„Hlökkum til að sjá alla Íslendingana“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. mars 2025 21:02 Orri Steinn spilar sinn fyrsta „heimaleik“ sem fyrirliði á morgun. vísir Landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson segir strákana okkar hafa nýtt síðustu tvo daga vel til að endurheimta orku fyrir seinni leikinn gegn Kósovó. Hann hlakkar til að sækja til sigurs með góðum stuðningi þeirra þúsund Íslendinga sem verða á vellinum. Lítill tími milli leikja „Auðvitað mikilvægt að slaka aðeins á og endurheimta orkuna eftir fyrri leikinn. Lítill tími milli leikja. Dagurinn í dag fór í undirbúning fyrir leikinn og auðvitað erum við með í huga allt sem við hefðum getað gert betur og það sem við gerðum vel. Mikilvægt að nota þessa tvo daga milli leikja eins vel og við getum“ sagði Orri Steinn í viðtali sem Aron Guðmundsson tók eftir blaðamannafund Íslands fyrr í dag. Yfir þúsund Íslendingar styðja strákana „Það lætur manni auðvitað líða vel og við hlökkum til að sjá alla Íslendingana. Auðvitað leiðinlegt að geta ekki verið á Íslandi en mér finnst við vera að gera það besta úr þessu og við hlökkum til að fá góðan stuðning“ sagði Orri um stuðninginn sem strákarnir munu fá í stúkunni. Þurfa að sækja sigurinn Ísland er marki undir eftir 2-1 tap í fyrri leiknum úti í Kósovó, sem þýðir að Ísland mun þurfa að sækja til sigurs á morgun ef liðið ætlar ekki að falla niður í C-deild Þjóðadeildarinnar. „Við þurfum að skora. Við þurfum að sækja sigurinn en við þurfum líka að verjast vel. Gera alla hlutina vel, verjast og sækja, pressa og við þurfum að þora“ sagði Orri að lokum. Klippa: Orri Steinn degi fyrir Kósovóleikinn Viðtalið við Orra má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Seinni leikur Íslands og Kósovó í umspili fyrir sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport á morgun, sunnudag, og hefst klukkan fimm. Upphitun fyrir leikinn hefst hálftíma fyrr. Landslið karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira
Lítill tími milli leikja „Auðvitað mikilvægt að slaka aðeins á og endurheimta orkuna eftir fyrri leikinn. Lítill tími milli leikja. Dagurinn í dag fór í undirbúning fyrir leikinn og auðvitað erum við með í huga allt sem við hefðum getað gert betur og það sem við gerðum vel. Mikilvægt að nota þessa tvo daga milli leikja eins vel og við getum“ sagði Orri Steinn í viðtali sem Aron Guðmundsson tók eftir blaðamannafund Íslands fyrr í dag. Yfir þúsund Íslendingar styðja strákana „Það lætur manni auðvitað líða vel og við hlökkum til að sjá alla Íslendingana. Auðvitað leiðinlegt að geta ekki verið á Íslandi en mér finnst við vera að gera það besta úr þessu og við hlökkum til að fá góðan stuðning“ sagði Orri um stuðninginn sem strákarnir munu fá í stúkunni. Þurfa að sækja sigurinn Ísland er marki undir eftir 2-1 tap í fyrri leiknum úti í Kósovó, sem þýðir að Ísland mun þurfa að sækja til sigurs á morgun ef liðið ætlar ekki að falla niður í C-deild Þjóðadeildarinnar. „Við þurfum að skora. Við þurfum að sækja sigurinn en við þurfum líka að verjast vel. Gera alla hlutina vel, verjast og sækja, pressa og við þurfum að þora“ sagði Orri að lokum. Klippa: Orri Steinn degi fyrir Kósovóleikinn Viðtalið við Orra má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Seinni leikur Íslands og Kósovó í umspili fyrir sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport á morgun, sunnudag, og hefst klukkan fimm. Upphitun fyrir leikinn hefst hálftíma fyrr.
Landslið karla í fótbolta Fótbolti Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira