Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli Valur Páll Eiríksson skrifar 17. mars 2025 11:02 Amir Rrahmani meiddist í leik Napoli við Venezia og er tæpur fyrir leiki Kósóvó og Íslands. Fabio Sasso / GocherImagery/Future Publishing via Getty Images Fyrirliði landsliðs Kósóvó, sem mætir Íslandi í umspili Þjóðadeildarinnar síðar í vikunni, fór meiddur af velli í leik liðs síns um helgina. Amir Rrahmani er fyrirliði Kósóvó og á meðal betri leikmanna liðsins. Hann leikur með Napoli í ítölsku A-deildinni en hann fór meiddur af velli á 77. mínútu þegar Napoli gerði markalaust jafntefli við Venezia í Feneyjum í gær. Antonio Conte, þjálfari Napoli, telur að meiðslin séu óalvarleg en skoða þurfi stöðu Rrahmani í samráði við læknateymi kósóvska liðsins. Vera má að Rrahmani missi af leikjunum við Ísland en eins og sakir standa er Rrahmani í hópi liðsins fyrir leikina sem fram undan eru. Ísland mætir Kósóvó í Pristina á fimmtudagskvöldið kemur klukkan 19:45 og kemur landsliðið saman í vikunni fyrir fyrstu leiki Arnars Gunnlaugssonar við stjórnvölin. Liðin mætast öðru sinni í Murcia á Spáni seinni part sunnudags. Báðir landsleikir Íslands verða sýndir beint á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, segist ekki hafa áttað sig á því hversu tímafrekt starfið yrði. Líkt og hjá félagsliðum virðist vanta fleiri klukkustundir í sólarhringinn. 16. mars 2025 12:21 Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar „Þetta er virkilega góð tilfinning,“ segir Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, um valið á hans fyrsta leikmannahópi. Arnar kynnti 23 manna hópinn sem tekst á við Kósóvó í umspili Þjóðadeildarinnar síðar í mánuðinum. 12. mars 2025 16:03 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Athygli vakti að Aron Einar Gunnarsson hafi verið valinn í fyrsta landsliðshóp Arnars Gunnlaugssonar fyrir komandi leiki karlalandsliðsins í fótbolta við Kósóvó í umspili Þjóðadeildarinnar. Misjafnar skoðanir eru á valinu. 13. mars 2025 11:00 Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari, segir aðspurður um ákvörðun sína að velja Gylfa Þór Sigurðsson ekki í landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni, það nær ómögulegt fyrir sig að velja leikmann sem spilar á Íslandi í verkefni í mars. 12. mars 2025 13:46 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Amir Rrahmani er fyrirliði Kósóvó og á meðal betri leikmanna liðsins. Hann leikur með Napoli í ítölsku A-deildinni en hann fór meiddur af velli á 77. mínútu þegar Napoli gerði markalaust jafntefli við Venezia í Feneyjum í gær. Antonio Conte, þjálfari Napoli, telur að meiðslin séu óalvarleg en skoða þurfi stöðu Rrahmani í samráði við læknateymi kósóvska liðsins. Vera má að Rrahmani missi af leikjunum við Ísland en eins og sakir standa er Rrahmani í hópi liðsins fyrir leikina sem fram undan eru. Ísland mætir Kósóvó í Pristina á fimmtudagskvöldið kemur klukkan 19:45 og kemur landsliðið saman í vikunni fyrir fyrstu leiki Arnars Gunnlaugssonar við stjórnvölin. Liðin mætast öðru sinni í Murcia á Spáni seinni part sunnudags. Báðir landsleikir Íslands verða sýndir beint á Stöð 2 Sport í opinni dagskrá.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, segist ekki hafa áttað sig á því hversu tímafrekt starfið yrði. Líkt og hjá félagsliðum virðist vanta fleiri klukkustundir í sólarhringinn. 16. mars 2025 12:21 Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar „Þetta er virkilega góð tilfinning,“ segir Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, um valið á hans fyrsta leikmannahópi. Arnar kynnti 23 manna hópinn sem tekst á við Kósóvó í umspili Þjóðadeildarinnar síðar í mánuðinum. 12. mars 2025 16:03 Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Athygli vakti að Aron Einar Gunnarsson hafi verið valinn í fyrsta landsliðshóp Arnars Gunnlaugssonar fyrir komandi leiki karlalandsliðsins í fótbolta við Kósóvó í umspili Þjóðadeildarinnar. Misjafnar skoðanir eru á valinu. 13. mars 2025 11:00 Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari, segir aðspurður um ákvörðun sína að velja Gylfa Þór Sigurðsson ekki í landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni, það nær ómögulegt fyrir sig að velja leikmann sem spilar á Íslandi í verkefni í mars. 12. mars 2025 13:46 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, segist ekki hafa áttað sig á því hversu tímafrekt starfið yrði. Líkt og hjá félagsliðum virðist vanta fleiri klukkustundir í sólarhringinn. 16. mars 2025 12:21
Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar „Þetta er virkilega góð tilfinning,“ segir Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, um valið á hans fyrsta leikmannahópi. Arnar kynnti 23 manna hópinn sem tekst á við Kósóvó í umspili Þjóðadeildarinnar síðar í mánuðinum. 12. mars 2025 16:03
Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Athygli vakti að Aron Einar Gunnarsson hafi verið valinn í fyrsta landsliðshóp Arnars Gunnlaugssonar fyrir komandi leiki karlalandsliðsins í fótbolta við Kósóvó í umspili Þjóðadeildarinnar. Misjafnar skoðanir eru á valinu. 13. mars 2025 11:00
Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari, segir aðspurður um ákvörðun sína að velja Gylfa Þór Sigurðsson ekki í landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni, það nær ómögulegt fyrir sig að velja leikmann sem spilar á Íslandi í verkefni í mars. 12. mars 2025 13:46