Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. mars 2025 06:42 Trump hefur farið fram og aftur í tollamálum undanfarnar vikur og virðist stundum vera að prófa sig áfram með því að hafa í hótunum og draga svo í land. AP Donald Trump Bandaríkjaforseti greindi frá því í gær að stjórnvöld vestanhafs hygðust leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar. Ákvörðunin hefur verið harðlega gagnrýnd af Evrópusambandinu og Kanada. „Þetta er slæmt fyrir fyrirtækin, verra fyrir neytendur,“ sagði Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, í gær. Mark Carney, forsætisráðherra Kanada, sagði um að ræða „beina árás“ á kanadíska vinnumarkaðinn. „Við munum verja starfsfólkið okkar, við munum verja fyrirtækin okkar, við munum verja landið okkar og við munum gera það saman,“ sagði Carney. Síðar um daginn hótaði Trump frekari tollum ef Evrópusambandið og Kanada mynduðu bandalag um að „vinna efnahagslegan skaða á Bandaríkjunum“. Shigeru Ishiba, forsætisráðherra Japan, sagði stjórnvöld þar í landi íhuga til hvaða aðgerða yrði gripið. „Að sjálfsögðu verða allir möguleikar til skoðunar,“ sagði hann. Tollarnir munu að óbreyttu taka gildi 2. apríl næstkomandi en Trump hefur verið mjög yfirlýsingaglaður í tollamálum frá því að hann tók við embætti og allt eins mögulegt að áætlunin muni taka breytingum. Hlutabréf í mörgum af stærstu bílaframleiðendum heims lækkuðu um þrjú til fimm prósent í kjölfar tilkynningarinnar. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun hafa 90 prósent Demókrata áhyggjur af aðgerðum forsetans í tollamálum, 69 prósent óháðra og 57 prósent Repúblikana. Bandaríkin Donald Trump Skattar og tollar Bílar Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira
„Þetta er slæmt fyrir fyrirtækin, verra fyrir neytendur,“ sagði Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, í gær. Mark Carney, forsætisráðherra Kanada, sagði um að ræða „beina árás“ á kanadíska vinnumarkaðinn. „Við munum verja starfsfólkið okkar, við munum verja fyrirtækin okkar, við munum verja landið okkar og við munum gera það saman,“ sagði Carney. Síðar um daginn hótaði Trump frekari tollum ef Evrópusambandið og Kanada mynduðu bandalag um að „vinna efnahagslegan skaða á Bandaríkjunum“. Shigeru Ishiba, forsætisráðherra Japan, sagði stjórnvöld þar í landi íhuga til hvaða aðgerða yrði gripið. „Að sjálfsögðu verða allir möguleikar til skoðunar,“ sagði hann. Tollarnir munu að óbreyttu taka gildi 2. apríl næstkomandi en Trump hefur verið mjög yfirlýsingaglaður í tollamálum frá því að hann tók við embætti og allt eins mögulegt að áætlunin muni taka breytingum. Hlutabréf í mörgum af stærstu bílaframleiðendum heims lækkuðu um þrjú til fimm prósent í kjölfar tilkynningarinnar. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun hafa 90 prósent Demókrata áhyggjur af aðgerðum forsetans í tollamálum, 69 prósent óháðra og 57 prósent Repúblikana.
Bandaríkin Donald Trump Skattar og tollar Bílar Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fleiri fréttir „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Sjá meira