Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2025 15:01 Glódís Perla Viggósdóttir með móður sinni, unnusta og tengdaforeldrum eftir leik Bayern München og Essen í gær. getty/Mark Wieland Glódís Perla Viggósdóttir lyfti í gær öðrum bikarnum á ellefu dögum. Hennar nánustu mættu til að sjá hana taka á móti þýska meistaraskildinum. Bayern tók á móti Essen í þýsku úrvalsdeildinni í gær og vann 3-0 sigur. Eftir leikinn fengu Bæjarar meistaraskjöldinn afhentan. Glódís er fyrirliði Bayern og veitti skildinum viðtöku ásamt hinni sænsku Lindu Sembrant. Fjölskylda Glódísar var í München í gær og mætti á leikinn á Bayern Campus til að sjá sína konu taka við skildinum. Þetta er þriðja árið í röð sem Glódís verður þýskur meistari með Bayern. Liðið vann tvöfalt í ár en það hrósaði einnig sigri í bikarkeppninni í fyrsta sinn í þrettán ár. Kvennalið Bayern tók ekki bara á móti meistaraskildi í gær heldur gerði karlaliðið það einnig á laugardaginn. Gleðin var mikil hjá Glódísi og stöllum hennar í gær eins og sjá má á myndunum og myndböndunum hér fyrir neðan. 𝐇𝐞𝐫𝐞 𝐢𝐭 𝐢𝐬! 🏆😍 Deutsche Meisterinnen 2025! ❤️🤍#FCBayern #FCBFrauen #DOUB1E pic.twitter.com/SzAu0XEHyP— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 11, 2025 😍😍😍#FCBayern #FCBFrauen #DOUB1E pic.twitter.com/E2pbztFWWT— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 11, 2025 Scenes 😂 (No worries, @glodisperla is fine)#FCBayern #MiaSanMia #DOUB1E pic.twitter.com/fI2PYgTurp— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 11, 2025 Bayern vann nítján af 22 deildarleikjum sínum á tímabilinu.getty/Marcel Engelbrecht Glódís og Sarah Zadrazil taka sjálfu.getty/Jan Hetfleisch Glódís, Georgia Stanway og Sydney Lohmann hressar.getty/Stefan Matzke Þýski boltinn Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Sjá meira
Bayern tók á móti Essen í þýsku úrvalsdeildinni í gær og vann 3-0 sigur. Eftir leikinn fengu Bæjarar meistaraskjöldinn afhentan. Glódís er fyrirliði Bayern og veitti skildinum viðtöku ásamt hinni sænsku Lindu Sembrant. Fjölskylda Glódísar var í München í gær og mætti á leikinn á Bayern Campus til að sjá sína konu taka við skildinum. Þetta er þriðja árið í röð sem Glódís verður þýskur meistari með Bayern. Liðið vann tvöfalt í ár en það hrósaði einnig sigri í bikarkeppninni í fyrsta sinn í þrettán ár. Kvennalið Bayern tók ekki bara á móti meistaraskildi í gær heldur gerði karlaliðið það einnig á laugardaginn. Gleðin var mikil hjá Glódísi og stöllum hennar í gær eins og sjá má á myndunum og myndböndunum hér fyrir neðan. 𝐇𝐞𝐫𝐞 𝐢𝐭 𝐢𝐬! 🏆😍 Deutsche Meisterinnen 2025! ❤️🤍#FCBayern #FCBFrauen #DOUB1E pic.twitter.com/SzAu0XEHyP— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 11, 2025 😍😍😍#FCBayern #FCBFrauen #DOUB1E pic.twitter.com/E2pbztFWWT— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 11, 2025 Scenes 😂 (No worries, @glodisperla is fine)#FCBayern #MiaSanMia #DOUB1E pic.twitter.com/fI2PYgTurp— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 11, 2025 Bayern vann nítján af 22 deildarleikjum sínum á tímabilinu.getty/Marcel Engelbrecht Glódís og Sarah Zadrazil taka sjálfu.getty/Jan Hetfleisch Glódís, Georgia Stanway og Sydney Lohmann hressar.getty/Stefan Matzke
Þýski boltinn Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Sjá meira