Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. maí 2025 10:00 Leikmaðurinn sem endaði í sæti 5. grafík/sara Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 5. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 5. Guðmundur Benediktsson Lið: Þór, KR, Valur Staða: Framherji Fæðingarár: 1974 Íslandsmeistari: 1999, 2000, 2002, 2007 Bikarmeistari: 1995, 1999, 2005 Leikir: 237 Mörk: 57 Stoðsendingar: 87 Leikmaður ársins: 1999 Tvisvar sinnum í liði ársins Bronsskór: 1996 Hvort er glasið hálffullt eða hálftómt þegar litið er yfir feril Guðmundar Benediktssonar? Hann hefði auðvitað allar forsendur til að komast í fremstu röð nema eðlileg hné. En það er samt aðdáunarvert hverju Gummi áorkaði miðað við að hafa slitið krossbönd jafn oft og flestir fá flensu. Guðmundur Benediktsson fagnar marki á Meistaravöllum ásamt Ríkharði Daðasyni.kr Það eru ekki bara titlarnir, mörkin og stoðsendingarnar (þær flestu í sögu efstu deildar) heldur er það staðan sem Gummi er með hjá tveimur sigursælustu fótboltafélögum Íslands. Hann er goðsögn í KR og Val eins og húsvörðurinn á Hlíðarenda sagði þegar Stuart, hinn erkienski stuðningsmaður KR, ætlaði að snapa slag við hann í frægu atriði í Drekasvæðinu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=qVtdhKG3LuE">watch on YouTube</a> Gummi skoraði kannski aldrei meira en níu mörk á tímabili en þau voru þeim mun flottari. Utanfótarsnuddan uppi á Skaga, ótrúlega markið gegn Fram 1999, vippan gegn AIK, vinstri fótar skotið á lofti í slána og inn gegn ÍA, aukaspyrnan í Keflavík, skotið á lofti gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli og svo mætti áfram telja. Gummi gerði líka alla sem hann spilaði með betri, hvort sem þeir hétu Mihajlo Bibercic, Ríkharður Daðason, Andri Sigþórsson, Sigurður Ragnar Eyjólfsson, Helgi Sigurðsson eða Björgólfur Takefusa. Þeir nutu allir góðs af samstarfinu við Gumma og unnu markaskó þegar þeir spiluðu með honum. Tímabilunum 1996 og 1999 hjá Gumma hafa verið gerð góð skil. Hann var auðvitað svo rjúkandi heitur í fyrri umferðinni 96 að annað eins hefur varla sést áður en hnéð gaf sig í toppslag gegn ÍA. Hann skoraði með hægri, vinstri, skalla, beint úr aukaspyrnum og frá miðju og enginn fékk neitt við ráðið. Tímabilin 1996 og 1998 fengu tragíska endi hjá Gumma og KR en ekkert fékk þau stöðvað 1999. KR-ingar urðu tvöfaldir Íslandsmeistarar á aldarafmælinu, Gummi skoraði níu mörk, var stoðsendingakóngur og valinn bestur. Eftir nokkur meh ár hjá KR fylgdi Gummi Willum Þór Þórssyni til Vals 2005. Það reyndust ein áhrifamestu félagsskipti í sögu íslenska boltans. Eftir áralangt rugl varð Valur bikarmeistari 2005 og svo Íslandsmeistari tveimur árum síðar, í fyrsta sinn síðan 1987. Gummi lék eitt ár með Val áður en hann lauk ferlinum í KR 2009. Gummi kom loks inn í byrjunarlið KR um mitt mót og sóknarleikur Vesturbæinga stökkbreyttist eftir það. KR-ingar unnu tíu af ellefu leikjum sínum í seinni umferðinni og skoruðu 35 mörk. Hvað ef Logi Ólafsson hefði sett Gumma fyrr í byrjunarliðið? Hefði titilinn, jafnvel báðir, farið í Frostaskjólið? Það fáum við aldrei að vita en Gummi endaði allavega ferilinn með flottum svanasöngi. Besta deild karla Þeir bestu Tengdar fréttir Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 6. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 23. maí 2025 10:01 Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 8. og 7. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 22. maí 2025 10:00 Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 10. og 9. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 21. maí 2025 10:00 Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 15.-11. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 20. maí 2025 10:01 Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 20.-16. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 19. maí 2025 10:01 Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 25.-21. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 16. maí 2025 10:02 Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 30.-26. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 15. maí 2025 10:01 Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 40.-31. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 14. maí 2025 10:03 Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 50.-41. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 13. maí 2025 10:00 Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 60.-51. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 12. maí 2025 10:07 Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Vísir gerðist stórhuga og ákvað að setja saman lista yfir sextíu bestu leikmenn efstu deildar karla frá 1992. Listinn yfir þessa sextíu leikmenn birtist á næstu dögum. 12. maí 2025 09:00 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Sjá meira
5. Guðmundur Benediktsson Lið: Þór, KR, Valur Staða: Framherji Fæðingarár: 1974 Íslandsmeistari: 1999, 2000, 2002, 2007 Bikarmeistari: 1995, 1999, 2005 Leikir: 237 Mörk: 57 Stoðsendingar: 87 Leikmaður ársins: 1999 Tvisvar sinnum í liði ársins Bronsskór: 1996 Hvort er glasið hálffullt eða hálftómt þegar litið er yfir feril Guðmundar Benediktssonar? Hann hefði auðvitað allar forsendur til að komast í fremstu röð nema eðlileg hné. En það er samt aðdáunarvert hverju Gummi áorkaði miðað við að hafa slitið krossbönd jafn oft og flestir fá flensu. Guðmundur Benediktsson fagnar marki á Meistaravöllum ásamt Ríkharði Daðasyni.kr Það eru ekki bara titlarnir, mörkin og stoðsendingarnar (þær flestu í sögu efstu deildar) heldur er það staðan sem Gummi er með hjá tveimur sigursælustu fótboltafélögum Íslands. Hann er goðsögn í KR og Val eins og húsvörðurinn á Hlíðarenda sagði þegar Stuart, hinn erkienski stuðningsmaður KR, ætlaði að snapa slag við hann í frægu atriði í Drekasvæðinu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=qVtdhKG3LuE">watch on YouTube</a> Gummi skoraði kannski aldrei meira en níu mörk á tímabili en þau voru þeim mun flottari. Utanfótarsnuddan uppi á Skaga, ótrúlega markið gegn Fram 1999, vippan gegn AIK, vinstri fótar skotið á lofti í slána og inn gegn ÍA, aukaspyrnan í Keflavík, skotið á lofti gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli og svo mætti áfram telja. Gummi gerði líka alla sem hann spilaði með betri, hvort sem þeir hétu Mihajlo Bibercic, Ríkharður Daðason, Andri Sigþórsson, Sigurður Ragnar Eyjólfsson, Helgi Sigurðsson eða Björgólfur Takefusa. Þeir nutu allir góðs af samstarfinu við Gumma og unnu markaskó þegar þeir spiluðu með honum. Tímabilunum 1996 og 1999 hjá Gumma hafa verið gerð góð skil. Hann var auðvitað svo rjúkandi heitur í fyrri umferðinni 96 að annað eins hefur varla sést áður en hnéð gaf sig í toppslag gegn ÍA. Hann skoraði með hægri, vinstri, skalla, beint úr aukaspyrnum og frá miðju og enginn fékk neitt við ráðið. Tímabilin 1996 og 1998 fengu tragíska endi hjá Gumma og KR en ekkert fékk þau stöðvað 1999. KR-ingar urðu tvöfaldir Íslandsmeistarar á aldarafmælinu, Gummi skoraði níu mörk, var stoðsendingakóngur og valinn bestur. Eftir nokkur meh ár hjá KR fylgdi Gummi Willum Þór Þórssyni til Vals 2005. Það reyndust ein áhrifamestu félagsskipti í sögu íslenska boltans. Eftir áralangt rugl varð Valur bikarmeistari 2005 og svo Íslandsmeistari tveimur árum síðar, í fyrsta sinn síðan 1987. Gummi lék eitt ár með Val áður en hann lauk ferlinum í KR 2009. Gummi kom loks inn í byrjunarlið KR um mitt mót og sóknarleikur Vesturbæinga stökkbreyttist eftir það. KR-ingar unnu tíu af ellefu leikjum sínum í seinni umferðinni og skoruðu 35 mörk. Hvað ef Logi Ólafsson hefði sett Gumma fyrr í byrjunarliðið? Hefði titilinn, jafnvel báðir, farið í Frostaskjólið? Það fáum við aldrei að vita en Gummi endaði allavega ferilinn með flottum svanasöngi.
Lið: Þór, KR, Valur Staða: Framherji Fæðingarár: 1974 Íslandsmeistari: 1999, 2000, 2002, 2007 Bikarmeistari: 1995, 1999, 2005 Leikir: 237 Mörk: 57 Stoðsendingar: 87 Leikmaður ársins: 1999 Tvisvar sinnum í liði ársins Bronsskór: 1996
Besta deild karla Þeir bestu Tengdar fréttir Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 6. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 23. maí 2025 10:01 Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 8. og 7. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 22. maí 2025 10:00 Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 10. og 9. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 21. maí 2025 10:00 Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 15.-11. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 20. maí 2025 10:01 Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 20.-16. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 19. maí 2025 10:01 Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 25.-21. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 16. maí 2025 10:02 Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 30.-26. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 15. maí 2025 10:01 Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 40.-31. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 14. maí 2025 10:03 Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 50.-41. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 13. maí 2025 10:00 Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 60.-51. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 12. maí 2025 10:07 Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Vísir gerðist stórhuga og ákvað að setja saman lista yfir sextíu bestu leikmenn efstu deildar karla frá 1992. Listinn yfir þessa sextíu leikmenn birtist á næstu dögum. 12. maí 2025 09:00 Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Sjá meira
Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 6. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 23. maí 2025 10:01
Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 8. og 7. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 22. maí 2025 10:00
Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 10. og 9. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 21. maí 2025 10:00
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 15.-11. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 20. maí 2025 10:01
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 20.-16. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 19. maí 2025 10:01
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 25.-21. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 16. maí 2025 10:02
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 30.-26. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 15. maí 2025 10:01
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 40.-31. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 14. maí 2025 10:03
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 50.-41. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 13. maí 2025 10:00
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 60.-51. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 12. maí 2025 10:07
Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Vísir gerðist stórhuga og ákvað að setja saman lista yfir sextíu bestu leikmenn efstu deildar karla frá 1992. Listinn yfir þessa sextíu leikmenn birtist á næstu dögum. 12. maí 2025 09:00