Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2025 15:01 Glódís Perla Viggósdóttir með móður sinni, unnusta og tengdaforeldrum eftir leik Bayern München og Essen í gær. getty/Mark Wieland Glódís Perla Viggósdóttir lyfti í gær öðrum bikarnum á ellefu dögum. Hennar nánustu mættu til að sjá hana taka á móti þýska meistaraskildinum. Bayern tók á móti Essen í þýsku úrvalsdeildinni í gær og vann 3-0 sigur. Eftir leikinn fengu Bæjarar meistaraskjöldinn afhentan. Glódís er fyrirliði Bayern og veitti skildinum viðtöku ásamt hinni sænsku Lindu Sembrant. Fjölskylda Glódísar var í München í gær og mætti á leikinn á Bayern Campus til að sjá sína konu taka við skildinum. Þetta er þriðja árið í röð sem Glódís verður þýskur meistari með Bayern. Liðið vann tvöfalt í ár en það hrósaði einnig sigri í bikarkeppninni í fyrsta sinn í þrettán ár. Kvennalið Bayern tók ekki bara á móti meistaraskildi í gær heldur gerði karlaliðið það einnig á laugardaginn. Gleðin var mikil hjá Glódísi og stöllum hennar í gær eins og sjá má á myndunum og myndböndunum hér fyrir neðan. 𝐇𝐞𝐫𝐞 𝐢𝐭 𝐢𝐬! 🏆😍 Deutsche Meisterinnen 2025! ❤️🤍#FCBayern #FCBFrauen #DOUB1E pic.twitter.com/SzAu0XEHyP— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 11, 2025 😍😍😍#FCBayern #FCBFrauen #DOUB1E pic.twitter.com/E2pbztFWWT— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 11, 2025 Scenes 😂 (No worries, @glodisperla is fine)#FCBayern #MiaSanMia #DOUB1E pic.twitter.com/fI2PYgTurp— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 11, 2025 Bayern vann nítján af 22 deildarleikjum sínum á tímabilinu.getty/Marcel Engelbrecht Glódís og Sarah Zadrazil taka sjálfu.getty/Jan Hetfleisch Glódís, Georgia Stanway og Sydney Lohmann hressar.getty/Stefan Matzke Þýski boltinn Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Fleiri fréttir Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Sjá meira
Bayern tók á móti Essen í þýsku úrvalsdeildinni í gær og vann 3-0 sigur. Eftir leikinn fengu Bæjarar meistaraskjöldinn afhentan. Glódís er fyrirliði Bayern og veitti skildinum viðtöku ásamt hinni sænsku Lindu Sembrant. Fjölskylda Glódísar var í München í gær og mætti á leikinn á Bayern Campus til að sjá sína konu taka við skildinum. Þetta er þriðja árið í röð sem Glódís verður þýskur meistari með Bayern. Liðið vann tvöfalt í ár en það hrósaði einnig sigri í bikarkeppninni í fyrsta sinn í þrettán ár. Kvennalið Bayern tók ekki bara á móti meistaraskildi í gær heldur gerði karlaliðið það einnig á laugardaginn. Gleðin var mikil hjá Glódísi og stöllum hennar í gær eins og sjá má á myndunum og myndböndunum hér fyrir neðan. 𝐇𝐞𝐫𝐞 𝐢𝐭 𝐢𝐬! 🏆😍 Deutsche Meisterinnen 2025! ❤️🤍#FCBayern #FCBFrauen #DOUB1E pic.twitter.com/SzAu0XEHyP— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 11, 2025 😍😍😍#FCBayern #FCBFrauen #DOUB1E pic.twitter.com/E2pbztFWWT— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 11, 2025 Scenes 😂 (No worries, @glodisperla is fine)#FCBayern #MiaSanMia #DOUB1E pic.twitter.com/fI2PYgTurp— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 11, 2025 Bayern vann nítján af 22 deildarleikjum sínum á tímabilinu.getty/Marcel Engelbrecht Glódís og Sarah Zadrazil taka sjálfu.getty/Jan Hetfleisch Glódís, Georgia Stanway og Sydney Lohmann hressar.getty/Stefan Matzke
Þýski boltinn Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Fleiri fréttir Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Sjá meira