„Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Hjörvar Ólafsson skrifar 23. apríl 2025 20:55 Jónatan Ingi Jónsson hefur valdið bakvörðum andstæðinganna vandræðum í fyrstu leikjum sumarsins. Vísir/Anton Jónatan Ingi Jónsson skoraði tvö marka Vals þegar liðið bar sigurð af KA, 3-1, í þriðju umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Jónatan Ingi komst trekk í trekk í góðar stöður í þessum leik og hefði hæglega getað skorað þessu. Þessi leikni kantmaður kveðst ekki missa svefn þó þrennan hafi ekki litið dagsins ljós. „Það hefur svo sem ekki verið vandamálið í fyrstu leikjunum að skapa færi, heldur frekar að nýta þau. Okkur tókst að gera það betur að þessu sinni og það er mikill léttir að vinna fyrsta sigurinn. Ég fann það vel í klefanum eftir leik að þessi sigur léttir andanum,“ sagði Jónatan Ingi eftir gott kvöldverk sitt og samherja sinna. „Við Patrick og Tryggvi Hrafn erum farnir að þekkja mjög vel inn á hvorn annan og það er mjög þægilegt og skemmtilegt að spila með þeim. Við spiluðum vel í kvöld og ég er mjög sáttur við sigurinn. Það skiptir mig miklu meira máli að ná í þrjú stig en að fullkomna þrennuna,“ sagði þessi tekníski leikmaður. „Adam Ægir hefði reyndar alveg spila honum á mig þarna undir lokin en ég erfa það svo sem ekkert lengi við hann. Ég á það bara inni seinna í sumar að fá stoðsendingu frá honum,“ sagði hann léttur þegar hann skaut aðeins á liðsfélaga sinn. „Eftir að hafa fagnað þessum sigri fer fókusinn á næsta verkefni sem er hörkuleikur við Víking. Það er alltaf gaman að mæta Víkingi og okkur hlakkar mikið til þeirrar rimmu. Það er mikið hungur í hópnum og spilamennskan það sem af er sumri hefur verið góð og kemistrían í liðinu flott,“ sagði Jónatan um það sem er handan við hornið hjá honum og Valsliðinu. Besta deild karla Valur Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira
„Það hefur svo sem ekki verið vandamálið í fyrstu leikjunum að skapa færi, heldur frekar að nýta þau. Okkur tókst að gera það betur að þessu sinni og það er mikill léttir að vinna fyrsta sigurinn. Ég fann það vel í klefanum eftir leik að þessi sigur léttir andanum,“ sagði Jónatan Ingi eftir gott kvöldverk sitt og samherja sinna. „Við Patrick og Tryggvi Hrafn erum farnir að þekkja mjög vel inn á hvorn annan og það er mjög þægilegt og skemmtilegt að spila með þeim. Við spiluðum vel í kvöld og ég er mjög sáttur við sigurinn. Það skiptir mig miklu meira máli að ná í þrjú stig en að fullkomna þrennuna,“ sagði þessi tekníski leikmaður. „Adam Ægir hefði reyndar alveg spila honum á mig þarna undir lokin en ég erfa það svo sem ekkert lengi við hann. Ég á það bara inni seinna í sumar að fá stoðsendingu frá honum,“ sagði hann léttur þegar hann skaut aðeins á liðsfélaga sinn. „Eftir að hafa fagnað þessum sigri fer fókusinn á næsta verkefni sem er hörkuleikur við Víking. Það er alltaf gaman að mæta Víkingi og okkur hlakkar mikið til þeirrar rimmu. Það er mikið hungur í hópnum og spilamennskan það sem af er sumri hefur verið góð og kemistrían í liðinu flott,“ sagði Jónatan um það sem er handan við hornið hjá honum og Valsliðinu.
Besta deild karla Valur Mest lesið Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Sjá meira