Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. apríl 2025 15:33 Uriah Rennie hlær að mótmælum Robins van Persie. getty/Laurence Griffiths Uriah Rennie, sem var fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, er að læra að ganga á ný eftir veikindi. Hinn 65 ára Rennie var staddur í fríi í Tyrklandi í fyrra þegar hann fann sáran verk í bakinu. Hann hætti að geta sofið og þegar hann kom heim úr fríinu gat hann vart gengið. Ekki var því annað hægt að gera en að leggja Rennie inn á spítala. Og þar var hann í fimm mánuði. Rennie glímir við sjaldgæfan taugasjúkdóm og missti hreyfigetuna í fótunum. Hann er nú kominn aftur heim til sín og byrjaður að læra að ganga á nýjan leik. Rennie er í stöðugri meðhöndlun hjá sjúkraþjálfara og segist geta hreyft fæturna á ný. Enn er þó langt í land hjá Rennie sem var þekktur fyrir að vera í frábæru formi þegar hann var að dæma og iðkaði meðal annars bardagalistir. „Ég veit ekki hvort ég get gengið eðlilega en ég veit hvað ég þarf að gera til að reyna að og þú mátt aldrei gefast upp,“ sagði Rennie í samtali við BBC. Hann komst í sögubækurnar þegar hann dæmdi leik Derby County og Wimbledon 1997. Rennie varð þá fyrsti blökkumaðurinn sem dæmdi leik í efstu deild fótboltans á Englandi. Hann dæmdi í ensku úrvalsdeildinni til 2008. Enski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Amorim rekinn Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Sjá meira
Hinn 65 ára Rennie var staddur í fríi í Tyrklandi í fyrra þegar hann fann sáran verk í bakinu. Hann hætti að geta sofið og þegar hann kom heim úr fríinu gat hann vart gengið. Ekki var því annað hægt að gera en að leggja Rennie inn á spítala. Og þar var hann í fimm mánuði. Rennie glímir við sjaldgæfan taugasjúkdóm og missti hreyfigetuna í fótunum. Hann er nú kominn aftur heim til sín og byrjaður að læra að ganga á nýjan leik. Rennie er í stöðugri meðhöndlun hjá sjúkraþjálfara og segist geta hreyft fæturna á ný. Enn er þó langt í land hjá Rennie sem var þekktur fyrir að vera í frábæru formi þegar hann var að dæma og iðkaði meðal annars bardagalistir. „Ég veit ekki hvort ég get gengið eðlilega en ég veit hvað ég þarf að gera til að reyna að og þú mátt aldrei gefast upp,“ sagði Rennie í samtali við BBC. Hann komst í sögubækurnar þegar hann dæmdi leik Derby County og Wimbledon 1997. Rennie varð þá fyrsti blökkumaðurinn sem dæmdi leik í efstu deild fótboltans á Englandi. Hann dæmdi í ensku úrvalsdeildinni til 2008.
Enski boltinn Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Amorim rekinn Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Sjá meira