„Á báðum endum vallarins ekki nógu góðir“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. mars 2025 19:21 Jón Dagur Þorsteinsson fór yfir málin í leikslok. Getty/Michael Steele Landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson var eðlilega súr og svekktur eftir 3-1 tap Íslands gegn Kósovó í Þjóðadeild UEFA í kvöld. Tapið þýðir að Ísland er fallið úr B-deild. „Ég held bara í báðum teigum vallarins,“ sagði Jón Dagur þegar hann var spurður að því hvar leikurinn fór frá íslenska liðinu. „Við byrjum vel, en náum ekki að fylgja því eftir. Mér fannst nokkrir spilkaflar inn á milli fínt. Ég er svosem ekki búinn að sjá þetta aftur, en mér fannst við gefa þeim ódýr mörk og ekki taka okkar sénsa. Mér fannst við á báðum endum valllarins ekki nógu góðir.“ Klippa: Jón Dagur eftir tapið í Murcia Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson gerði sex breytingar á byrjunarliði Íslands frá fyrri leiknum gegn Kósovó og fengu nokkrir leikmenn að spreyta sig í stöðum sem þeir eru ekki vanir að spila í. „Ég held að það sé svosem ekkert ástæðan. Ég er náttúrulega ekki búinn að sjá þetta aftur og kannski erfitt fyrir mig að dæma hvað gerðist. Ég þarf bara að sjá það seinna.“ Hann segist þó vera ánægður með það að hafa fengið að spila allan leikinn eftir erfiðar vikur hjá félagsliði sínu, Hertha BSC í Þýskalandi. „Maður er búinn að vera að bíða eftir því að fá að spila og búinn að sitja á bekknum helvíti lengi þarna í Berlín. Það er náttúrulega bara viðbjóður, en bara virkilega gott fyrir mig sjálfan að fá að spila fótbolta aftur.“ Þrátt fyrir tvö töp í fyrstu tveimur leikjum liðsins undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar segist Jón vera spenntur fyrir framhaldinu. Hann meti upphafið á samstarfinu á jákvæðum nótum. „Bara vel. Það tekur alltaf tíma að ná því besta með nýjum þjálfara. Hann þarf að finna sitt besta lið og við þurfum að læra inn á hann. Ég held að við höfum fengið tvo eða þrjá daga með honum fyrir fysta leik þannig það er kannski erfitt að ná því besta úr liðinu strax. En mér lýst bara vel á þetta og framtíðin er björt.“ Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 1-3 tap er liðið tók á móti Kósovó á óhefðbundnum heimavelli Íslands í umspili Þjóðadeildar UEFA í kvöld. 23. mars 2025 19:09 Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Kósovó Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tekur á móti Kósovó á óhefðbundnum heimavelli Íslands í Þjóðadeild UEFA í knattspyrnu. 23. mars 2025 17:49 Leik lokið: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er fallið niður í C-deild Þjóðadeildar UEFA eftir 3-1 tap gegn Kósovó í heimaleik Íslands í Murcia á Spáni í kvöld. Ísland tapaði því einvíginu 5-2 og það verða Kósovóar sem spila í B-deild keppninnar í fyrsta sinn, haustið 2026. 23. mars 2025 18:48 Mest lesið Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Sjá meira
„Ég held bara í báðum teigum vallarins,“ sagði Jón Dagur þegar hann var spurður að því hvar leikurinn fór frá íslenska liðinu. „Við byrjum vel, en náum ekki að fylgja því eftir. Mér fannst nokkrir spilkaflar inn á milli fínt. Ég er svosem ekki búinn að sjá þetta aftur, en mér fannst við gefa þeim ódýr mörk og ekki taka okkar sénsa. Mér fannst við á báðum endum valllarins ekki nógu góðir.“ Klippa: Jón Dagur eftir tapið í Murcia Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson gerði sex breytingar á byrjunarliði Íslands frá fyrri leiknum gegn Kósovó og fengu nokkrir leikmenn að spreyta sig í stöðum sem þeir eru ekki vanir að spila í. „Ég held að það sé svosem ekkert ástæðan. Ég er náttúrulega ekki búinn að sjá þetta aftur og kannski erfitt fyrir mig að dæma hvað gerðist. Ég þarf bara að sjá það seinna.“ Hann segist þó vera ánægður með það að hafa fengið að spila allan leikinn eftir erfiðar vikur hjá félagsliði sínu, Hertha BSC í Þýskalandi. „Maður er búinn að vera að bíða eftir því að fá að spila og búinn að sitja á bekknum helvíti lengi þarna í Berlín. Það er náttúrulega bara viðbjóður, en bara virkilega gott fyrir mig sjálfan að fá að spila fótbolta aftur.“ Þrátt fyrir tvö töp í fyrstu tveimur leikjum liðsins undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar segist Jón vera spenntur fyrir framhaldinu. Hann meti upphafið á samstarfinu á jákvæðum nótum. „Bara vel. Það tekur alltaf tíma að ná því besta með nýjum þjálfara. Hann þarf að finna sitt besta lið og við þurfum að læra inn á hann. Ég held að við höfum fengið tvo eða þrjá daga með honum fyrir fysta leik þannig það er kannski erfitt að ná því besta úr liðinu strax. En mér lýst bara vel á þetta og framtíðin er björt.“
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 1-3 tap er liðið tók á móti Kósovó á óhefðbundnum heimavelli Íslands í umspili Þjóðadeildar UEFA í kvöld. 23. mars 2025 19:09 Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Kósovó Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tekur á móti Kósovó á óhefðbundnum heimavelli Íslands í Þjóðadeild UEFA í knattspyrnu. 23. mars 2025 17:49 Leik lokið: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er fallið niður í C-deild Þjóðadeildar UEFA eftir 3-1 tap gegn Kósovó í heimaleik Íslands í Murcia á Spáni í kvöld. Ísland tapaði því einvíginu 5-2 og það verða Kósovóar sem spila í B-deild keppninnar í fyrsta sinn, haustið 2026. 23. mars 2025 18:48 Mest lesið Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Táningur brenndi sögufræga stúku Sjá meira
Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 1-3 tap er liðið tók á móti Kósovó á óhefðbundnum heimavelli Íslands í umspili Þjóðadeildar UEFA í kvöld. 23. mars 2025 19:09
Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Kósovó Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tekur á móti Kósovó á óhefðbundnum heimavelli Íslands í Þjóðadeild UEFA í knattspyrnu. 23. mars 2025 17:49
Leik lokið: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er fallið niður í C-deild Þjóðadeildar UEFA eftir 3-1 tap gegn Kósovó í heimaleik Íslands í Murcia á Spáni í kvöld. Ísland tapaði því einvíginu 5-2 og það verða Kósovóar sem spila í B-deild keppninnar í fyrsta sinn, haustið 2026. 23. mars 2025 18:48