Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Bjarki Sigurðsson og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 30. mars 2025 14:58 Vinstri græn biðu afhroð í Alþingiskosningunum 2024, með 2,3 prósent atkvæða. Vísir/Vilhelm Formaður Vinstri grænna segir það til umræðu að bjóða fram sameiginlegan lista með öðru stjórnmálaafli í næstu kosningum. Hún segir ríkisstjórnarsamstarf með Framsókn og Sjálfstæðisflokki hafa verið lifandi dautt frá 2023. Vinstri græn féllu af þingi í síðustu kosningum og voru undir lágmarksfylgi til að eiga rétt á greiðslum frá ríkinu til stjórnmálasamtaka. Staða flokksins er þung og hefur hann neyðst til að draga saman seglin, meðal annars hefur skrifstofu flokksins verið lokað. Svandís Svavarsdóttir, formaður VG, ræddi endurreisn flokksins í Sprengisandi á Bylgjunni. Hún segir hafa verið til umræðu innan flokksins að vera í samstarfi í næstu kosningum. „Hvort sem það eru VG og óháð eða hvort það er einhvers konar annar listabókstafur í samstarfi við aðrar hreyfingar eða hvað það er. Fyrst um sinn sé það fyrst og fremst á vettvangi félaganna á hverjum stað fyrir sig. Þannig að við erum ekki með neina miðlæga línu um að við ætlum að gera þetta svona eða hinsegin. En við viljum vera opin fyrir þessum samtölum og þau eru sannarlega í gangi,“ segir Svandís. Sjö ára ríkisstjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokki og Framsókn reyndist flokknum erfitt. Svandís segir að 2023 hafi samstarfið verið orðið ansi súrt. Ríkisstjórnin hélt þó allt til október 2024. „Ég horfi nú oft til vorsins 2023 þegar þingið var sent heim og við kláruðum nánast ekki neitt. Þá var stemningin farin. Og í framhaldinu af því var þetta farið að snúast meira um hagsmuni flokkanna.“ Viðtalið í heild sinni má nálgast hér að neðan. Sprengisandur Vinstri græn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar (2024) Alþingi Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Fleiri fréttir „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Sjá meira
Vinstri græn féllu af þingi í síðustu kosningum og voru undir lágmarksfylgi til að eiga rétt á greiðslum frá ríkinu til stjórnmálasamtaka. Staða flokksins er þung og hefur hann neyðst til að draga saman seglin, meðal annars hefur skrifstofu flokksins verið lokað. Svandís Svavarsdóttir, formaður VG, ræddi endurreisn flokksins í Sprengisandi á Bylgjunni. Hún segir hafa verið til umræðu innan flokksins að vera í samstarfi í næstu kosningum. „Hvort sem það eru VG og óháð eða hvort það er einhvers konar annar listabókstafur í samstarfi við aðrar hreyfingar eða hvað það er. Fyrst um sinn sé það fyrst og fremst á vettvangi félaganna á hverjum stað fyrir sig. Þannig að við erum ekki með neina miðlæga línu um að við ætlum að gera þetta svona eða hinsegin. En við viljum vera opin fyrir þessum samtölum og þau eru sannarlega í gangi,“ segir Svandís. Sjö ára ríkisstjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokki og Framsókn reyndist flokknum erfitt. Svandís segir að 2023 hafi samstarfið verið orðið ansi súrt. Ríkisstjórnin hélt þó allt til október 2024. „Ég horfi nú oft til vorsins 2023 þegar þingið var sent heim og við kláruðum nánast ekki neitt. Þá var stemningin farin. Og í framhaldinu af því var þetta farið að snúast meira um hagsmuni flokkanna.“ Viðtalið í heild sinni má nálgast hér að neðan.
Sprengisandur Vinstri græn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar (2024) Alþingi Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Fleiri fréttir „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum