McTominay hetja Napoli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. apríl 2025 18:33 Scott McTominay að skora sigurmarkið í dag. EPA-EFE/ROBERTO BREGANI Skotinn Scott McTominay skoraði eina mark Napoli í 1-0 útisigri á Monza. Sigurinn heldur titilvonum lærisveina Antonio Conte á lífi. París Saint-Germain vann þá 2-1 sigur á Le Havre. Eftir markalausan fyrri hálfleik hjá Monza og Napoli í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans var það McTominay sem skoraði með skalla af stuttu færi eftir sendingu Giacomo Raspadori á 72. mínútu leiksins. Var skotinn að skora sitt þriðja mark í tveimur leikjum og hefur nú skorað alls 9 mörk á sínu fyrsta tímabili á Ítalíu. Sigurinn þýðir að Napoli jafnar Ítalíumeistara og topplið Inter Milan að stigum en meistararnir eiga þó leik til góða. ⏹️ Full time: #MonzaNapoli 0-1💙 #ForzaNapoliSempre pic.twitter.com/Cq9j3LcX5M— Official SSC Napoli (@sscnapoli) April 19, 2025 Leikmenn PSG voru eflaust enn að jafna sig eftir háspennuleikinn gegn Aston Villa í Meistaradeild Evrópu í miðri viku en mark snemma leiks hefur róað taugarnar. Hinn 19 ára gamli Desire Doue með mark strax á 8. mínútu eftir undirbúning Bradley Barcola. Gonçalo Ramos bætti öðru markinu við snemma í síðari hálfleik og virtist sem heimamenn væru með leikinn í teskeið. Gestirnir hleyptu spennu í leikinn með marki þegar klukkustund var leiðin en nær komust þeir ekki, lokatölur 2-1. Pure happiness! 😄✨📸 jujuprime pic.twitter.com/QHcRgEYCnw— Paris Saint-Germain (@PSG_English) April 19, 2025 PSG er sem fyrr langefst í Frakklandi og hefur ekki enn tapað leik. Eftir sigur dagsins eru lærisvinar Luis Enrique með 77 stig að loknum 29 leikjum. Fótbolti Ítalski boltinn Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Eftir markalausan fyrri hálfleik hjá Monza og Napoli í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans var það McTominay sem skoraði með skalla af stuttu færi eftir sendingu Giacomo Raspadori á 72. mínútu leiksins. Var skotinn að skora sitt þriðja mark í tveimur leikjum og hefur nú skorað alls 9 mörk á sínu fyrsta tímabili á Ítalíu. Sigurinn þýðir að Napoli jafnar Ítalíumeistara og topplið Inter Milan að stigum en meistararnir eiga þó leik til góða. ⏹️ Full time: #MonzaNapoli 0-1💙 #ForzaNapoliSempre pic.twitter.com/Cq9j3LcX5M— Official SSC Napoli (@sscnapoli) April 19, 2025 Leikmenn PSG voru eflaust enn að jafna sig eftir háspennuleikinn gegn Aston Villa í Meistaradeild Evrópu í miðri viku en mark snemma leiks hefur róað taugarnar. Hinn 19 ára gamli Desire Doue með mark strax á 8. mínútu eftir undirbúning Bradley Barcola. Gonçalo Ramos bætti öðru markinu við snemma í síðari hálfleik og virtist sem heimamenn væru með leikinn í teskeið. Gestirnir hleyptu spennu í leikinn með marki þegar klukkustund var leiðin en nær komust þeir ekki, lokatölur 2-1. Pure happiness! 😄✨📸 jujuprime pic.twitter.com/QHcRgEYCnw— Paris Saint-Germain (@PSG_English) April 19, 2025 PSG er sem fyrr langefst í Frakklandi og hefur ekki enn tapað leik. Eftir sigur dagsins eru lærisvinar Luis Enrique með 77 stig að loknum 29 leikjum.
Fótbolti Ítalski boltinn Franski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira