ræða Guðlaugs Þórs Þórðarsonar
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira