Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2025 15:31 Cristiano Ronaldo skrifaði undir nýjan samning við Al Nassr og hann er sögulegur. Getty/Yasser Bakhsh Cristiano Ronaldo skrifaði undir nýjan samning við Al Nassr í vikunni og hækkaði þar launin sín sem voru fyrir þau langhæstu í fótboltaheiminum. Fólk er búið að velta sér mikið upp úr launum hans sem eru 3,4 milljónir punda á viku eða 567 milljónir króna. Það er samt svo miklu fleiri fríðindi og meiri bónusar í boði fyrir Portúgalann á þessum tveimur næstu árum. Hann fékk strax 24,5 milljónir punda borgaðar út fyrir að skrifa undir en það eru fjórir milljarðar íslenska króna. Ronaldo fær áttatíu þúsund pund fyrir hvert mark sem hann skorar eða rúmar þrettán milljónir. Hann fær tæpar sjö milljónir króna fyrir hverja stoðsendingu. Það er átta milljón punda bónus, 1,3 milljarða, fyrir að verða sádi-arabískur meistari og fjögurra milljón punda bónus ef hann verður markakóngur en það eru um 667 milljónir króna. Sádi-Arabarnir ætla að greiða allan kostnað við einkaþotu Ronaldo og tryggja honum sextíu milljónir punda að auki í nýja styrktarsamninga. Það streyma hreinlega peningar inn á reikning Ronaldo úr öllum áttum. Peningurinn er eitt og það var vitað að launin yrðu söguleg. Það ótrúlegasta er kannski að það eru sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo á meðan hann er í Sádi-Arabíu. Hann er með tvo kokka, fjóra öryggisverði, þrjá bílstjóra, fjórar húsfreyjur og þrjá garðyrkjumenn. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir laun, fríðindi og bónusa Ronaldo. View this post on Instagram A post shared by Football • Futbol • Soccer (@footyemporium) Sádiarabíski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Fólk er búið að velta sér mikið upp úr launum hans sem eru 3,4 milljónir punda á viku eða 567 milljónir króna. Það er samt svo miklu fleiri fríðindi og meiri bónusar í boði fyrir Portúgalann á þessum tveimur næstu árum. Hann fékk strax 24,5 milljónir punda borgaðar út fyrir að skrifa undir en það eru fjórir milljarðar íslenska króna. Ronaldo fær áttatíu þúsund pund fyrir hvert mark sem hann skorar eða rúmar þrettán milljónir. Hann fær tæpar sjö milljónir króna fyrir hverja stoðsendingu. Það er átta milljón punda bónus, 1,3 milljarða, fyrir að verða sádi-arabískur meistari og fjögurra milljón punda bónus ef hann verður markakóngur en það eru um 667 milljónir króna. Sádi-Arabarnir ætla að greiða allan kostnað við einkaþotu Ronaldo og tryggja honum sextíu milljónir punda að auki í nýja styrktarsamninga. Það streyma hreinlega peningar inn á reikning Ronaldo úr öllum áttum. Peningurinn er eitt og það var vitað að launin yrðu söguleg. Það ótrúlegasta er kannski að það eru sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo á meðan hann er í Sádi-Arabíu. Hann er með tvo kokka, fjóra öryggisverði, þrjá bílstjóra, fjórar húsfreyjur og þrjá garðyrkjumenn. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir laun, fríðindi og bónusa Ronaldo. View this post on Instagram A post shared by Football • Futbol • Soccer (@footyemporium)
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira