Helmingslíkur á að Glódís verði með í landsleikjunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. mars 2025 13:28 Óvissa ríkir með þátttöku Glódísar Perlu Viggósdóttur í næstu leikjum íslenska landsliðsins. vísir/anton Ekki liggur fyrir hvort Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, verði með því í leikjunum gegn Noregi og Sviss í Þjóðadeildinni í næsta mánuði. Hún glímir við hnémeiðsli. Glódís sat allan tímann á varamannabekknum þegar Bayern München tapaði fyrir Lyon, 0-2, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Glódís lék fyrstu 53 mínúturnar þegar Bayern vann Wolfsburg, 3-1, í þýsku úrvalsdeildinni á föstudaginn en missti af leik gegn Köln 9. mars. Glódís er í íslenska landsliðshópnum sem var kynntur í dag en óvíst er hvort hún geti spilað leikina gegn Noregi og Sviss. „Glódís er meidd eins og er og það er bara 50/50 hvort að hún verði með. Það skýrist í verkefninu. Þetta er beinmar í hné. Þetta er búið að vera að angra hana í svolítinn tíma. Síðan þegar hún byrjaði að æfa aftur eftir síðasta landsliðsverkefni þá versnaði þetta. Ég er í ágætis samskiptum við þá [Bayern] um þetta og þetta kemur bara í ljós,“ sagði Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari á blaðamannafundi í dag. Að hans sögn var Glódís ekki leikfær í gær þrátt fyrir að hafa verið á varamannabekknum. Glódís er næstleikjahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi með 133 leiki. Eftir því sem næst verður komist hefur hún ekki misst af landsleik vegna meiðsla síðan landsliðsferilinn hófst 2012. Ísland er með eitt stig eftir fyrstu tvo leiki sína í riðli 2 í Þjóðadeildinni. Íslendingar gerðu markalaust jafntefli við Svisslendinga en lutu í lægra haldi fyrir Frökkum, 3-2. Ísland mætir Noregi 4. apríl og Sviss fjórum dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram á AVIS-velli Þróttar í Laugardalnum. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Sjá meira
Glódís sat allan tímann á varamannabekknum þegar Bayern München tapaði fyrir Lyon, 0-2, í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Glódís lék fyrstu 53 mínúturnar þegar Bayern vann Wolfsburg, 3-1, í þýsku úrvalsdeildinni á föstudaginn en missti af leik gegn Köln 9. mars. Glódís er í íslenska landsliðshópnum sem var kynntur í dag en óvíst er hvort hún geti spilað leikina gegn Noregi og Sviss. „Glódís er meidd eins og er og það er bara 50/50 hvort að hún verði með. Það skýrist í verkefninu. Þetta er beinmar í hné. Þetta er búið að vera að angra hana í svolítinn tíma. Síðan þegar hún byrjaði að æfa aftur eftir síðasta landsliðsverkefni þá versnaði þetta. Ég er í ágætis samskiptum við þá [Bayern] um þetta og þetta kemur bara í ljós,“ sagði Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari á blaðamannafundi í dag. Að hans sögn var Glódís ekki leikfær í gær þrátt fyrir að hafa verið á varamannabekknum. Glódís er næstleikjahæsta landsliðskona Íslands frá upphafi með 133 leiki. Eftir því sem næst verður komist hefur hún ekki misst af landsleik vegna meiðsla síðan landsliðsferilinn hófst 2012. Ísland er með eitt stig eftir fyrstu tvo leiki sína í riðli 2 í Þjóðadeildinni. Íslendingar gerðu markalaust jafntefli við Svisslendinga en lutu í lægra haldi fyrir Frökkum, 3-2. Ísland mætir Noregi 4. apríl og Sviss fjórum dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram á AVIS-velli Þróttar í Laugardalnum.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Sjá meira