Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Siggeir Ævarsson skrifar 25. maí 2025 20:53 Jacob Ondrejka skoraði tvö í kvöld, það seinna reyndist sigurmarkið vísir/Getty Úrslitin í fallbaráttu Seríu A réðust í kvöld þar sem þrjú lið reyndu að forða sér frá síðasta fallsætinu. Hið fornfræga lið Parma bjargaði sæti sínu í deildinni fyrir horn en Empoli féll. Lið Monza var löngu fallið og þá átti Íslendingalið Venezia ekki lengur möguleika á að bjarga sér. Baráttan var því á milli Parma, Empoli og Lecce. Fyrir leiki kvöldsins var Parma í bestu stöðunni og dugði jafntefli til að halda sér uppi eða hagstæð úrslit í öðrum leikjum en hin tvö liðin þurfu bæði að sækja sigur. Lecce sótti Lazio heim og komst í 0-1 undir lok fyrri hálfleiks með marki frá Lassana Coulibaly. Heimamenn sóttu án afláts það sem eftir lifði leiks en Lazio þurfti á sigri að halda til að tryggja sér Evrópusæti. Þórir Jóhann Helgason kom inn á í liði Lecce í kvöld á 59. mínútu og hjálpaði til við að verja forskotið, lokatölur 0-1. Empoli fékk Verona í heimsókn og tókst ekki að kreista fram sigur þrátt fyrir hetjulega baráttu, lokatölur 1-2. Það blés ekki byrlega hjá Parma í upphafi leiks sem sótti Atalanta heim en staðan var 2-0 á 33. mínútu eftir að Daniel Maldini hafði skorað tvö mörk í röð. Gestirnir gáfust þó ekki upp og jöfnuðu leikinn um miðjan seinni hálfleik. Hinn sænski Jacob Ondrejka slapp svo aleinn í gegn undir lok leiksins og hefði getað tryggt Parma sigurinn en afgreiðslan á færinu var eins og beint úr fjórða flokki, beint á markmanninn. Hann bætti þó fyrir mistökin í uppbótartíma þar sem hann skoraði glæsilegt mark í teignum, sitt annað í leiknum, og tryggði Parma öll þrjú stigin. Lokatölur 2-3. Ítalski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Lið Monza var löngu fallið og þá átti Íslendingalið Venezia ekki lengur möguleika á að bjarga sér. Baráttan var því á milli Parma, Empoli og Lecce. Fyrir leiki kvöldsins var Parma í bestu stöðunni og dugði jafntefli til að halda sér uppi eða hagstæð úrslit í öðrum leikjum en hin tvö liðin þurfu bæði að sækja sigur. Lecce sótti Lazio heim og komst í 0-1 undir lok fyrri hálfleiks með marki frá Lassana Coulibaly. Heimamenn sóttu án afláts það sem eftir lifði leiks en Lazio þurfti á sigri að halda til að tryggja sér Evrópusæti. Þórir Jóhann Helgason kom inn á í liði Lecce í kvöld á 59. mínútu og hjálpaði til við að verja forskotið, lokatölur 0-1. Empoli fékk Verona í heimsókn og tókst ekki að kreista fram sigur þrátt fyrir hetjulega baráttu, lokatölur 1-2. Það blés ekki byrlega hjá Parma í upphafi leiks sem sótti Atalanta heim en staðan var 2-0 á 33. mínútu eftir að Daniel Maldini hafði skorað tvö mörk í röð. Gestirnir gáfust þó ekki upp og jöfnuðu leikinn um miðjan seinni hálfleik. Hinn sænski Jacob Ondrejka slapp svo aleinn í gegn undir lok leiksins og hefði getað tryggt Parma sigurinn en afgreiðslan á færinu var eins og beint úr fjórða flokki, beint á markmanninn. Hann bætti þó fyrir mistökin í uppbótartíma þar sem hann skoraði glæsilegt mark í teignum, sitt annað í leiknum, og tryggði Parma öll þrjú stigin. Lokatölur 2-3.
Ítalski boltinn Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira