Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júlí 2025 07:13 Enzo Maresca mun stappa stálinu í Pedro Neto eða gefa honum frí, hvort sem Pedro kýs. Carl Recine - FIFA/FIFA via Getty Images Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, mun leyfa Portúgalanum Pedro Neto að taka sér frí frá leik liðsins gegn Palmeiras í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts félagsliða, ef hann vill, vegna skyndilegs andláts samlanda hans í gær. „Hann er mjög leiður, meira en leiður, en við stöndum öll saman og styðjum við Pedro á þessum stundum“ sagði Maresca. „Ákvörðunin er algjörlega hans, hvort hann spilar. Ég átti spjall við hann í morgun og við styðjum hann í því sem hann ákveður að gera. Ég veit að það verður rétt ákvörðun, sama hvað“ sagði Maresca einnig eftir að samlandar Pedro Neto, Diogo Jota og André Silva, létust í bílslysi í gærmorgun. Pedro Neto gæti verið leystur af hólmi af nafna sínum, Joao Pedro, sem var keyptur af Chelsea á miðju móti og er mættur til Bandaríkjanna. „Hans mál eru aðeins furðuleg, eða öðruvísi, því hann var að koma úr fríi. Hann hélt sér alveg í formi, en það er ekki eins og að æfa með liðinu. Við erum mjög ánægðir með Joao, síðustu tvo daga sem hann hefur verið með okkur, við sjáum til hvort hann fái einhverjar mínútur“ sagði Maresca. Chelsea mætir Palmeiras, sem er með einn leikmann í eigu Chelsea innanborðs, ungstirnið efnilega Estevao. Leikurinn hefst klukkan eitt eftir miðnætti. HM félagsliða í fótbolta 2025 Andlát Diogo Jota Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Barcelona - Olympiacos | Upphitun fyrir El Clásico Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Sjá meira
„Hann er mjög leiður, meira en leiður, en við stöndum öll saman og styðjum við Pedro á þessum stundum“ sagði Maresca. „Ákvörðunin er algjörlega hans, hvort hann spilar. Ég átti spjall við hann í morgun og við styðjum hann í því sem hann ákveður að gera. Ég veit að það verður rétt ákvörðun, sama hvað“ sagði Maresca einnig eftir að samlandar Pedro Neto, Diogo Jota og André Silva, létust í bílslysi í gærmorgun. Pedro Neto gæti verið leystur af hólmi af nafna sínum, Joao Pedro, sem var keyptur af Chelsea á miðju móti og er mættur til Bandaríkjanna. „Hans mál eru aðeins furðuleg, eða öðruvísi, því hann var að koma úr fríi. Hann hélt sér alveg í formi, en það er ekki eins og að æfa með liðinu. Við erum mjög ánægðir með Joao, síðustu tvo daga sem hann hefur verið með okkur, við sjáum til hvort hann fái einhverjar mínútur“ sagði Maresca. Chelsea mætir Palmeiras, sem er með einn leikmann í eigu Chelsea innanborðs, ungstirnið efnilega Estevao. Leikurinn hefst klukkan eitt eftir miðnætti.
HM félagsliða í fótbolta 2025 Andlát Diogo Jota Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Barcelona - Olympiacos | Upphitun fyrir El Clásico Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Sjá meira