„Auðveld ákvörðun“ þegar hann heyrði af áhuga Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. maí 2025 17:07 Jeremie Frimpong var í dag kynntur sem nýr leikmaður Liverpool og hér sést hann kominn í búninginn. Getty/Nikki Dyer Liverpool hefur staðfest kaupin á hollenska hægri landsliðsbakverðinum Jeremie Frimpong en ensku meistararnir kaupa leikmanninn frá þýska félaginu Bayer Leverkusen. „Þetta var auðvelt. Liverpool sagðist hafa áhuga og eftir það var þetta auðveld ákvörðun fyrir mig,“ sagði Jeremie Frimpong í viðtali á miðlum Liverpool. Hann er talinn kosta Liverpool um þrjátíu milljónir punda. Umboðsmaður Frimpong fékk skýr skilaboð frá leikmanninum í kjölfarið af fyrirspurn Liverpool. „Landaðu þessu bara,“ sagðist Frimpong hafa sagt við hann. Frimpong hefur spilað með Leverkusen frá því að félagið keyptu hann frá Celtic í janúar 2021. Hann hefur síðan orðið að lykilmanni liðsins og hjálpaði Leverkusen að vinna þýska meistaratitilinn í fyrra. Nú fær hann það verkefni að leysa af Trent Alexander Arnold sem er farinn til Real Madrid. Frimpong er einn af mörgum Hollendingum í liði Liverpool því auk knattspyrnustjórans Arne Slot eru þar einnig fyrirliðinn Virgil van Dijk, Cody Gakpo og Ryan Gravenberch. Liverpool tilkynnti um komu Frimpong á sama degi og gengið var frá félagsskiptum Trents til Real Madrid. Báðir verða leikmenn sinna nýrra félaga þegar glugginn opnar 1. júní. We have agreed the signing of Jeremie Frimpong from Bayer Leverkusen 🙌🔴— Liverpool FC (@LFC) May 30, 2025 Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
„Þetta var auðvelt. Liverpool sagðist hafa áhuga og eftir það var þetta auðveld ákvörðun fyrir mig,“ sagði Jeremie Frimpong í viðtali á miðlum Liverpool. Hann er talinn kosta Liverpool um þrjátíu milljónir punda. Umboðsmaður Frimpong fékk skýr skilaboð frá leikmanninum í kjölfarið af fyrirspurn Liverpool. „Landaðu þessu bara,“ sagðist Frimpong hafa sagt við hann. Frimpong hefur spilað með Leverkusen frá því að félagið keyptu hann frá Celtic í janúar 2021. Hann hefur síðan orðið að lykilmanni liðsins og hjálpaði Leverkusen að vinna þýska meistaratitilinn í fyrra. Nú fær hann það verkefni að leysa af Trent Alexander Arnold sem er farinn til Real Madrid. Frimpong er einn af mörgum Hollendingum í liði Liverpool því auk knattspyrnustjórans Arne Slot eru þar einnig fyrirliðinn Virgil van Dijk, Cody Gakpo og Ryan Gravenberch. Liverpool tilkynnti um komu Frimpong á sama degi og gengið var frá félagsskiptum Trents til Real Madrid. Báðir verða leikmenn sinna nýrra félaga þegar glugginn opnar 1. júní. We have agreed the signing of Jeremie Frimpong from Bayer Leverkusen 🙌🔴— Liverpool FC (@LFC) May 30, 2025
Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leik lokið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira