Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Siggeir Ævarsson skrifar 29. júní 2025 23:00 Paul Ince var stjóri Blackpool fyrir rúmum áratug Paul Ince, sem lék meðal annars fyrir Manchester United, Inter og Liverpool, hefur verið ákærður fyrir ölvunarakstur en Range Rover bifreið hans var ekið utan í vegrið í gær. Ince þarf að mæta fyrir dómara vegna málsins þann 18. júlí næstkomandi en hann var handtekinn á staðnum og í kjölfarið ákærður fyrir ölvun við akstur. Atvikið átti sér stað í grennd við Heswall golfvöllinn en Ince hafði fyrr um daginn birt myndir á Instagram frá vellinum svo að leiða má líkur að því að hann hafi fengið sér einn eða tvo í golfskálanum. Ince, sem er 57 ára, var lykilmaður í liði Manchester United á árunum 1989-95 og spilaði 206 deildarleiki fyrir United. Hann fór síðan til Inter og þaðan til Liverpool en lauk ferlinum með Wolves ef frá eru taldir leikir teljandi á fingrum annarrar handar með Swindon og Macclesfield. Hann reyndi síðan fyrir sér sem knattspyrnustjóri, síðast sem stjóri Reading en hann var látinn taka pokann sinn í apríl 2023. Former Manchester United and England midfielder Paul Ince has been charged with drink-driving.The 57-year-old was arrested after a Range Rover crashed into a central reservation in Cheshire, northwest England on Saturday.Ince will appear before magistrates in Chester on… pic.twitter.com/r6Vp7Qumh4— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 29, 2025 Enski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Ince þarf að mæta fyrir dómara vegna málsins þann 18. júlí næstkomandi en hann var handtekinn á staðnum og í kjölfarið ákærður fyrir ölvun við akstur. Atvikið átti sér stað í grennd við Heswall golfvöllinn en Ince hafði fyrr um daginn birt myndir á Instagram frá vellinum svo að leiða má líkur að því að hann hafi fengið sér einn eða tvo í golfskálanum. Ince, sem er 57 ára, var lykilmaður í liði Manchester United á árunum 1989-95 og spilaði 206 deildarleiki fyrir United. Hann fór síðan til Inter og þaðan til Liverpool en lauk ferlinum með Wolves ef frá eru taldir leikir teljandi á fingrum annarrar handar með Swindon og Macclesfield. Hann reyndi síðan fyrir sér sem knattspyrnustjóri, síðast sem stjóri Reading en hann var látinn taka pokann sinn í apríl 2023. Former Manchester United and England midfielder Paul Ince has been charged with drink-driving.The 57-year-old was arrested after a Range Rover crashed into a central reservation in Cheshire, northwest England on Saturday.Ince will appear before magistrates in Chester on… pic.twitter.com/r6Vp7Qumh4— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 29, 2025
Enski boltinn Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn