Svona verður Sæbraut í stokki Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. maí 2025 20:56 Hér má sjá þann kafla Sæbrautar sem fer í stokk. Vísir/Sara Breytingar á Vogahverfi þegar Sæbraut verður sett í stokk munu auka öryggi gangandi og hjólandi og bæta hljóð- og loftgæði. Gert er ráð fyrir verklokum árið 2030 og er ráðgert að verkið kosti um 25 milljarða króna. Um kílómeters langur kafli af Sæbrautinni verður settur í stokk, frá Miklubraut og norður fyrir gatnamót Kleppsmýrarvegar og Skeiðarvogs. Tvær almennar akreinar verða í hvora átt og þriðja akrein, sem leiðir til að- og fráreina inn í og út úr hverfunum. „Þetta mun auðvitað greiða leið akandi vegfarenda á sama tíma og það eru tvenn umferðarljós sem fara út og það eru þau sem geta verið ákveðin í hindrun í för fólks þegar mikil umferð er í gangi,“ segir Dóra Björt Guðjónsdóttir formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar. Á yfirborðinu verður útbúinn borgargarður, nægur gróður og aðstaða til útivistar og hreyfingar. Leggja á mikla göngu- og hjólastíga og Borgarlínan mun þvera suðurhluta stokksins. „Þetta mun stórbæta lífsgæði fyrir þessi tvö aðliggjandi hverfi sem eru nú rist í sundur af stórri umferðarþungri götu,“ segir Dóra. Þessi loftmynd sýnir vel hvaða kafli Sæbrautar er undir.Vísir „Á sama tíma er þetta algjör forsenda fyrir borgarlínu og austur-vestur tengingu hennar sem mun fara yfir stokkinn á suðurendanum.“ Gert er ráð fyrir nokkrum umferðartöfum þegar framkvæmdir hefjast. Bráðabirgðavegur, með tvær akreinar, í báðar áttir, verður útbúinn fyrir austan Sæbraut á meðan á framkvæmdum stendur auk þess sem gert er ráð fyrir að umferð aukist um nærliggjandi götur. „Og það verður gerður ákveðinn veggur til að skerma byggðina frá hljóðmengun og loftmengun.“ Skipulag Reykjavík Umferðaröryggi Borgarlína Sæbrautarstokkur Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Sjá meira
Um kílómeters langur kafli af Sæbrautinni verður settur í stokk, frá Miklubraut og norður fyrir gatnamót Kleppsmýrarvegar og Skeiðarvogs. Tvær almennar akreinar verða í hvora átt og þriðja akrein, sem leiðir til að- og fráreina inn í og út úr hverfunum. „Þetta mun auðvitað greiða leið akandi vegfarenda á sama tíma og það eru tvenn umferðarljós sem fara út og það eru þau sem geta verið ákveðin í hindrun í för fólks þegar mikil umferð er í gangi,“ segir Dóra Björt Guðjónsdóttir formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar. Á yfirborðinu verður útbúinn borgargarður, nægur gróður og aðstaða til útivistar og hreyfingar. Leggja á mikla göngu- og hjólastíga og Borgarlínan mun þvera suðurhluta stokksins. „Þetta mun stórbæta lífsgæði fyrir þessi tvö aðliggjandi hverfi sem eru nú rist í sundur af stórri umferðarþungri götu,“ segir Dóra. Þessi loftmynd sýnir vel hvaða kafli Sæbrautar er undir.Vísir „Á sama tíma er þetta algjör forsenda fyrir borgarlínu og austur-vestur tengingu hennar sem mun fara yfir stokkinn á suðurendanum.“ Gert er ráð fyrir nokkrum umferðartöfum þegar framkvæmdir hefjast. Bráðabirgðavegur, með tvær akreinar, í báðar áttir, verður útbúinn fyrir austan Sæbraut á meðan á framkvæmdum stendur auk þess sem gert er ráð fyrir að umferð aukist um nærliggjandi götur. „Og það verður gerður ákveðinn veggur til að skerma byggðina frá hljóðmengun og loftmengun.“
Skipulag Reykjavík Umferðaröryggi Borgarlína Sæbrautarstokkur Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Sjá meira