Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Aron Guðmundsson skrifar 7. maí 2025 09:30 Kristófer Ingi kom inn á með krafti gegn KR á dögunum. Leik sem markaði endurkomu hans á knattspyrnuvöllinn. Vísir/Pawel Kristófer Ingi Kristinsson, leikmaður Bestu deildar liðs Breiðabliks, sem sneri aftur inn á knattspyrnuvöllinn í síðustu umferð gegn KR og skoraði dramatískt jöfnunarmark, lenti í heldur óskemmtilegri lífsreynslu er hann vann í því að komast aftur inn á völlinn eftir aðgerð á báðum ökklum. Kristófer fór í aðgerð á báðum ökklum í haust eftir síðasta tímabil þar sem að Breiðablik stóð uppi sem Íslandsmeistari en endurhæfingin var þó ekki alveg eftir bókinni líkt og Kristófer greinir frá í áhugaverðri færslu á samfélagsmiðlinum Facebook. Í janúar lenti Kristófer í því upp úr engu að fá heiftarlega streptakokka sýkingu í ökklann og varð fárveikur. „Ég var lagður inn á gjörgæslu í eina viku þar sem að mikil óvissa ríkti vegna þess að sýkingin var búin að dreifa sér inn í ökklann og bólgumörk í blóði orðin mjög há þar sem ég var kominn með blóðsýkingu.“ Sem betur komst Kristófer nógu snemma undir læknishendur. „Sýklalyfin náðu að snúa hlutunum við og komu í veg fyrir enn frekari vandamál. Eftir það hófst langt endurheimtar ferli þar sem hlutirnir voru teknir frá degi til dags í von eftir því besta.“ Kristófer sneri aftur inn á knattspyrnuvöllinn á mánudaginn síðastliðinn í leik Breiðabliks og KR í 5. umferð Bestu deildar karla sem bauð upp á mikla skemmtun. Leiknum lauk með 3-3 jafntefli og það var Kristófer, sem kom inn á sem varamaður á 88. mínútu, sem reyndist hetja Breiðabliks í leiknum með því að skora mikilvægt jöfnunarmark í uppbótartíma venjulegs leiktíma. „Mér tókst að komast aftur á völlinn eftir mikla vinnu og er ég gífurlega þakklátur fyrir þann stuðning og hjálp sem ég hef fengið í gegnum þessa vegferð. Maður veit aldrei hvað getur gerst í lífinu og er þessi lífsreynsla mjög mikill “eye opener” fyrir mig og hvað maður má vera þakklátur fyrir heilsuna og þeim forréttindum sem fylgja henni.“ Besta deild karla Breiðablik Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
Kristófer fór í aðgerð á báðum ökklum í haust eftir síðasta tímabil þar sem að Breiðablik stóð uppi sem Íslandsmeistari en endurhæfingin var þó ekki alveg eftir bókinni líkt og Kristófer greinir frá í áhugaverðri færslu á samfélagsmiðlinum Facebook. Í janúar lenti Kristófer í því upp úr engu að fá heiftarlega streptakokka sýkingu í ökklann og varð fárveikur. „Ég var lagður inn á gjörgæslu í eina viku þar sem að mikil óvissa ríkti vegna þess að sýkingin var búin að dreifa sér inn í ökklann og bólgumörk í blóði orðin mjög há þar sem ég var kominn með blóðsýkingu.“ Sem betur komst Kristófer nógu snemma undir læknishendur. „Sýklalyfin náðu að snúa hlutunum við og komu í veg fyrir enn frekari vandamál. Eftir það hófst langt endurheimtar ferli þar sem hlutirnir voru teknir frá degi til dags í von eftir því besta.“ Kristófer sneri aftur inn á knattspyrnuvöllinn á mánudaginn síðastliðinn í leik Breiðabliks og KR í 5. umferð Bestu deildar karla sem bauð upp á mikla skemmtun. Leiknum lauk með 3-3 jafntefli og það var Kristófer, sem kom inn á sem varamaður á 88. mínútu, sem reyndist hetja Breiðabliks í leiknum með því að skora mikilvægt jöfnunarmark í uppbótartíma venjulegs leiktíma. „Mér tókst að komast aftur á völlinn eftir mikla vinnu og er ég gífurlega þakklátur fyrir þann stuðning og hjálp sem ég hef fengið í gegnum þessa vegferð. Maður veit aldrei hvað getur gerst í lífinu og er þessi lífsreynsla mjög mikill “eye opener” fyrir mig og hvað maður má vera þakklátur fyrir heilsuna og þeim forréttindum sem fylgja henni.“
Besta deild karla Breiðablik Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Í beinni: Álftanes - Þór Þ. | Lið í harðri baráttu um sæti í úrslitakeppni Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira