Myndaveisla: Fyrsti dagur leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins Jón Ísak Ragnarsson skrifar 24. júní 2025 22:37 Fordrykkir fyrir kvöldmatarboð í konungshöllinni í Haag. AP Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins hófst í Haag í morgun en þar eru samankomnir stjórnmálaleiðtogar bandalagsríkja að ræða stöðuna í heimsmálum með tilliti til hernaðar- og varnarmála. Áfram geisar stríð í Úkraínu og mikið hefur verið um að vera Áfram geisar stríð í Úkraínu og mikið hefur verið um að vera í Mið-Austurlöndum síðustu vikur, og ætla má að þau mál verði ofarlega á baugi á fundinum. Einnig er búist við því að bandalagsríki skuldbindi sig til að auka framlag til öryggis- og varnarmála. Donald Trump Bandaríkjaforseti mætti til Hollands í kvöld og tók þátt í kvöldmatarboði leiðtoganna, þar sem vel virtist fara á með honum og konungi Hollands. Kristrún Frostadóttir var fulltrúi Íslands í kvöldmatarboðinu. Á leiðtogafundinum eru einnig leiðtogar annarra ríkja en Atlantshafsbandalagsins, en þar á meðal er forseti Úkraínu, leiðtogar Evrópusambandsins, forsætisráðherra Nýja Sjálands, og háttsettir fulltrúar Japans, Suður-Kóreu og Ástralíu. Bindindismaðurinn Trump sennilega með áfengislaust.AP Leiðtogar Atlantshafsbandalagsríkja ásamt hollensku konungshjónunum á uppstilltri mynd. Kristrún Frostadóttir er í næstefstu röð lengst til vinstri.Getty Trump og Giorgia Meloni forsætisráðherra Ítalíu.AP Ræðuhöld.AP Kvöldmatarboð í konungshöllinni í Haag.AP Donald Trump Bandaríkjaforseti og Erdogan Tyrklandsforseti ræða málin.Getty Trump ræðir við Vilhjálm Alexander Hollandskonung í kvöldmatarboðinu.AP Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur.Getty Friedrich Merz, kanslari Þýskalands.Getty Trump mætir í Konungshöllina í Haag.Getty Emmanuel Macron Frakklandsforseti og Brigitte Macron eiginkona hans.Getty Selenskí mættur.AP Mark Rutte framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins og Selenskí Úkraínuforseti.Getty Trump.Getty Takeshi Iwaya utanríkisráðherra Japans sækir einnig fundinn.AP Macron Frakklandsforseti og Merz Þýskalandskanslari. Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands ræðir við Dick Schoof forsætisráðherra Hollands.Getty Konungsfjölskylda Hollands tók á móti Donald Trump Bandaríkjaforseta.AP Líka Mette Frederiksen.AP NATO Öryggis- og varnarmál Utanríkismál Mest lesið Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira
Áfram geisar stríð í Úkraínu og mikið hefur verið um að vera í Mið-Austurlöndum síðustu vikur, og ætla má að þau mál verði ofarlega á baugi á fundinum. Einnig er búist við því að bandalagsríki skuldbindi sig til að auka framlag til öryggis- og varnarmála. Donald Trump Bandaríkjaforseti mætti til Hollands í kvöld og tók þátt í kvöldmatarboði leiðtoganna, þar sem vel virtist fara á með honum og konungi Hollands. Kristrún Frostadóttir var fulltrúi Íslands í kvöldmatarboðinu. Á leiðtogafundinum eru einnig leiðtogar annarra ríkja en Atlantshafsbandalagsins, en þar á meðal er forseti Úkraínu, leiðtogar Evrópusambandsins, forsætisráðherra Nýja Sjálands, og háttsettir fulltrúar Japans, Suður-Kóreu og Ástralíu. Bindindismaðurinn Trump sennilega með áfengislaust.AP Leiðtogar Atlantshafsbandalagsríkja ásamt hollensku konungshjónunum á uppstilltri mynd. Kristrún Frostadóttir er í næstefstu röð lengst til vinstri.Getty Trump og Giorgia Meloni forsætisráðherra Ítalíu.AP Ræðuhöld.AP Kvöldmatarboð í konungshöllinni í Haag.AP Donald Trump Bandaríkjaforseti og Erdogan Tyrklandsforseti ræða málin.Getty Trump ræðir við Vilhjálm Alexander Hollandskonung í kvöldmatarboðinu.AP Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur.Getty Friedrich Merz, kanslari Þýskalands.Getty Trump mætir í Konungshöllina í Haag.Getty Emmanuel Macron Frakklandsforseti og Brigitte Macron eiginkona hans.Getty Selenskí mættur.AP Mark Rutte framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins og Selenskí Úkraínuforseti.Getty Trump.Getty Takeshi Iwaya utanríkisráðherra Japans sækir einnig fundinn.AP Macron Frakklandsforseti og Merz Þýskalandskanslari. Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands ræðir við Dick Schoof forsætisráðherra Hollands.Getty Konungsfjölskylda Hollands tók á móti Donald Trump Bandaríkjaforseta.AP Líka Mette Frederiksen.AP
NATO Öryggis- og varnarmál Utanríkismál Mest lesið Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira