„Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. apríl 2025 19:30 Fyrirliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir og Berglind Rós Ágústsdóttir. Vísir/Anton Brink „Mjög svekkjandi, eigum ekki að vera fá á okkur þrjú mörk, sérstaklega á móti þessu liði. Mikilvægt að við komum til baka og sterkt af liðinu,“ sagði fyrirliðinn Ingibjörg Sigurðardóttir eftir 3-3 jafntefli Íslands og Sviss í Þjóðadeild kvenna í fótbolta. Ingibjörg bar fyrirliðabandið í fjarveru Glódísar Perlu Viggósdóttur. Ísland lenti hins vegar 0-2 undir en náði á endanum í stig þökk sé þrennu Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Ingibjörg var spurð út í mörk gestanna. „Ekkert þannig, vissum að þær væru að fara taka hlaup á bakvið línu. Ekki nægilega gott hjá okkur og þurfum að vera þéttari,“ sagði fyrirliðinn aðspurð hvort fyrsta markið hefði komið á óvart. Sviss er komið yfir gegn Íslandi! Hár bolti inn fyrir og Reuteler hafði mikinn tíma til að athafna sig 🇨🇭 pic.twitter.com/2RR7jTNOxx— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 8, 2025 „Ég sem varnarmaður þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst, þarna missir Berglind Rós (Ágústsdóttir) af boltanum og ég er ekki tilbúin að dekka svæðið á bakvið hana. Það er klárlega eitthvað sem ég get gert betur. Sviss er komið í 0-2 forystu á Þróttarvelli! 🇮🇸 pic.twitter.com/KD1Y2iMrV2— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 8, 2025 Um tvöföldu skiptinguna Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, gerði tvöfalda skiptingu í fyrri hálfleik þegar staðan var 2-0 Sviss í vil. „Það var eitthvað sem þurfti að gerast. Held að fleiri leikmenn hefðu getað farið af velli á þessum tímapunkti. Ekki að Berglind Rós og Sædís rún (Heiðarsdóttir) væru þær sem voru lélegastar á vellinum. Við þurftum breytingar og Áslaug Munda (Gunnlaugsdóttir) og Dagný (Brynjarsdóttir) komu sterkar inn.“ Um Karólínu Leu „Karólína Lea var frábær Virkilega gaman að sjá hana stíga upp þegar við þurfum á henni að halda. Sýnir að hún er mikilvægur leikmaður fyrir okkur og er að taka mjög stór skref,“ sagði Ingibjörg að endingu. Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Sjá meira
Ingibjörg bar fyrirliðabandið í fjarveru Glódísar Perlu Viggósdóttur. Ísland lenti hins vegar 0-2 undir en náði á endanum í stig þökk sé þrennu Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur. Ingibjörg var spurð út í mörk gestanna. „Ekkert þannig, vissum að þær væru að fara taka hlaup á bakvið línu. Ekki nægilega gott hjá okkur og þurfum að vera þéttari,“ sagði fyrirliðinn aðspurð hvort fyrsta markið hefði komið á óvart. Sviss er komið yfir gegn Íslandi! Hár bolti inn fyrir og Reuteler hafði mikinn tíma til að athafna sig 🇨🇭 pic.twitter.com/2RR7jTNOxx— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 8, 2025 „Ég sem varnarmaður þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst, þarna missir Berglind Rós (Ágústsdóttir) af boltanum og ég er ekki tilbúin að dekka svæðið á bakvið hana. Það er klárlega eitthvað sem ég get gert betur. Sviss er komið í 0-2 forystu á Þróttarvelli! 🇮🇸 pic.twitter.com/KD1Y2iMrV2— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) April 8, 2025 Um tvöföldu skiptinguna Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, gerði tvöfalda skiptingu í fyrri hálfleik þegar staðan var 2-0 Sviss í vil. „Það var eitthvað sem þurfti að gerast. Held að fleiri leikmenn hefðu getað farið af velli á þessum tímapunkti. Ekki að Berglind Rós og Sædís rún (Heiðarsdóttir) væru þær sem voru lélegastar á vellinum. Við þurftum breytingar og Áslaug Munda (Gunnlaugsdóttir) og Dagný (Brynjarsdóttir) komu sterkar inn.“ Um Karólínu Leu „Karólína Lea var frábær Virkilega gaman að sjá hana stíga upp þegar við þurfum á henni að halda. Sýnir að hún er mikilvægur leikmaður fyrir okkur og er að taka mjög stór skref,“ sagði Ingibjörg að endingu.
Fótbolti Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn