Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Sindri Sverrisson skrifar 6. maí 2025 14:46 Cristiano Ronaldo og elsti sonur hans, sem ber sama nafn, gætu mögulega náð að spila saman áður en ferli pabbans lýkur. Þeir eru báðir leikmenn Al Nassr í Sádi Arabíu. Getty/Yasser Bakhsh Elsti sonur portúgalska knattspyrnugoðsins Cristiano Ronaldo var í dag valinn í U15-landslið Portúgals í fótbolta. Ronaldo vakti athygli á þessu á Instagram og kvaðst stoltur af stráknum sínum. Sonurinn heitir eftir pabba sínum, Cristiano Ronaldo yngri, og er leikmaður Al-Nassr í Sádi Arabíu rétt eins og pabbinn. Strákurinn er 14 ára gamall og hefur einnig verið á mála hjá fyrri félögum pabba síns; Manchester United og Juventus. Fyrstu landsleikir Ronaldo yngri gætu orðið gegn Japan, Grikklandi og Englandi á móti sem fram fer í Króatíu 13.-18. maí. „Stoltur af þér, sonur sæll,“ skrifaði Ronaldo í sögu á Instagram fyrir þær 653 milljónir fylgjenda sem fylgja honum þar. Ronaldo, sem fimm sinnum hefur unnið Gullboltann sem besti leikmaður heims, er enn að spila A-landsleiki fyrir Portúgal. Hann vann EM með Portúgölum árið 2016 og er markahæsti landsliðsmaður sögunnar með 136 mörk í 219 A-landsleikjum. Cristiano Ronaldo yngri er elstur af fimm systkinum og hefur pabbi hans sagst vonast til þess að ná að spila leik með honum áður en ferlinum lýkur. „Það veltur meira á mér en honum,“ sagði Ronaldo sem er fertugur. Fótbolti Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Sonurinn heitir eftir pabba sínum, Cristiano Ronaldo yngri, og er leikmaður Al-Nassr í Sádi Arabíu rétt eins og pabbinn. Strákurinn er 14 ára gamall og hefur einnig verið á mála hjá fyrri félögum pabba síns; Manchester United og Juventus. Fyrstu landsleikir Ronaldo yngri gætu orðið gegn Japan, Grikklandi og Englandi á móti sem fram fer í Króatíu 13.-18. maí. „Stoltur af þér, sonur sæll,“ skrifaði Ronaldo í sögu á Instagram fyrir þær 653 milljónir fylgjenda sem fylgja honum þar. Ronaldo, sem fimm sinnum hefur unnið Gullboltann sem besti leikmaður heims, er enn að spila A-landsleiki fyrir Portúgal. Hann vann EM með Portúgölum árið 2016 og er markahæsti landsliðsmaður sögunnar með 136 mörk í 219 A-landsleikjum. Cristiano Ronaldo yngri er elstur af fimm systkinum og hefur pabbi hans sagst vonast til þess að ná að spila leik með honum áður en ferlinum lýkur. „Það veltur meira á mér en honum,“ sagði Ronaldo sem er fertugur.
Fótbolti Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn