Akstursíþróttir Vill vinna titilinn á eigin forsendum Lando Norris, ökumaður McLaren í Formúlu 1, segist vilja vinna heimsmeistaratitilinn með því að keyra hraðar og betur en Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari og ökumaður Red Bull. Formúla 1 12.9.2024 23:32 Biðja Piastri um að styðja Norris í baráttunni um titilinn Andrea Stella, liðsstjóri Formúlu 1 liðs McLaren hefur staðfest að liðið muni setja hagsmuni Lando Norris, annars af aðalökumönnum liðsins, fram yfir hagsmuni liðsfélaga hans Oscar Piastri út yfirstandandi tímabil. Er þetta gert til þess að gefa Norris sem mesta möguleika á því að skáka Hollendingnum Max Verstappen í baráttu ökuþóranna um heimsmeistaratitilinn. Formúla 1 12.9.2024 14:32 Hvalreki fyrir Aston Martin í Formúlu 1 Risafréttir bárust úr heimi Formúlu 1 núna í morgun því Bretinn Adrian Newey hefur verið ráðinn til Aston Martin. Formúla 1 10.9.2024 11:31 Bein útsending: Bikarmótið í torfæru Torfæruklúbburinn heldur bikarmót í torfæru í dag og er hægt að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu á Vísi. Sport 31.8.2024 10:31 Norris sá fyrsti til að vinna Verstappen í hollensku tímatökunum Lando Norris, ökumaður McLaren, verður á ráspól þegar hollenski kappaksturinn fer af stað á morgun. Formúla 1 24.8.2024 17:32 Motul torfæran fór fram á Akureyri Vísir var með beina útsendingu frá Motul torfærunni, 5. umferð Íslandsmótsins í torfæru 2024 sem fer fram á torfærusvæði Bílaklúbbs Akureyrar. Sport 17.8.2024 10:30 Bruna yfir hálendið á buggy-bíl: „Þetta er með því skemmtilegasta sem ég hef gert“ Þolaksturskeppnin Can-Am Hill Rally hófst í gær. Þrjátíu keppendur munu yfir helgina aka 490 kílómetra leið yfir hálendi Íslands á fjallajeppum og buggybílum. Sport 9.8.2024 10:31 Nýliðarnir sanka að sér dýrmætri reynslu Hið nýja Formúlu 1 lið Audi er farið að taka á sig mynd og hefur þýski bílaframleiðandinn sankað að sér reynsluboltum úr mótaröðinni upp á síðkastið fyrir frumraun sína í Formúlu 1 Formúla 1 2.8.2024 16:30 Eftirsóttur Sainz fer til Williams eftir tímabilið Koma Lewis Hamilton til Ferrari þýðir að ekki var ljóst hvar Carlos Sainz myndi sinna atvinnu sinni á komandi á tímabili. Það hefur loks fengist svar við því en hann mun keyra fyrir annars slakt lið Williams á komandi tímabili í Formúlu 1. Formúla 1 29.7.2024 17:00 Russell dæmdur úr leik og Hamilton fagnar sigri í Belgíu Mercedes-mennirnir George Russell og Lewis Hamilton komu fyrstir í mark í belgíska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Formúla 1 28.7.2024 17:36 Yuki Tsunoda færður aftur um 60 sæti í ræsingu Yuki Tsunoda, ökumaður Honda, mun ræsa aftastur í belgíska kappakstrinum í dag eftir að hafa verið færður aftur um 60 sæti í refsingarskyni. Formúla 1 28.7.2024 09:02 Verstappen fljótastur en ræsir ellefti Heimsmeistarinn Max Verstappen var langfljótastur í dag þegar tímatökur fóru fram fyrir Belgíukappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer á morgun. Hann ræsir þó úr ellefta sæti þar sem hann tekur út refsingu. Formúla 1 27.7.2024 19:15 Verstappen færður aftur um tíu sæti í ræsingu Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Max Verstappen, stendur í stappi þessa dagana. Hann mun ekki vera á ráspól á sunnudaginn, jafnvel þó hann verði fljótastur í tímatökum þar hann hefur skipt of oft um vél. Formúla 1 26.7.2024 19:16 Banna Verstappen að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu Forráðamenn Red Bull hafa bannað Max Verstappen, heimsmeistara í Formúlu 1, að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu. Formúla 1 25.7.2024 23:30 Ocon verður fyrsti sigurvegarinn til að keyra fyrir Haas Esteban Ocon verður fyrsti Formúlu 1 sigurvegarinn til að aka fyrir Haas. Hann samdi við bandaríska félagið og mun mynda nýtt Haas lið á næsta ári með nýliðanum Oliver Bearman. Formúla 1 25.7.2024 17:30 Reynslumikill maður ráðinn í brúna hjá Formúlu 1 liði Audi Ítalinn Mattia Binotto, fyrrverandi liðsstjóri Formúlu 1 liðs Ferrari, hefur verið ráðinn yfirmaður Formúlu 1 liðs Audi sem tekur sæti í mótaröðinni frá og með tímabilinu 2026. Formúla 1 23.7.2024 16:31 Verstappen ætlar ekki að biðjast afsökunar: „Geta haldið sig heima“ Ríkjandi Formúlu 1 heimsmeistarinn Max Verstappen, ökuþór Red Bull Racing segist ekki þurfa biðjast afsökunar á framferði sínu og orðbragði í samskiptum við lið sitt í ungverska kappakstrinum í gær. Formúla 1 22.7.2024 13:30 Hamilton á verðlaunapall í 200. sinn Lewis Hamilton heldur áfram að skrá sig í Formúlu 1 sögubækurnar en hann komst á verðlaunapall í 200. skipti á ferlinum þegar hann endaði í þriðja í sæti í Ungverjalandskappakstrinum í dag. Formúla 1 21.7.2024 22:46 Norris viðurkennir að það hafi kitlað að láta sigurinn ekki af hendi Þegar þeir Oscar Piastri og Lando Norris komu fyrstur í mark í Ungverjalandskappaksturinn í gær var það í fyrsta sinn í þrjú ár sem ökumenn McLarens enduðu í efstu tveimur sætunum í keppni í Formúlu 1. Formúla 1 21.7.2024 20:41 Norris hleypti Piastri fram úr sér og Ástralinn vann sinn fyrsta sigur Oscar Piastri á McLaren vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 þegar hann vann Ungverjalandskappaksturinn í dag. Formúla 1 21.7.2024 15:11 Torfærukappakstur á Blönduósi í beinni útsendingu Fjórða og næstsíðasta umferð Íslandsmótsins í torfæru fer fram á Blönduósi í dag, keppnina má sjá í beinni útsendingu hér fyrir neðan. Sport 20.7.2024 10:30 Jón & Margeir torfæran í beinni á Vísi og Stöð 2 Sport á morgun Torfæruklúbburinn heldur fjórðu umferð Íslandsmótsins í torfæruakstri í gryfjum rétt fyrir utan Blönduós á morgun, laugardaginn 20. júlí. Sport 19.7.2024 15:01 Hamilton hrósar Schumacher fyrir að koma út úr skápnum Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, hrósaði Ralf Schumacher fyrir að koma út úr skápnum. Formúla 1 19.7.2024 14:31 Ralf Schumacher kemur út úr skápnum Ralf Schumacher, fyrrverandi ökuþór í Formúlu 1 og yngri bróðir sjöfalda heimsmeistarans Michael Schumacher, hefur tilkynnt að hann sé samkynhneigður. Formúla 1 15.7.2024 10:01 Hélt að hann myndi aldrei vinna aftur: „Ég get ekki hætt að gráta“ Lewis Hamilton, sigursælasti ökuþór Formúlu 1 frá upphafi, gat ekki haldið aftur af tárunum eftir að hann tryggði sér sigur á Silverstone-brautinni í breska kappakstrinum í gær. Formúla 1 8.7.2024 16:01 Hamilton fyrstur í fyrsta sinn í langan tíma Lewis Hamilton vann Silverstone kappaksturinn í Formúlu 1. Þetta var hans fyrsti brautarsigur síðan í desember 2021. Formúla 1 7.7.2024 15:42 Dagskráin í dag: Hörð titilbarátta í Bestu deild og Verstappen berst við Bretana Silverstone-kappaksturinn í Formúlu 1 og Besta deild kvenna eiga sviðið á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. Sport 7.7.2024 07:00 Dagskráin í dag: Barist í Bestu deildunum og í tímatöku á Silverstone Leikir í Bestu deild karla og kvenna í fótbolta auk tímatökunnar í Formúlu 1 eru á meðal þess sem sjá má í beinni útsendingu á sporstöðvum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. Sport 6.7.2024 07:00 Brad Pitt í mynd um Formúlu 1 í framleiðslu Hamilton Bandaríski stórleikarinn Brad Pitt fer með aðalhlutverk í bíómynd um Formúlu 1 sem er meðal annars framleidd af formúlukappanum Lewis Hamilton. Myndin er í bígerð og stefnt er á frumsýningu í júní á næsta ári. Bíó og sjónvarp 5.7.2024 23:25 Russell fagnaði sigri eftir árekstur Verstappen og Norris George Russell, ökumaður Mercedes, stóð uppi sem sigurvegari í austurríska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Formúla 1 30.6.2024 16:16 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 14 ›
Vill vinna titilinn á eigin forsendum Lando Norris, ökumaður McLaren í Formúlu 1, segist vilja vinna heimsmeistaratitilinn með því að keyra hraðar og betur en Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari og ökumaður Red Bull. Formúla 1 12.9.2024 23:32
Biðja Piastri um að styðja Norris í baráttunni um titilinn Andrea Stella, liðsstjóri Formúlu 1 liðs McLaren hefur staðfest að liðið muni setja hagsmuni Lando Norris, annars af aðalökumönnum liðsins, fram yfir hagsmuni liðsfélaga hans Oscar Piastri út yfirstandandi tímabil. Er þetta gert til þess að gefa Norris sem mesta möguleika á því að skáka Hollendingnum Max Verstappen í baráttu ökuþóranna um heimsmeistaratitilinn. Formúla 1 12.9.2024 14:32
Hvalreki fyrir Aston Martin í Formúlu 1 Risafréttir bárust úr heimi Formúlu 1 núna í morgun því Bretinn Adrian Newey hefur verið ráðinn til Aston Martin. Formúla 1 10.9.2024 11:31
Bein útsending: Bikarmótið í torfæru Torfæruklúbburinn heldur bikarmót í torfæru í dag og er hægt að fylgjast með keppninni í beinni útsendingu á Vísi. Sport 31.8.2024 10:31
Norris sá fyrsti til að vinna Verstappen í hollensku tímatökunum Lando Norris, ökumaður McLaren, verður á ráspól þegar hollenski kappaksturinn fer af stað á morgun. Formúla 1 24.8.2024 17:32
Motul torfæran fór fram á Akureyri Vísir var með beina útsendingu frá Motul torfærunni, 5. umferð Íslandsmótsins í torfæru 2024 sem fer fram á torfærusvæði Bílaklúbbs Akureyrar. Sport 17.8.2024 10:30
Bruna yfir hálendið á buggy-bíl: „Þetta er með því skemmtilegasta sem ég hef gert“ Þolaksturskeppnin Can-Am Hill Rally hófst í gær. Þrjátíu keppendur munu yfir helgina aka 490 kílómetra leið yfir hálendi Íslands á fjallajeppum og buggybílum. Sport 9.8.2024 10:31
Nýliðarnir sanka að sér dýrmætri reynslu Hið nýja Formúlu 1 lið Audi er farið að taka á sig mynd og hefur þýski bílaframleiðandinn sankað að sér reynsluboltum úr mótaröðinni upp á síðkastið fyrir frumraun sína í Formúlu 1 Formúla 1 2.8.2024 16:30
Eftirsóttur Sainz fer til Williams eftir tímabilið Koma Lewis Hamilton til Ferrari þýðir að ekki var ljóst hvar Carlos Sainz myndi sinna atvinnu sinni á komandi á tímabili. Það hefur loks fengist svar við því en hann mun keyra fyrir annars slakt lið Williams á komandi tímabili í Formúlu 1. Formúla 1 29.7.2024 17:00
Russell dæmdur úr leik og Hamilton fagnar sigri í Belgíu Mercedes-mennirnir George Russell og Lewis Hamilton komu fyrstir í mark í belgíska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Formúla 1 28.7.2024 17:36
Yuki Tsunoda færður aftur um 60 sæti í ræsingu Yuki Tsunoda, ökumaður Honda, mun ræsa aftastur í belgíska kappakstrinum í dag eftir að hafa verið færður aftur um 60 sæti í refsingarskyni. Formúla 1 28.7.2024 09:02
Verstappen fljótastur en ræsir ellefti Heimsmeistarinn Max Verstappen var langfljótastur í dag þegar tímatökur fóru fram fyrir Belgíukappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer á morgun. Hann ræsir þó úr ellefta sæti þar sem hann tekur út refsingu. Formúla 1 27.7.2024 19:15
Verstappen færður aftur um tíu sæti í ræsingu Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Max Verstappen, stendur í stappi þessa dagana. Hann mun ekki vera á ráspól á sunnudaginn, jafnvel þó hann verði fljótastur í tímatökum þar hann hefur skipt of oft um vél. Formúla 1 26.7.2024 19:16
Banna Verstappen að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu Forráðamenn Red Bull hafa bannað Max Verstappen, heimsmeistara í Formúlu 1, að hanga í tölvunni langt fram eftir nóttu. Formúla 1 25.7.2024 23:30
Ocon verður fyrsti sigurvegarinn til að keyra fyrir Haas Esteban Ocon verður fyrsti Formúlu 1 sigurvegarinn til að aka fyrir Haas. Hann samdi við bandaríska félagið og mun mynda nýtt Haas lið á næsta ári með nýliðanum Oliver Bearman. Formúla 1 25.7.2024 17:30
Reynslumikill maður ráðinn í brúna hjá Formúlu 1 liði Audi Ítalinn Mattia Binotto, fyrrverandi liðsstjóri Formúlu 1 liðs Ferrari, hefur verið ráðinn yfirmaður Formúlu 1 liðs Audi sem tekur sæti í mótaröðinni frá og með tímabilinu 2026. Formúla 1 23.7.2024 16:31
Verstappen ætlar ekki að biðjast afsökunar: „Geta haldið sig heima“ Ríkjandi Formúlu 1 heimsmeistarinn Max Verstappen, ökuþór Red Bull Racing segist ekki þurfa biðjast afsökunar á framferði sínu og orðbragði í samskiptum við lið sitt í ungverska kappakstrinum í gær. Formúla 1 22.7.2024 13:30
Hamilton á verðlaunapall í 200. sinn Lewis Hamilton heldur áfram að skrá sig í Formúlu 1 sögubækurnar en hann komst á verðlaunapall í 200. skipti á ferlinum þegar hann endaði í þriðja í sæti í Ungverjalandskappakstrinum í dag. Formúla 1 21.7.2024 22:46
Norris viðurkennir að það hafi kitlað að láta sigurinn ekki af hendi Þegar þeir Oscar Piastri og Lando Norris komu fyrstur í mark í Ungverjalandskappaksturinn í gær var það í fyrsta sinn í þrjú ár sem ökumenn McLarens enduðu í efstu tveimur sætunum í keppni í Formúlu 1. Formúla 1 21.7.2024 20:41
Norris hleypti Piastri fram úr sér og Ástralinn vann sinn fyrsta sigur Oscar Piastri á McLaren vann sinn fyrsta sigur í Formúlu 1 þegar hann vann Ungverjalandskappaksturinn í dag. Formúla 1 21.7.2024 15:11
Torfærukappakstur á Blönduósi í beinni útsendingu Fjórða og næstsíðasta umferð Íslandsmótsins í torfæru fer fram á Blönduósi í dag, keppnina má sjá í beinni útsendingu hér fyrir neðan. Sport 20.7.2024 10:30
Jón & Margeir torfæran í beinni á Vísi og Stöð 2 Sport á morgun Torfæruklúbburinn heldur fjórðu umferð Íslandsmótsins í torfæruakstri í gryfjum rétt fyrir utan Blönduós á morgun, laugardaginn 20. júlí. Sport 19.7.2024 15:01
Hamilton hrósar Schumacher fyrir að koma út úr skápnum Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, hrósaði Ralf Schumacher fyrir að koma út úr skápnum. Formúla 1 19.7.2024 14:31
Ralf Schumacher kemur út úr skápnum Ralf Schumacher, fyrrverandi ökuþór í Formúlu 1 og yngri bróðir sjöfalda heimsmeistarans Michael Schumacher, hefur tilkynnt að hann sé samkynhneigður. Formúla 1 15.7.2024 10:01
Hélt að hann myndi aldrei vinna aftur: „Ég get ekki hætt að gráta“ Lewis Hamilton, sigursælasti ökuþór Formúlu 1 frá upphafi, gat ekki haldið aftur af tárunum eftir að hann tryggði sér sigur á Silverstone-brautinni í breska kappakstrinum í gær. Formúla 1 8.7.2024 16:01
Hamilton fyrstur í fyrsta sinn í langan tíma Lewis Hamilton vann Silverstone kappaksturinn í Formúlu 1. Þetta var hans fyrsti brautarsigur síðan í desember 2021. Formúla 1 7.7.2024 15:42
Dagskráin í dag: Hörð titilbarátta í Bestu deild og Verstappen berst við Bretana Silverstone-kappaksturinn í Formúlu 1 og Besta deild kvenna eiga sviðið á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. Sport 7.7.2024 07:00
Dagskráin í dag: Barist í Bestu deildunum og í tímatöku á Silverstone Leikir í Bestu deild karla og kvenna í fótbolta auk tímatökunnar í Formúlu 1 eru á meðal þess sem sjá má í beinni útsendingu á sporstöðvum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. Sport 6.7.2024 07:00
Brad Pitt í mynd um Formúlu 1 í framleiðslu Hamilton Bandaríski stórleikarinn Brad Pitt fer með aðalhlutverk í bíómynd um Formúlu 1 sem er meðal annars framleidd af formúlukappanum Lewis Hamilton. Myndin er í bígerð og stefnt er á frumsýningu í júní á næsta ári. Bíó og sjónvarp 5.7.2024 23:25
Russell fagnaði sigri eftir árekstur Verstappen og Norris George Russell, ökumaður Mercedes, stóð uppi sem sigurvegari í austurríska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Formúla 1 30.6.2024 16:16