„Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. mars 2025 19:32 Mikel Arteta ræðir við sína menn. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, sagði sína menn ekki hafa skapað næg færi þegar þeir voru með yfirburði gegn Manchester United á Old Trafford. Jafnframt sagði hann sína menn hafa getað tapað leiknum sem lauk með 1-1 jafntefli. Man United og Arsenal gerðu jafntefli í kaflaskiptum leik. Úrslitin þýða að það er aðeins tímaspursmál hvenær Liverpool verður Englandsmeistari en Skytturnar hans Arteta voru í raun eina liðið sem gat náð lærisveinum Arne Slot. „Við reyndum ekki á markvörðinn þegar við höfðum yfirburði á vellinum í fyrri hálfleik. Við komumst í frábærar stöður en náðum ekki skoti eða þá að síðasta sendingin klikkaði. Við nýttum ekki yfirburði okkar, flýttum okkur of mikið og fórum síðan að tapa einvígum. Á endanum hefðum við getað tapað leiknum,“ sagði Arteta í viðtali eftir leik. „Stundum kemur fyrir að það vantar. Sendingin þarf að koma frá réttum manni, á réttan hátt og vera á réttan mann til að skjóta,“ sagði Arteta um vandræði sinna manna fyrir framan markið. „Hvernig við fengum á okkur færi á ákveðnum augnablikum var heldur ekki boðlegt. Þeir búa yfir of miklum gæðum, velja oftast nær rétta leikmanninn og venjulega endar það með marki.“ „Við opnuðum á möguleikann til að tapa leiknum. Það var ekki möguleiki að við myndum tapa en svo opnuðum við hliðið sjálfir. Ég mun ávallt verja leikmenn mína öllum stundum en á þessum augnablikum verðum við að gera betur,“ sagði Arteta að lokum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Man United og Arsenal gerðu jafntefli í kaflaskiptum leik. Úrslitin þýða að það er aðeins tímaspursmál hvenær Liverpool verður Englandsmeistari en Skytturnar hans Arteta voru í raun eina liðið sem gat náð lærisveinum Arne Slot. „Við reyndum ekki á markvörðinn þegar við höfðum yfirburði á vellinum í fyrri hálfleik. Við komumst í frábærar stöður en náðum ekki skoti eða þá að síðasta sendingin klikkaði. Við nýttum ekki yfirburði okkar, flýttum okkur of mikið og fórum síðan að tapa einvígum. Á endanum hefðum við getað tapað leiknum,“ sagði Arteta í viðtali eftir leik. „Stundum kemur fyrir að það vantar. Sendingin þarf að koma frá réttum manni, á réttan hátt og vera á réttan mann til að skjóta,“ sagði Arteta um vandræði sinna manna fyrir framan markið. „Hvernig við fengum á okkur færi á ákveðnum augnablikum var heldur ekki boðlegt. Þeir búa yfir of miklum gæðum, velja oftast nær rétta leikmanninn og venjulega endar það með marki.“ „Við opnuðum á möguleikann til að tapa leiknum. Það var ekki möguleiki að við myndum tapa en svo opnuðum við hliðið sjálfir. Ég mun ávallt verja leikmenn mína öllum stundum en á þessum augnablikum verðum við að gera betur,“ sagði Arteta að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Enski boltinn Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Handbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira