Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli Valur Páll Eiríksson skrifar 17. mars 2025 11:02 Amir Rrahmani meiddist í leik Napoli við Venezia og er tæpur fyrir leiki Kósóvó og Íslands. Fabio Sasso / GocherImagery/Future Publishing via Getty Images Fyrirliði landsliðs Kósóvó, sem mætir Íslandi í umspili Þjóðadeildarinnar síðar í vikunni, fór meiddur af velli í leik liðs síns um helgina. Amir Rrahmani er fyrirliði Kósóvó og á meðal betri leikmanna liðsins. Hann leikur með Napoli í ítölsku A-deildinni en hann fór meiddur af velli á 77. mínútu þegar Napoli gerði markalaust jafntefli við Venezia í Feneyjum í gær. Antonio Conte, þjálfari Napoli, telur að meiðslin séu óalvarleg en skoða þurfi stöðu Rrahmani í samráði við læknateymi kósóvska liðsins. Vera má að Rrahmani missi af leikjunum við Ísland en eins og sakir standa er Rrahmani í hópi liðsins fyrir leikina sem fram undan eru. Ísland mætir Kósóvó í Pristina á fimmtudagskvöldið kemur klukkan 19:45 og kemur landsliðið saman í vikunni fyrir fyrstu leiki Arnars Gunnlaugssonar við stjórnvölin. Liðin mætast öðru sinni í Murcia á Spáni seinni part sunnudags. Báðir landsleikir Íslands verða sýndir beint á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, segist ekki hafa áttað sig á því hversu tímafrekt starfið yrði. Líkt og hjá félagsliðum virðist vanta fleiri klukkustundir í sólarhringinn. 16. mars 2025 12:21 Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar „Þetta er virkilega góð tilfinning,“ segir Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, um valið á hans fyrsta leikmannahópi. Arnar kynnti 23 manna hópinn sem tekst á við Kósóvó í umspili Þjóðadeildarinnar síðar í mánuðinum. 12. mars 2025 16:03 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Athygli vakti að Aron Einar Gunnarsson hafi verið valinn í fyrsta landsliðshóp Arnars Gunnlaugssonar fyrir komandi leiki karlalandsliðsins í fótbolta við Kósóvó í umspili Þjóðadeildarinnar. Misjafnar skoðanir eru á valinu. 13. mars 2025 11:00 Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari, segir aðspurður um ákvörðun sína að velja Gylfa Þór Sigurðsson ekki í landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni, það nær ómögulegt fyrir sig að velja leikmann sem spilar á Íslandi í verkefni í mars. 12. mars 2025 13:46 Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Sport „Þetta er bara gullfallegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Sjá meira
Amir Rrahmani er fyrirliði Kósóvó og á meðal betri leikmanna liðsins. Hann leikur með Napoli í ítölsku A-deildinni en hann fór meiddur af velli á 77. mínútu þegar Napoli gerði markalaust jafntefli við Venezia í Feneyjum í gær. Antonio Conte, þjálfari Napoli, telur að meiðslin séu óalvarleg en skoða þurfi stöðu Rrahmani í samráði við læknateymi kósóvska liðsins. Vera má að Rrahmani missi af leikjunum við Ísland en eins og sakir standa er Rrahmani í hópi liðsins fyrir leikina sem fram undan eru. Ísland mætir Kósóvó í Pristina á fimmtudagskvöldið kemur klukkan 19:45 og kemur landsliðið saman í vikunni fyrir fyrstu leiki Arnars Gunnlaugssonar við stjórnvölin. Liðin mætast öðru sinni í Murcia á Spáni seinni part sunnudags. Báðir landsleikir Íslands verða sýndir beint á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, segist ekki hafa áttað sig á því hversu tímafrekt starfið yrði. Líkt og hjá félagsliðum virðist vanta fleiri klukkustundir í sólarhringinn. 16. mars 2025 12:21 Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar „Þetta er virkilega góð tilfinning,“ segir Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, um valið á hans fyrsta leikmannahópi. Arnar kynnti 23 manna hópinn sem tekst á við Kósóvó í umspili Þjóðadeildarinnar síðar í mánuðinum. 12. mars 2025 16:03 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Athygli vakti að Aron Einar Gunnarsson hafi verið valinn í fyrsta landsliðshóp Arnars Gunnlaugssonar fyrir komandi leiki karlalandsliðsins í fótbolta við Kósóvó í umspili Þjóðadeildarinnar. Misjafnar skoðanir eru á valinu. 13. mars 2025 11:00 Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari, segir aðspurður um ákvörðun sína að velja Gylfa Þór Sigurðsson ekki í landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni, það nær ómögulegt fyrir sig að velja leikmann sem spilar á Íslandi í verkefni í mars. 12. mars 2025 13:46 Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Sport „Þetta er bara gullfallegt“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Sjá meira
Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, segist ekki hafa áttað sig á því hversu tímafrekt starfið yrði. Líkt og hjá félagsliðum virðist vanta fleiri klukkustundir í sólarhringinn. 16. mars 2025 12:21
Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar „Þetta er virkilega góð tilfinning,“ segir Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, um valið á hans fyrsta leikmannahópi. Arnar kynnti 23 manna hópinn sem tekst á við Kósóvó í umspili Þjóðadeildarinnar síðar í mánuðinum. 12. mars 2025 16:03
Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Athygli vakti að Aron Einar Gunnarsson hafi verið valinn í fyrsta landsliðshóp Arnars Gunnlaugssonar fyrir komandi leiki karlalandsliðsins í fótbolta við Kósóvó í umspili Þjóðadeildarinnar. Misjafnar skoðanir eru á valinu. 13. mars 2025 11:00
Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari, segir aðspurður um ákvörðun sína að velja Gylfa Þór Sigurðsson ekki í landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni, það nær ómögulegt fyrir sig að velja leikmann sem spilar á Íslandi í verkefni í mars. 12. mars 2025 13:46
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki