Nemendur fái inn hjá Tækniskólanum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 11. apríl 2025 17:37 Kvikmyndaskóli Íslands bauð fyrst upp á nám árið 1992. Vísir/Vilhelm Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur leitað eftir því að nemendur í Kvikmyndaskóla Íslands fái að ljúka námi sínu frá Tækniskólanum eftir að rekstrarfélag Kvikmyndaskólans fór í gjaldþrotameðferð. Vinna á að nýrri námsbraut í kvikmyndagerð innan skólans. Greint var frá því í lok mars að rekstrarfélag Kvikmyndaskóla Íslands væri farið í gjaldþrotameðferð. Hlín Jóhannsdóttir, rektor skólans, sagði ríkan vilja vera fyrir því að færa málefni skólans frá mennta- og barnamálaráðuneytinu yfir í háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins. Í dag var greint frá því að starfsmenn, sem hefðu ekki fengið laun í tvo mánuði, hefðu einnig greitt sjálfir rafmagnsreikning skólans. Starfsmennirnir vildu þá einnig meina að Guðmundur Ingi Kristinsson, barna- og menntamálaráðherra, stæði í vegi fyrir að skólanum yrði bjargað. Í tilkynningu frá barna- og menntamálaráðuneytinu segir að með því að koma nemendunum inn hjá Tækniskólanum sé verið að koma til móts til þá með það að markmiði að mennta þau til brautskráningar í sínu fagi. „Það er mat stjórnenda Tækniskólans að kjarnastarfsemi skólans og þekking starfsfólks geri þessa yfirfærslu mögulega. Þá er fjölbreytileiki náms í Tækniskólanum mikill kostur fyrir jafn skapandi nám og um ræðir,“ segir í tilkynningunni. Einnig verður unnið að gerð nýrrar námsbrautar innan Tækniskólans í kvikmyndagerð byggt á kvikmyndatækni, verkefnastjórn, framleiðslu og handritsgerð. Tilgangurinn sé að mennta fólk á framhaldsskólastigi „í ört vaxandi kvikmyndaiðnaði á Íslandi.“ Kvikmyndagerð á Íslandi Skóla- og menntamál Bíó og sjónvarp Málefni Kvikmyndaskóla Íslands Tengdar fréttir Kvikmyndaskóli Íslands er gjaldþrota Rekstrarfélag Kvikmyndaskóla Íslands er farið í gjaldþrotameðferð. Þetta kemur fram í tölvupósti Hlínar Jóhannesdóttur rektors til starfsfólks og kennara í morgun. Hún biðlar til starfsfólks að halda starfsemi gangandi þótt margir eigi inni laun hjá félaginu. 24. mars 2025 11:07 Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Þrátt fyrir að framtíð sé óráðin um rekstur Kvikmyndaskóla Íslands er samt hægt að sækja um nám á vef skólans. Opið er fyrir umsóknir fyrir haustönn 2025 sem hefst 14. ágúst. 25. mars 2025 12:12 Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Greint var frá því í lok mars að rekstrarfélag Kvikmyndaskóla Íslands væri farið í gjaldþrotameðferð. Hlín Jóhannsdóttir, rektor skólans, sagði ríkan vilja vera fyrir því að færa málefni skólans frá mennta- og barnamálaráðuneytinu yfir í háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytisins. Í dag var greint frá því að starfsmenn, sem hefðu ekki fengið laun í tvo mánuði, hefðu einnig greitt sjálfir rafmagnsreikning skólans. Starfsmennirnir vildu þá einnig meina að Guðmundur Ingi Kristinsson, barna- og menntamálaráðherra, stæði í vegi fyrir að skólanum yrði bjargað. Í tilkynningu frá barna- og menntamálaráðuneytinu segir að með því að koma nemendunum inn hjá Tækniskólanum sé verið að koma til móts til þá með það að markmiði að mennta þau til brautskráningar í sínu fagi. „Það er mat stjórnenda Tækniskólans að kjarnastarfsemi skólans og þekking starfsfólks geri þessa yfirfærslu mögulega. Þá er fjölbreytileiki náms í Tækniskólanum mikill kostur fyrir jafn skapandi nám og um ræðir,“ segir í tilkynningunni. Einnig verður unnið að gerð nýrrar námsbrautar innan Tækniskólans í kvikmyndagerð byggt á kvikmyndatækni, verkefnastjórn, framleiðslu og handritsgerð. Tilgangurinn sé að mennta fólk á framhaldsskólastigi „í ört vaxandi kvikmyndaiðnaði á Íslandi.“
Kvikmyndagerð á Íslandi Skóla- og menntamál Bíó og sjónvarp Málefni Kvikmyndaskóla Íslands Tengdar fréttir Kvikmyndaskóli Íslands er gjaldþrota Rekstrarfélag Kvikmyndaskóla Íslands er farið í gjaldþrotameðferð. Þetta kemur fram í tölvupósti Hlínar Jóhannesdóttur rektors til starfsfólks og kennara í morgun. Hún biðlar til starfsfólks að halda starfsemi gangandi þótt margir eigi inni laun hjá félaginu. 24. mars 2025 11:07 Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Þrátt fyrir að framtíð sé óráðin um rekstur Kvikmyndaskóla Íslands er samt hægt að sækja um nám á vef skólans. Opið er fyrir umsóknir fyrir haustönn 2025 sem hefst 14. ágúst. 25. mars 2025 12:12 Mest lesið Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Kvikmyndaskóli Íslands er gjaldþrota Rekstrarfélag Kvikmyndaskóla Íslands er farið í gjaldþrotameðferð. Þetta kemur fram í tölvupósti Hlínar Jóhannesdóttur rektors til starfsfólks og kennara í morgun. Hún biðlar til starfsfólks að halda starfsemi gangandi þótt margir eigi inni laun hjá félaginu. 24. mars 2025 11:07
Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Þrátt fyrir að framtíð sé óráðin um rekstur Kvikmyndaskóla Íslands er samt hægt að sækja um nám á vef skólans. Opið er fyrir umsóknir fyrir haustönn 2025 sem hefst 14. ágúst. 25. mars 2025 12:12