Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. maí 2025 10:30 Serena Williams og Alexis Ohanian gengu í hjónaband 2017. Þau eiga tvö börn saman. getty/Cliff Hawkins Alexis Ohanian, stofnandi Reddit og eiginmaður tennisstjörnunnar Serenu Williams, hefur keypt hlut í kvennaliði Chelsea. Ohanian keypti 8-10 prósenta hlut í Chelsea sem talið er að sé metinn á tuttugu milljónir punda. Ohanian sest í stjórn félagsins. „Ég er stoltur að tilkynna að ég hef gengið til liðs við Chelsea sem fjárfestir og stjórnarmaður. Ég er þakklátur fyrir tækifærið að hjálpa þessu einstaka félagi að verða eftirlæti allra í ensku deildinni og miklu, miklu meira,“ sagði Ohanian. Hann var stærsti hluthafi í bandaríska félaginu Angel City þangað til hann seldi hlut sinn í fyrra fyrir tæplega tvö hundruð milljónir punda. Eftir fjárfestingu Ohanians er talið að virði Chelsea sé um tvö hundruð milljónir punda. Liðið hefur orðið enskur meistari undanfarin sex ár en það tapaði ekki deildarleik á þessu tímabili, vann deildabikarinn og er komið í úrslit bikarkeppninnar þar sem það mætir Manchester United. Leikurinn fer fram á Wembley á sunnudaginn en búist er við því að Ohanian og Serenu mæti á hann. Ohanian stofnaði samfélagsmiðilinn Reddit og talið er að eigur hans séu metnar á 150 milljónir punda. Auk þess að vera hluthafi í Chelsea á hann hlut í TGL golf deildinni. Enski boltinn Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Sport „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira
Ohanian keypti 8-10 prósenta hlut í Chelsea sem talið er að sé metinn á tuttugu milljónir punda. Ohanian sest í stjórn félagsins. „Ég er stoltur að tilkynna að ég hef gengið til liðs við Chelsea sem fjárfestir og stjórnarmaður. Ég er þakklátur fyrir tækifærið að hjálpa þessu einstaka félagi að verða eftirlæti allra í ensku deildinni og miklu, miklu meira,“ sagði Ohanian. Hann var stærsti hluthafi í bandaríska félaginu Angel City þangað til hann seldi hlut sinn í fyrra fyrir tæplega tvö hundruð milljónir punda. Eftir fjárfestingu Ohanians er talið að virði Chelsea sé um tvö hundruð milljónir punda. Liðið hefur orðið enskur meistari undanfarin sex ár en það tapaði ekki deildarleik á þessu tímabili, vann deildabikarinn og er komið í úrslit bikarkeppninnar þar sem það mætir Manchester United. Leikurinn fer fram á Wembley á sunnudaginn en búist er við því að Ohanian og Serenu mæti á hann. Ohanian stofnaði samfélagsmiðilinn Reddit og talið er að eigur hans séu metnar á 150 milljónir punda. Auk þess að vera hluthafi í Chelsea á hann hlut í TGL golf deildinni.
Enski boltinn Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Sport „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Sjá meira