Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. maí 2025 07:02 Vinícius Júnior er ekki vinsæll í Valencia. Alvaro Medranda/Getty Images Spænska knattspyrnufélagið Valencia hefur hótað að lögsækja streymisveituna Netflix vegna heimildarmyndar veitunnar um Vinícius Júnior, leikmann Real Madríd og Brasilíu. Valencia heimtar leiðréttingu frá framleiðendum myndarinnar vegna þeirrar myndar sem dregin er upp af kynþáttaníði sem Vini Jr. varð fyrir á Mestalla, heimavelli Valencia. Segir félagið að sú mynd sem er dregin upp í heimildarmyndinni eigi sér enga stoð í raunveruleikanum. Myndin er gerð af brasilíska framleiðslufyrirtækinu Conspiraçao og einbeitir sér að undanförnum tímabilum hjá Brasilíumanninum. Eitt af stóru augnablikum myndarinnar snýr að atviki sem átti sér stað 21. maí 2023 þegar Vini Jr. stóð upp í hárinu á stuðningsfólki Valencia sem beitti hann kynþáttaníði. Ári síðar voru þrír stuðningsmenn Valencia dæmdir í fangelsi vegna málsins. Einnig voru þeir dæmdir í lífstíðarbann á Mestalla. Valencia mótmælir þeirri staðhæfingu að fleiri aðilar hafi tekið þátt í því að beita Vini Jr. kynþáttaníði. Í myndinni er birt myndband sem tekið er upp á síma. Þar er því haldið fram að orðið sem fjöldi fólks tekur undir með sé „mono“ (í. api). Valencia heldur því fram að orðið sem hafi verið sungið hátt en ekki það skýrt sé orðið „tonto“ (í . heimskur). 🦇 Ante la injusticia y falsedades cometidas con la afición del Valencia CF, desde el Club hemos exigido por escrito una rectificación inmediata a la productora del documental por lo ocurrido en Mestalla y que no se corresponde con la realidad. La verdad y el respeto a nuestra… https://t.co/3Xy66YnL3b— Valencia CF (@valenciacf) May 19, 2025 Valencia heimtar að myndin verði leiðrétt og hótar að lögsækja Netflix og Conspiraçao verði það ekki raunin. Fótbolti Spænski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Fleiri fréttir C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Sjá meira
Valencia heimtar leiðréttingu frá framleiðendum myndarinnar vegna þeirrar myndar sem dregin er upp af kynþáttaníði sem Vini Jr. varð fyrir á Mestalla, heimavelli Valencia. Segir félagið að sú mynd sem er dregin upp í heimildarmyndinni eigi sér enga stoð í raunveruleikanum. Myndin er gerð af brasilíska framleiðslufyrirtækinu Conspiraçao og einbeitir sér að undanförnum tímabilum hjá Brasilíumanninum. Eitt af stóru augnablikum myndarinnar snýr að atviki sem átti sér stað 21. maí 2023 þegar Vini Jr. stóð upp í hárinu á stuðningsfólki Valencia sem beitti hann kynþáttaníði. Ári síðar voru þrír stuðningsmenn Valencia dæmdir í fangelsi vegna málsins. Einnig voru þeir dæmdir í lífstíðarbann á Mestalla. Valencia mótmælir þeirri staðhæfingu að fleiri aðilar hafi tekið þátt í því að beita Vini Jr. kynþáttaníði. Í myndinni er birt myndband sem tekið er upp á síma. Þar er því haldið fram að orðið sem fjöldi fólks tekur undir með sé „mono“ (í. api). Valencia heldur því fram að orðið sem hafi verið sungið hátt en ekki það skýrt sé orðið „tonto“ (í . heimskur). 🦇 Ante la injusticia y falsedades cometidas con la afición del Valencia CF, desde el Club hemos exigido por escrito una rectificación inmediata a la productora del documental por lo ocurrido en Mestalla y que no se corresponde con la realidad. La verdad y el respeto a nuestra… https://t.co/3Xy66YnL3b— Valencia CF (@valenciacf) May 19, 2025 Valencia heimtar að myndin verði leiðrétt og hótar að lögsækja Netflix og Conspiraçao verði það ekki raunin.
Fótbolti Spænski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Fleiri fréttir C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn