Fá ekki að taka þátt á HM félagsliða Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. mars 2025 18:42 Kólumbíski landsliðsmaðurinn og fyrrum leikmaður Real Madrid, James Rodriguez, spilar með Club Leon í dag. Mauricio Salas/Jam Media/Getty Images Club Leon hefur verið meinuð þátttaka á heimsmeistaramóti félagsliða í sumar sökum þess að félagið er í eigu sömu aðila og annað lið í keppninni, Pachuca. FIFA úrskurðaði í málinu í dag en eigendur félaganna munu áfrýja til æðri dómstóla. Club Leon og Pachuca eru bæði frá Mexíkó. Þau eru í eigu og undir stjórn fjárfestingasjóðsins Grupo Pachuca. Samkvæmt reglum FIFA mega félög í sömu keppni vera í sömu eigu, en ekki lúta undir sömu stjórn. Þannig fengu til dæmis Manchester City og Girona bæði að taka þátt í Meistaradeildinni. Með því að sanna að stjórn félaganna sé ekki í höndum sama aðila þrátt fyrir að þau séu bæði í eigu City Group. FIFA segir að annað lið í stað Club Leon verði tilkynnt von bráðar. Grupo Pachuca svaraði og sagði að málinu yrði áfrýjað til „áfram og til æðstu mögulegu dómstóla.“ FIFA er með þessu að fara gegn upphaflegri ákvörðun sinni, sem gaf Grupo Pachuca frest til ársins 2027 til að selja eða breyta stjórnarháttum félagsins. Það gerir FIFA eftir að hafa fengið kvörtun frá öðru félagi, Alajuelense, sem hótaði því að kæra FIFA til alþjóða íþróttadómstólsins ef reglunum yrði ekki framfylgt strax. „Óásættanlegt“ segir í yfirlýsingu Club Leon sem má sjá hér fyrir neðan.„Óásættanlegt“ segir í yfirlýsingu Club Leon sem má sjá hér fyrir neðan. INACEPTABLE pic.twitter.com/tV9Y4Bf8ZF— Club León (@clubleonfc) March 21, 2025 HM félagsliða í fótbolta 2025 Mexíkó Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Fleiri fréttir Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Sjá meira
Club Leon og Pachuca eru bæði frá Mexíkó. Þau eru í eigu og undir stjórn fjárfestingasjóðsins Grupo Pachuca. Samkvæmt reglum FIFA mega félög í sömu keppni vera í sömu eigu, en ekki lúta undir sömu stjórn. Þannig fengu til dæmis Manchester City og Girona bæði að taka þátt í Meistaradeildinni. Með því að sanna að stjórn félaganna sé ekki í höndum sama aðila þrátt fyrir að þau séu bæði í eigu City Group. FIFA segir að annað lið í stað Club Leon verði tilkynnt von bráðar. Grupo Pachuca svaraði og sagði að málinu yrði áfrýjað til „áfram og til æðstu mögulegu dómstóla.“ FIFA er með þessu að fara gegn upphaflegri ákvörðun sinni, sem gaf Grupo Pachuca frest til ársins 2027 til að selja eða breyta stjórnarháttum félagsins. Það gerir FIFA eftir að hafa fengið kvörtun frá öðru félagi, Alajuelense, sem hótaði því að kæra FIFA til alþjóða íþróttadómstólsins ef reglunum yrði ekki framfylgt strax. „Óásættanlegt“ segir í yfirlýsingu Club Leon sem má sjá hér fyrir neðan.„Óásættanlegt“ segir í yfirlýsingu Club Leon sem má sjá hér fyrir neðan. INACEPTABLE pic.twitter.com/tV9Y4Bf8ZF— Club León (@clubleonfc) March 21, 2025
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mexíkó Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Fleiri fréttir Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Sjá meira