Fá ekki að taka þátt á HM félagsliða Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. mars 2025 18:42 Kólumbíski landsliðsmaðurinn og fyrrum leikmaður Real Madrid, James Rodriguez, spilar með Club Leon í dag. Mauricio Salas/Jam Media/Getty Images Club Leon hefur verið meinuð þátttaka á heimsmeistaramóti félagsliða í sumar sökum þess að félagið er í eigu sömu aðila og annað lið í keppninni, Pachuca. FIFA úrskurðaði í málinu í dag en eigendur félaganna munu áfrýja til æðri dómstóla. Club Leon og Pachuca eru bæði frá Mexíkó. Þau eru í eigu og undir stjórn fjárfestingasjóðsins Grupo Pachuca. Samkvæmt reglum FIFA mega félög í sömu keppni vera í sömu eigu, en ekki lúta undir sömu stjórn. Þannig fengu til dæmis Manchester City og Girona bæði að taka þátt í Meistaradeildinni. Með því að sanna að stjórn félaganna sé ekki í höndum sama aðila þrátt fyrir að þau séu bæði í eigu City Group. FIFA segir að annað lið í stað Club Leon verði tilkynnt von bráðar. Grupo Pachuca svaraði og sagði að málinu yrði áfrýjað til „áfram og til æðstu mögulegu dómstóla.“ FIFA er með þessu að fara gegn upphaflegri ákvörðun sinni, sem gaf Grupo Pachuca frest til ársins 2027 til að selja eða breyta stjórnarháttum félagsins. Það gerir FIFA eftir að hafa fengið kvörtun frá öðru félagi, Alajuelense, sem hótaði því að kæra FIFA til alþjóða íþróttadómstólsins ef reglunum yrði ekki framfylgt strax. „Óásættanlegt“ segir í yfirlýsingu Club Leon sem má sjá hér fyrir neðan.„Óásættanlegt“ segir í yfirlýsingu Club Leon sem má sjá hér fyrir neðan. INACEPTABLE pic.twitter.com/tV9Y4Bf8ZF— Club León (@clubleonfc) March 21, 2025 HM félagsliða í fótbolta 2025 Mexíkó Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Sjá meira
Club Leon og Pachuca eru bæði frá Mexíkó. Þau eru í eigu og undir stjórn fjárfestingasjóðsins Grupo Pachuca. Samkvæmt reglum FIFA mega félög í sömu keppni vera í sömu eigu, en ekki lúta undir sömu stjórn. Þannig fengu til dæmis Manchester City og Girona bæði að taka þátt í Meistaradeildinni. Með því að sanna að stjórn félaganna sé ekki í höndum sama aðila þrátt fyrir að þau séu bæði í eigu City Group. FIFA segir að annað lið í stað Club Leon verði tilkynnt von bráðar. Grupo Pachuca svaraði og sagði að málinu yrði áfrýjað til „áfram og til æðstu mögulegu dómstóla.“ FIFA er með þessu að fara gegn upphaflegri ákvörðun sinni, sem gaf Grupo Pachuca frest til ársins 2027 til að selja eða breyta stjórnarháttum félagsins. Það gerir FIFA eftir að hafa fengið kvörtun frá öðru félagi, Alajuelense, sem hótaði því að kæra FIFA til alþjóða íþróttadómstólsins ef reglunum yrði ekki framfylgt strax. „Óásættanlegt“ segir í yfirlýsingu Club Leon sem má sjá hér fyrir neðan.„Óásættanlegt“ segir í yfirlýsingu Club Leon sem má sjá hér fyrir neðan. INACEPTABLE pic.twitter.com/tV9Y4Bf8ZF— Club León (@clubleonfc) March 21, 2025
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mexíkó Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Sjá meira