Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Sindri Sverrisson skrifar 31. mars 2025 08:26 Þetta fagn Viktors Gyökeres gæti orðið áberandi í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Getty/Gualter Fatia Arsenal er í leit að stjörnuframherja og The Athletic fjallar um það í nýrri grein að félagið sé afar áhugasamt um að klófesta sænska markahrókinn Viktor Gyökeres frá Sporting Lissabon. Samkvæmt grein hins virta blaðamanns David Ornstein hjá The Athletic er Gyökeres nú mjög ofarlega á blaði hjá Arsenal og talinn raunhæfari og hagkvæmari kostur en Alexander Isak, landi Gyökeres, sem raðað hefur inn mörkum fyrir Newcastle. 🚨 Arsenal developing strong interest in Viktor Gyokeres as possible striker signing. Andrea Berta firm admirer of 26yo #SportingCP forward - expected to figure prominently among #AFC options + may be more realistic than Isak. W/ @gunnerblog @TheAthleticFC https://t.co/N5dDliHI2W— David Ornstein (@David_Ornstein) March 30, 2025 Þá nefnir miðillinn að nýr yfirmaður íþróttamála hjá Arsenal, Andrea Berti, hafi lengi verið mikill aðdáandi Gyökeres. Benjamin Sesko hjá RB Leipzig er einnig sagður koma til greina en hann er á lista hjá mörgum félögum. Gyökeres hefur skorað 85 mörk í 92 leikjum fyrir Sporting en óljóst er hve hár verðmiðinn er á honum. Hann er samningsbundinn Sporting til ársins 2028. Sporting's Viktor Gyökeres is currently leading the race for the European Golden Boot with 30 league goals this season 🔥 pic.twitter.com/4J4Rpcrjm3— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 31, 2025 Svíinn er í miklum ham og hefur skorað átta mörk í síðustu fimm leikjum sínum. Í vetur er hann með 30 mörk í 26 deildarleikjum auk sex marka í átta leikjum í Meistaradeild Evrópu. Það að Arsenal, sem er í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sé á eftir Gyökeres eru slæmar fréttir fyrir Manchester United. Ruben Amorim stýrði Svíanum hjá Sporting og eftir að Amorim tók við United í nóvember hefur Gyökeres oft verið nefndur sem möguleg lausn á framherjakrísu United. Enski boltinn Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Fleiri fréttir Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira
Samkvæmt grein hins virta blaðamanns David Ornstein hjá The Athletic er Gyökeres nú mjög ofarlega á blaði hjá Arsenal og talinn raunhæfari og hagkvæmari kostur en Alexander Isak, landi Gyökeres, sem raðað hefur inn mörkum fyrir Newcastle. 🚨 Arsenal developing strong interest in Viktor Gyokeres as possible striker signing. Andrea Berta firm admirer of 26yo #SportingCP forward - expected to figure prominently among #AFC options + may be more realistic than Isak. W/ @gunnerblog @TheAthleticFC https://t.co/N5dDliHI2W— David Ornstein (@David_Ornstein) March 30, 2025 Þá nefnir miðillinn að nýr yfirmaður íþróttamála hjá Arsenal, Andrea Berti, hafi lengi verið mikill aðdáandi Gyökeres. Benjamin Sesko hjá RB Leipzig er einnig sagður koma til greina en hann er á lista hjá mörgum félögum. Gyökeres hefur skorað 85 mörk í 92 leikjum fyrir Sporting en óljóst er hve hár verðmiðinn er á honum. Hann er samningsbundinn Sporting til ársins 2028. Sporting's Viktor Gyökeres is currently leading the race for the European Golden Boot with 30 league goals this season 🔥 pic.twitter.com/4J4Rpcrjm3— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 31, 2025 Svíinn er í miklum ham og hefur skorað átta mörk í síðustu fimm leikjum sínum. Í vetur er hann með 30 mörk í 26 deildarleikjum auk sex marka í átta leikjum í Meistaradeild Evrópu. Það að Arsenal, sem er í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sé á eftir Gyökeres eru slæmar fréttir fyrir Manchester United. Ruben Amorim stýrði Svíanum hjá Sporting og eftir að Amorim tók við United í nóvember hefur Gyökeres oft verið nefndur sem möguleg lausn á framherjakrísu United.
Enski boltinn Mest lesið „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Fleiri fréttir Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn