Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. júlí 2025 20:15 Forráðamenn Newcastle hafa beðið stuðningsmenn afsökunar á kynningarmyndandi fyrir nýjan þriðja búning liðsins. Michael Driver/MI News/NurPhoto via Getty Images Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle hafa sent frá sér afsökunarbeiðni vegna myndbands sem notað var til að kynna þriðja búning liðsins fyrir komandi tímabil. Í myndbandinu, sem nú hefur verið eytt, mátti sjá söngvarann og Newcastle-stuðningsmanninn Sam Fender veifa fána sem líktist fána sólarupprisunnar. Fáni sólarupprisunnar var notaður af japönsku hermönnum í seinni heimstyrjöldinni. Fáninn er umdeildur í mörgum Asíulöndum, sérstaklega Suður-Kóreu og Kína þar sem hann er tengdur við japanska hernaðarstefnu og nýlendutímann á 20. öld. Þá hafa sumir í Suður-Kóreu líkt fánanum við hakakross nasista. Myndbandinu hefur hins vegar, eins og áður hefur komið fram, verið eytt og ný og breytt útgáfa gefin út. Once a local, always a hero.The new 25/26 Newcastle United third jersey, on-sale now 💙🧡 🗣️: @samfendermusic @adidasfootball pic.twitter.com/GOgZ1Xt8VN— Newcastle United (@NUFC) July 1, 2025 „Viðbrögðin við nýja þriðja búningnum okkar frá Adidas hafa verið frábær, en í kynningarmyndbandinu var atriði sem gæti hafa móðgað einhverja,“ sagði í tilkynningu frá Newcastle. „Við biðjumst afsökunar á þessu. Við eru búin að eyða atriðinu út svo sem flestir geti notið.“ Enski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Sjá meira
Í myndbandinu, sem nú hefur verið eytt, mátti sjá söngvarann og Newcastle-stuðningsmanninn Sam Fender veifa fána sem líktist fána sólarupprisunnar. Fáni sólarupprisunnar var notaður af japönsku hermönnum í seinni heimstyrjöldinni. Fáninn er umdeildur í mörgum Asíulöndum, sérstaklega Suður-Kóreu og Kína þar sem hann er tengdur við japanska hernaðarstefnu og nýlendutímann á 20. öld. Þá hafa sumir í Suður-Kóreu líkt fánanum við hakakross nasista. Myndbandinu hefur hins vegar, eins og áður hefur komið fram, verið eytt og ný og breytt útgáfa gefin út. Once a local, always a hero.The new 25/26 Newcastle United third jersey, on-sale now 💙🧡 🗣️: @samfendermusic @adidasfootball pic.twitter.com/GOgZ1Xt8VN— Newcastle United (@NUFC) July 1, 2025 „Viðbrögðin við nýja þriðja búningnum okkar frá Adidas hafa verið frábær, en í kynningarmyndbandinu var atriði sem gæti hafa móðgað einhverja,“ sagði í tilkynningu frá Newcastle. „Við biðjumst afsökunar á þessu. Við eru búin að eyða atriðinu út svo sem flestir geti notið.“
Enski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Sjá meira