„Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Haraldur Örn Haraldsson skrifar 8. maí 2025 21:45 Ruben Amorim er kominn með Manchester United í úrslit Evrópudeildarinnar Getty/Michael Steele Ruben Amorim þjálfari Manchester United var ánægður með að komast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og þá sérstaklega fyrir stuðningsmenn liðsins. „Það er það minnsta sem við getum gert fyrir stuðningsmennina okkar, fyrir þann stuðning sem þeir hafa sýnt okkur á þessu erfiða tímabili. Ég er þegar orðinn stressaður vegna úrslitaleiksins. Ef okkur tekst ekki ætlunarverkið þá þýðir þetta ekkert, en við erum ánægðir með að vera komnir þangað þannig við sjáum til,“ sagði Amorim „Ég veit að ég ætti að vera betri þjálfari og liðið ætti að vera betra en það er, en við erum að reyna. Við höfum staðið okkur vel í Evrópu en þetta er búið að vera erfitt í deildinni,“ sagði Amorim Mason Mount skoraði tvö mörk í leiknum og átti góðan leik eftir að hafa komið inn af bekknum. „Ég er svo ánægður fyrir hans hönd. Hann er frábær leikmaður, vinnur mjög hart af sér og hefur gæði. Ég er mjög hrifinn af Kobbie Mainoo, hann spilaði bara í tíu mínútur en allt sem hann gerði var gott. Stundum ertu á bekknum og getur breytt leiknum þaðan,“ sagði Amorim „Þegar maður sér svona leikmann eins og Mason Mount, sem vinnur hart af sér á hverjum degi. Borðar vel, fer í ísböð, þegar maður er með slíkan leikmann, vill maður bara hjálpa honum. Hann er fullkominn í þessa stöðu þar sem hann getur verið miðjumaður en getur líka hlaupið eins og kantmaður. Þannig ég er mjög ánægður fyrir hans hönd.“ Manchester United hefur glímt við mikið af meiðslum á þessu tímabili en Mount er einn af þeim sem hefur verið mikið frá. „Þegar þú ert með heilan hóp, er hægt að hugsa meira um leikinn. Stundum erum við bara að lifa af í hinum og þessum stöðum, en með fleiri valmöguleika er hægt að breyta leiknum. Það eru hlutir sem hjálpa þér að vinna leiki.“ Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
„Það er það minnsta sem við getum gert fyrir stuðningsmennina okkar, fyrir þann stuðning sem þeir hafa sýnt okkur á þessu erfiða tímabili. Ég er þegar orðinn stressaður vegna úrslitaleiksins. Ef okkur tekst ekki ætlunarverkið þá þýðir þetta ekkert, en við erum ánægðir með að vera komnir þangað þannig við sjáum til,“ sagði Amorim „Ég veit að ég ætti að vera betri þjálfari og liðið ætti að vera betra en það er, en við erum að reyna. Við höfum staðið okkur vel í Evrópu en þetta er búið að vera erfitt í deildinni,“ sagði Amorim Mason Mount skoraði tvö mörk í leiknum og átti góðan leik eftir að hafa komið inn af bekknum. „Ég er svo ánægður fyrir hans hönd. Hann er frábær leikmaður, vinnur mjög hart af sér og hefur gæði. Ég er mjög hrifinn af Kobbie Mainoo, hann spilaði bara í tíu mínútur en allt sem hann gerði var gott. Stundum ertu á bekknum og getur breytt leiknum þaðan,“ sagði Amorim „Þegar maður sér svona leikmann eins og Mason Mount, sem vinnur hart af sér á hverjum degi. Borðar vel, fer í ísböð, þegar maður er með slíkan leikmann, vill maður bara hjálpa honum. Hann er fullkominn í þessa stöðu þar sem hann getur verið miðjumaður en getur líka hlaupið eins og kantmaður. Þannig ég er mjög ánægður fyrir hans hönd.“ Manchester United hefur glímt við mikið af meiðslum á þessu tímabili en Mount er einn af þeim sem hefur verið mikið frá. „Þegar þú ert með heilan hóp, er hægt að hugsa meira um leikinn. Stundum erum við bara að lifa af í hinum og þessum stöðum, en með fleiri valmöguleika er hægt að breyta leiknum. Það eru hlutir sem hjálpa þér að vinna leiki.“
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira