„Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Hjörvar Ólafsson skrifar 5. maí 2025 22:00 Sölvi Geir Ottesen sá framfaraskref á frammistöðu Víkings. Vísir /Diego Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, var létt að hafa siglt sigri í höfn gegn Fram í leik liðanna í Bestu deild karla í fótbolta á Heimavelli hamingjunnar í kvöld. Sölva Geir fannst sigurinn óþarflega naumur miðað vði gang leiksins. „Mér fannst við ná að stýra leiknum betur en við höfum verið að gera í sumar þessum leik, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við fengum góðar stöður og fín færi til þess að bæta við fleiri mörkum og mér fannst við átt að leiða með stærri mun í hálfleik,“ sagði Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, að leik loknum. „Við settum Gylfa Þór aðeins framar á völlinn og hann komst meira í boltann en hann hefur verið að gera. Gylfi Þór leiðir með fordæmi sínu með dugnaði sínum og hlaupum og það er frábært að fylgjast með honum. Hann sýndi svo gæði sem hann hefur upp á að bjóða í markinu sem hann skoraði,“ sagði Sölvi Geir enn fremur. „Þeir komust meira inn í leikinn í seinni hálfleik og náðu að skapa hættu þegar þeir tóku sjénsinn með því að fara framar á völlinn. Þetta var óþarflega taugatrekkjandi undir lokin en sem betur náðum við ða landa sigrinum sem mér fannst við klárlega eiga skilinn,“ sagði hann. Ingvar Jónsson fór meidur af velli undir lok leiksins en Sölvi Geir telur meiðslin ekki vera alvarleg: „Ég held að þetta séu ekki alvarleg meiðsl án þess þó að vera viss. Vonandi verður hann búinn að jafna sig fyrir næsta leik,“ sagði þjálfari Víkingsliðsins. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Sjá meira
„Mér fannst við ná að stýra leiknum betur en við höfum verið að gera í sumar þessum leik, sérstaklega í fyrri hálfleik. Við fengum góðar stöður og fín færi til þess að bæta við fleiri mörkum og mér fannst við átt að leiða með stærri mun í hálfleik,“ sagði Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, að leik loknum. „Við settum Gylfa Þór aðeins framar á völlinn og hann komst meira í boltann en hann hefur verið að gera. Gylfi Þór leiðir með fordæmi sínu með dugnaði sínum og hlaupum og það er frábært að fylgjast með honum. Hann sýndi svo gæði sem hann hefur upp á að bjóða í markinu sem hann skoraði,“ sagði Sölvi Geir enn fremur. „Þeir komust meira inn í leikinn í seinni hálfleik og náðu að skapa hættu þegar þeir tóku sjénsinn með því að fara framar á völlinn. Þetta var óþarflega taugatrekkjandi undir lokin en sem betur náðum við ða landa sigrinum sem mér fannst við klárlega eiga skilinn,“ sagði hann. Ingvar Jónsson fór meidur af velli undir lok leiksins en Sölvi Geir telur meiðslin ekki vera alvarleg: „Ég held að þetta séu ekki alvarleg meiðsl án þess þó að vera viss. Vonandi verður hann búinn að jafna sig fyrir næsta leik,“ sagði þjálfari Víkingsliðsins.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Sjá meira