Cunha að ganga í raðir Man United Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. maí 2025 17:24 Matheus Cunha mun að öllum líkindum spila í rauðu á næstu leiktíð. Shaun Botterill/Getty Images Það virðist næsta öruggt að brasilíski framherjinn Matheus Cunha muni ganga í raðir Manchester United þegar tímabilinu lýkur. Talið er að alls hafi fimm lið verið með hann á óskalista sínum en Cunha er harður á því að spila fyrir Man United. Það er Sky Sports sem greindi fyrst frá. Í frétt miðilsins segir að Man Utd muni greiða 62,5 milljónir punda – nærri 11 milljarða íslenskra króna - fyrir þennan 25 ára gamla framherja. Í samningi Cunha við Úlfana er klásúla þess efnis að hann sé falur fyrir upphæðina nefnda hér að ofan. Í stað þess að eyða sumrinu í að prútta hafa Rauðu djöflarnir ákveðið að greiða klásúluna og fá leikmanninn því sem fyrst í sínar raðir. Samkvæmt Sky Sports er samningurinn svo gott sem frágenginn. Cunha telur Man Utd eitt stærsta félag í heim og telur litlar sem engar líkur á að liðið spili jafn illa á næstu leiktíð og það hefur gert á yfirstandandi tímabili. Man Utd er sem stendur í 16. Sæti, tveimur sætum neðar en Úlfarnir. Cunha gekk í raðir Úlfanna frá Atlético Madríd árið 2022. Hann hefur skorað alls 27 mörk og gefið 13 stoðsendingar í 63 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Hvaða stöðu mun hann spila á vellinum? Það er ljóst að Ruben Amorim hefur keyrt kaupin á Cunha í gegn þar sem leikmanninum líður hvað best í stöðunni á bak við fremsta mann. Í 3-4-2-1 leikkerfi Amorim má reikna með að Cunha verði í vinstri „tíunni“ á bak við fremsta mann. Cunha getur einnig spilað sem fremsti maður en það er þó talið ólíklegt að hann muni spila margar mínútur þar sem Amorim er einnig með framherja á óskalista sínum. Nafnið sem er hvað helst nefnt til sögunnar er Liam Delap, framherji Ipswich Town. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira
Það er Sky Sports sem greindi fyrst frá. Í frétt miðilsins segir að Man Utd muni greiða 62,5 milljónir punda – nærri 11 milljarða íslenskra króna - fyrir þennan 25 ára gamla framherja. Í samningi Cunha við Úlfana er klásúla þess efnis að hann sé falur fyrir upphæðina nefnda hér að ofan. Í stað þess að eyða sumrinu í að prútta hafa Rauðu djöflarnir ákveðið að greiða klásúluna og fá leikmanninn því sem fyrst í sínar raðir. Samkvæmt Sky Sports er samningurinn svo gott sem frágenginn. Cunha telur Man Utd eitt stærsta félag í heim og telur litlar sem engar líkur á að liðið spili jafn illa á næstu leiktíð og það hefur gert á yfirstandandi tímabili. Man Utd er sem stendur í 16. Sæti, tveimur sætum neðar en Úlfarnir. Cunha gekk í raðir Úlfanna frá Atlético Madríd árið 2022. Hann hefur skorað alls 27 mörk og gefið 13 stoðsendingar í 63 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Hvaða stöðu mun hann spila á vellinum? Það er ljóst að Ruben Amorim hefur keyrt kaupin á Cunha í gegn þar sem leikmanninum líður hvað best í stöðunni á bak við fremsta mann. Í 3-4-2-1 leikkerfi Amorim má reikna með að Cunha verði í vinstri „tíunni“ á bak við fremsta mann. Cunha getur einnig spilað sem fremsti maður en það er þó talið ólíklegt að hann muni spila margar mínútur þar sem Amorim er einnig með framherja á óskalista sínum. Nafnið sem er hvað helst nefnt til sögunnar er Liam Delap, framherji Ipswich Town.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Sjá meira