Akstursíþróttir Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Sigurbjörg og Victor kepptu nýverið, fyrst Íslendinga, í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu í Svíþjóð. Sigurbjörg var sátt við að enda um miðja keppni og ánægðari með að þríbæta tíma kærastans. Parið fær ekki nóg og dreymir um að vera heilt keppnissumar í Svíþjóð. Lífið 7.8.2025 07:02 „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton hefur átt erfitt uppdráttar síðan hann skipti til Ferrari en hann segir mikið í gangi hjá honum, vandamál sem enginn veit af. Formúla 1 4.8.2025 11:04 Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Charles Leclerc hjá Ferrari fór fyrstur af stað í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 en tókst ekki að halda í við hraðann hjá McLaren eða Mercedes. Áhættusamur Lando Norris hjá McLaren stökk upp um tvö sæti og stóð uppi sem sigurvegari, liðsfélagi hans Oscar Piastri varð annar en Mercedes ökuþórinn George Russell náði þriðja sætinu. Formúla 1 3.8.2025 14:48 Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Heldur dramatískur Lewis Hamilton segir Ferrari, lið sitt í Formúlu 1, þurfa nýjan ökumann fyrir kappakstur dagsins sem fram fer í Ungverjalandi. Formúla 1 3.8.2025 08:01 Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Flestir bjuggust við að baráttan um ráspólinn í ungverska kappakstrinum yrði milli McLaren mannanna Lando Norris og Oscar Piastri, en Charles Leclerc hjá Ferrari var fljótastur í tímatökunum. Formúla 1 2.8.2025 15:36 Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Christian Horner var látinn fara sem liðsstjóri Red Bull í Formúla 1 kappakstrinum eftir meira en 20 ár við stjórnvölin. Ráðgjafi félagsins segir að ákvörðunin sé að mestu byggð á slökum árangri liðsins að undanförnu. Formúla 1 29.7.2025 20:15 Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Ástralinn Oscar Piastri hjá McLaren kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í Formúlu 1. Rigningin í Belgíu setti þó strik í reikninginn. Formúla 1 27.7.2025 19:16 Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Belgíukappaksturinn á Spa brautinni hefur verið í mikilli óvissu þar sem veðrið hefur sett strik í reikninginn en nú hefur stytt upp og það er allt klárt fyrir ræs eftir hálftíma eða þar um bil. Formúla 1 27.7.2025 12:28 Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Algjört skýfall er þessa stundina við Spa kappakstursbrautina í Belgíu og alls óvíst er hvort hægt verði að keppa í Formúlu 1 þar upp úr hádegi. Formúla 1 27.7.2025 10:01 Norris á ráspól í Belgíu á morgun Lando Norris, ökumaður McLaren, verður á ráspól í Belgíukappakstrinum á morgun en hann skákaði liðsfélaga sínum Oscar Piastri með örlitlum mun í tímatökunum í dag. Formúla 1 26.7.2025 18:17 Verstappen vann sprettinn í Belgíu Max Verstappen hrósaði sigri í sprettkeppninni í Belgíu í dag en þetta var fyrsti sigur Red Bull og Verstappen eftir að Christian Horner var rekinn frá liðinu. Formúla 1 26.7.2025 12:47 Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Zak Brown, forstjóri McLaren í Formúlu 1, segist ekki hafa verið hissa þegar fyrrum kollegi hans hjá Red Bull, Christian Horner, var rekinn á dögunum. Formúla 1 22.7.2025 10:46 Gamli er (ekki) alveg með'etta Þegar best lætur líður manni eins og maður þeysist eftir brautinni á formúlubíl með öllum þeim hraða, hávæða og spennu sem því fylgir. Þegar farið er af brautinni líður manni eins maður sé að horfa á illa leikna auglýsingu með ómerkilegum persónum og klisjukenndu handriti. Gagnrýni 11.7.2025 08:32 Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Christian Horner, liðsstjóri Red Bull Racing í Formúlu 1-kappakstrinum, var í morgun rekinn úr starfi. Hann hefur stýrt liðinu í 20 ár, en enginn hefur sinnt slíku starfi lengur í Formúlu 1. Formúla 1 9.7.2025 09:39 Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Vernharður Ravnaas, oftast kallaður Venni, er þrettán ára ungur Íslendingur í Noregi sem er að gera það mjög gott í gokart kappakstri. Hann endaði í þriðja sæti í Norðurlandakeppni í Gokart (IAME Nordic Cup 2025). Sport 7.7.2025 08:00 Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Nico Hulkenberg náði 3. sætinu á Silverstone kappakstrinum í dag. Þessi 37 ára ökumaður hóf feril sinn í Formúlu 1 árið 2010, hafði byrjað 238 keppnir en aldrei komist á verðlaunapall fyrr en í dag. Sport 6.7.2025 17:01 Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Lando Norris vann í dag Silverstone kappaksturinn í Formúlu 1. Það rigndi gríðarlega mikið á köflum í keppninni en Bretinn stóð sig frábærlega í erfiðum aðstæðum. Sport 6.7.2025 16:00 Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Max Verstappen, ökumaður Red Bull Racing var hraðastur í tímatökum fyrir enska kappaksturinn í Silverstone. Kappaksturinn fer fram á morgun, en Max var einum tíunda hluta úr sekúndu hraðari en næsti maður. Sport 5.7.2025 15:25 Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Vandræðagangur heimsmeistarans Max Verstappen heldur áfram í Formúlu 1 en kappinn þurfti að hætta keppni fljótlega eftir ræsingu í Austurríkiskappakstrinum í gær eftir að hinn 18 ára Andrea Kimi Antonelli keyrði utan í bíl hans. Formúla 1 30.6.2025 08:32 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Heimsmeistarinn Max Verstappen, sem hafði mikla yfirburði í Formúlu 1 á síðasta tímabili, hefur ekki náð sömu hæðum í fyrstu tíu keppnum ársins en hann er ekki á eitt sáttur með bílasmiðinn Red Bull. Formúla 1 29.6.2025 07:01 Norris á ráspól á morgun með yfirburðum Lando Norris, ökumaður McLaren, var langhraðastur í tímatökunum fyrir Austurríkiskappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer á morgun en hann var næstum hálfri sekúndu fljótari en næsti maður. Formúla 1 28.6.2025 17:28 „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Toto Wolff, framkvæmdastjóri Formúlu 1 liðs Mercedes, varar fólk við því að efast um getu sjöfalda heimsmeistarann Lewis Hamilton, sem hefur ekki farið vel af stað sem liðsmaður Ferrari í Formúlu 1 mótaröðinni. Formúla 1 24.6.2025 17:01 „Kappakstur gæti orðið að minjagrip“ McLaren ætlar að halda áfram að leyfa ökumönnum sínum að berjast, þrátt fyrir að Lando Norris hafi klesst á bíl liðsfélaga síns, Oscar Piastri, í síðustu keppni. Sport 23.6.2025 16:00 „Vinna í því að verða heimsmeistarar á ný“ Formúlu 1 leiðið Williams hefur gert langtímasamning við liðsstjóra sinn James Vowles. Vowles kom til liðsins frá Mercedes árið 2023 og hefur þegar bætt gengi liðsins töluvert. Sport 19.6.2025 23:15 Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Toto Wolff, liðstjóri Mercedes, segir að kvörtun Red Bull eftir kanadíska kappaksturinn í Formúlu 1 hafi verið „vandræðaleg“. Formúla 1 17.6.2025 20:15 Ómeiddur eftir svakalegan árekstur í Indycar Ökumaðurinn Josef Newgarden sem keppir í IndyCar lenti í ljótum árekstri þegar IndyCar var með keppni í St. Louis á sunnudaginn en sjá má atvikið hér fyrir neðan. Sport 17.6.2025 08:02 Ferrari sigraði 24 tíma Le Mans kappaksturinn 24 tíma kappaksturinn á Le Mans í Frakklandi fór fram í gær í 93. skiptið. Þetta er svokallaður úthalds kappakstur þar sem, eins og nafnið gefur til kynna, lið keyra í 24 tíma. Sport 16.6.2025 19:31 Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton kveðst vera mikill dýravinur og er í öngum sínum eftir að hafa óvart keyrt yfir og drepið múrmeldýr í Formúlu 1 kappakstrinum í Kanada um helgina. Formúla 1 16.6.2025 16:47 Russell kom, sá og sigraði í Kanada Eftir að ná ráspól í gær sýndi George Russell fádæma öryggi í kappakstri helgarinnar í Formúlu 1 sem fram fór í Kanada. Formúla 1 15.6.2025 20:32 Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Max Verstappen verður að vara sig, en ætlar ekki að gera það, í næstu tveimur keppnum Formúlu 1. Hann á yfir höfði sér bann ef hann fær refsistig, en er orðinn verulega pirraður á „barnalegum“ spurningum blaðamanna um bannið. Formúla 1 15.6.2025 11:58 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 18 ›
Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Sigurbjörg og Victor kepptu nýverið, fyrst Íslendinga, í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu í Svíþjóð. Sigurbjörg var sátt við að enda um miðja keppni og ánægðari með að þríbæta tíma kærastans. Parið fær ekki nóg og dreymir um að vera heilt keppnissumar í Svíþjóð. Lífið 7.8.2025 07:02
„Mikið í gangi sem enginn veit af“ Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton hefur átt erfitt uppdráttar síðan hann skipti til Ferrari en hann segir mikið í gangi hjá honum, vandamál sem enginn veit af. Formúla 1 4.8.2025 11:04
Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Charles Leclerc hjá Ferrari fór fyrstur af stað í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 en tókst ekki að halda í við hraðann hjá McLaren eða Mercedes. Áhættusamur Lando Norris hjá McLaren stökk upp um tvö sæti og stóð uppi sem sigurvegari, liðsfélagi hans Oscar Piastri varð annar en Mercedes ökuþórinn George Russell náði þriðja sætinu. Formúla 1 3.8.2025 14:48
Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Heldur dramatískur Lewis Hamilton segir Ferrari, lið sitt í Formúlu 1, þurfa nýjan ökumann fyrir kappakstur dagsins sem fram fer í Ungverjalandi. Formúla 1 3.8.2025 08:01
Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Flestir bjuggust við að baráttan um ráspólinn í ungverska kappakstrinum yrði milli McLaren mannanna Lando Norris og Oscar Piastri, en Charles Leclerc hjá Ferrari var fljótastur í tímatökunum. Formúla 1 2.8.2025 15:36
Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Christian Horner var látinn fara sem liðsstjóri Red Bull í Formúla 1 kappakstrinum eftir meira en 20 ár við stjórnvölin. Ráðgjafi félagsins segir að ákvörðunin sé að mestu byggð á slökum árangri liðsins að undanförnu. Formúla 1 29.7.2025 20:15
Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Ástralinn Oscar Piastri hjá McLaren kom fyrstur í mark í belgíska kappakstrinum í Formúlu 1. Rigningin í Belgíu setti þó strik í reikninginn. Formúla 1 27.7.2025 19:16
Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Belgíukappaksturinn á Spa brautinni hefur verið í mikilli óvissu þar sem veðrið hefur sett strik í reikninginn en nú hefur stytt upp og það er allt klárt fyrir ræs eftir hálftíma eða þar um bil. Formúla 1 27.7.2025 12:28
Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Algjört skýfall er þessa stundina við Spa kappakstursbrautina í Belgíu og alls óvíst er hvort hægt verði að keppa í Formúlu 1 þar upp úr hádegi. Formúla 1 27.7.2025 10:01
Norris á ráspól í Belgíu á morgun Lando Norris, ökumaður McLaren, verður á ráspól í Belgíukappakstrinum á morgun en hann skákaði liðsfélaga sínum Oscar Piastri með örlitlum mun í tímatökunum í dag. Formúla 1 26.7.2025 18:17
Verstappen vann sprettinn í Belgíu Max Verstappen hrósaði sigri í sprettkeppninni í Belgíu í dag en þetta var fyrsti sigur Red Bull og Verstappen eftir að Christian Horner var rekinn frá liðinu. Formúla 1 26.7.2025 12:47
Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Zak Brown, forstjóri McLaren í Formúlu 1, segist ekki hafa verið hissa þegar fyrrum kollegi hans hjá Red Bull, Christian Horner, var rekinn á dögunum. Formúla 1 22.7.2025 10:46
Gamli er (ekki) alveg með'etta Þegar best lætur líður manni eins og maður þeysist eftir brautinni á formúlubíl með öllum þeim hraða, hávæða og spennu sem því fylgir. Þegar farið er af brautinni líður manni eins maður sé að horfa á illa leikna auglýsingu með ómerkilegum persónum og klisjukenndu handriti. Gagnrýni 11.7.2025 08:32
Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Christian Horner, liðsstjóri Red Bull Racing í Formúlu 1-kappakstrinum, var í morgun rekinn úr starfi. Hann hefur stýrt liðinu í 20 ár, en enginn hefur sinnt slíku starfi lengur í Formúlu 1. Formúla 1 9.7.2025 09:39
Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Vernharður Ravnaas, oftast kallaður Venni, er þrettán ára ungur Íslendingur í Noregi sem er að gera það mjög gott í gokart kappakstri. Hann endaði í þriðja sæti í Norðurlandakeppni í Gokart (IAME Nordic Cup 2025). Sport 7.7.2025 08:00
Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Nico Hulkenberg náði 3. sætinu á Silverstone kappakstrinum í dag. Þessi 37 ára ökumaður hóf feril sinn í Formúlu 1 árið 2010, hafði byrjað 238 keppnir en aldrei komist á verðlaunapall fyrr en í dag. Sport 6.7.2025 17:01
Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Lando Norris vann í dag Silverstone kappaksturinn í Formúlu 1. Það rigndi gríðarlega mikið á köflum í keppninni en Bretinn stóð sig frábærlega í erfiðum aðstæðum. Sport 6.7.2025 16:00
Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Max Verstappen, ökumaður Red Bull Racing var hraðastur í tímatökum fyrir enska kappaksturinn í Silverstone. Kappaksturinn fer fram á morgun, en Max var einum tíunda hluta úr sekúndu hraðari en næsti maður. Sport 5.7.2025 15:25
Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Vandræðagangur heimsmeistarans Max Verstappen heldur áfram í Formúlu 1 en kappinn þurfti að hætta keppni fljótlega eftir ræsingu í Austurríkiskappakstrinum í gær eftir að hinn 18 ára Andrea Kimi Antonelli keyrði utan í bíl hans. Formúla 1 30.6.2025 08:32
Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Heimsmeistarinn Max Verstappen, sem hafði mikla yfirburði í Formúlu 1 á síðasta tímabili, hefur ekki náð sömu hæðum í fyrstu tíu keppnum ársins en hann er ekki á eitt sáttur með bílasmiðinn Red Bull. Formúla 1 29.6.2025 07:01
Norris á ráspól á morgun með yfirburðum Lando Norris, ökumaður McLaren, var langhraðastur í tímatökunum fyrir Austurríkiskappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer á morgun en hann var næstum hálfri sekúndu fljótari en næsti maður. Formúla 1 28.6.2025 17:28
„Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Toto Wolff, framkvæmdastjóri Formúlu 1 liðs Mercedes, varar fólk við því að efast um getu sjöfalda heimsmeistarann Lewis Hamilton, sem hefur ekki farið vel af stað sem liðsmaður Ferrari í Formúlu 1 mótaröðinni. Formúla 1 24.6.2025 17:01
„Kappakstur gæti orðið að minjagrip“ McLaren ætlar að halda áfram að leyfa ökumönnum sínum að berjast, þrátt fyrir að Lando Norris hafi klesst á bíl liðsfélaga síns, Oscar Piastri, í síðustu keppni. Sport 23.6.2025 16:00
„Vinna í því að verða heimsmeistarar á ný“ Formúlu 1 leiðið Williams hefur gert langtímasamning við liðsstjóra sinn James Vowles. Vowles kom til liðsins frá Mercedes árið 2023 og hefur þegar bætt gengi liðsins töluvert. Sport 19.6.2025 23:15
Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Toto Wolff, liðstjóri Mercedes, segir að kvörtun Red Bull eftir kanadíska kappaksturinn í Formúlu 1 hafi verið „vandræðaleg“. Formúla 1 17.6.2025 20:15
Ómeiddur eftir svakalegan árekstur í Indycar Ökumaðurinn Josef Newgarden sem keppir í IndyCar lenti í ljótum árekstri þegar IndyCar var með keppni í St. Louis á sunnudaginn en sjá má atvikið hér fyrir neðan. Sport 17.6.2025 08:02
Ferrari sigraði 24 tíma Le Mans kappaksturinn 24 tíma kappaksturinn á Le Mans í Frakklandi fór fram í gær í 93. skiptið. Þetta er svokallaður úthalds kappakstur þar sem, eins og nafnið gefur til kynna, lið keyra í 24 tíma. Sport 16.6.2025 19:31
Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton kveðst vera mikill dýravinur og er í öngum sínum eftir að hafa óvart keyrt yfir og drepið múrmeldýr í Formúlu 1 kappakstrinum í Kanada um helgina. Formúla 1 16.6.2025 16:47
Russell kom, sá og sigraði í Kanada Eftir að ná ráspól í gær sýndi George Russell fádæma öryggi í kappakstri helgarinnar í Formúlu 1 sem fram fór í Kanada. Formúla 1 15.6.2025 20:32
Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Max Verstappen verður að vara sig, en ætlar ekki að gera það, í næstu tveimur keppnum Formúlu 1. Hann á yfir höfði sér bann ef hann fær refsistig, en er orðinn verulega pirraður á „barnalegum“ spurningum blaðamanna um bannið. Formúla 1 15.6.2025 11:58
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti