„Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. mars 2025 19:32 Mikel Arteta ræðir við sína menn. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, sagði sína menn ekki hafa skapað næg færi þegar þeir voru með yfirburði gegn Manchester United á Old Trafford. Jafnframt sagði hann sína menn hafa getað tapað leiknum sem lauk með 1-1 jafntefli. Man United og Arsenal gerðu jafntefli í kaflaskiptum leik. Úrslitin þýða að það er aðeins tímaspursmál hvenær Liverpool verður Englandsmeistari en Skytturnar hans Arteta voru í raun eina liðið sem gat náð lærisveinum Arne Slot. „Við reyndum ekki á markvörðinn þegar við höfðum yfirburði á vellinum í fyrri hálfleik. Við komumst í frábærar stöður en náðum ekki skoti eða þá að síðasta sendingin klikkaði. Við nýttum ekki yfirburði okkar, flýttum okkur of mikið og fórum síðan að tapa einvígum. Á endanum hefðum við getað tapað leiknum,“ sagði Arteta í viðtali eftir leik. „Stundum kemur fyrir að það vantar. Sendingin þarf að koma frá réttum manni, á réttan hátt og vera á réttan mann til að skjóta,“ sagði Arteta um vandræði sinna manna fyrir framan markið. „Hvernig við fengum á okkur færi á ákveðnum augnablikum var heldur ekki boðlegt. Þeir búa yfir of miklum gæðum, velja oftast nær rétta leikmanninn og venjulega endar það með marki.“ „Við opnuðum á möguleikann til að tapa leiknum. Það var ekki möguleiki að við myndum tapa en svo opnuðum við hliðið sjálfir. Ég mun ávallt verja leikmenn mína öllum stundum en á þessum augnablikum verðum við að gera betur,“ sagði Arteta að lokum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sjá meira
Man United og Arsenal gerðu jafntefli í kaflaskiptum leik. Úrslitin þýða að það er aðeins tímaspursmál hvenær Liverpool verður Englandsmeistari en Skytturnar hans Arteta voru í raun eina liðið sem gat náð lærisveinum Arne Slot. „Við reyndum ekki á markvörðinn þegar við höfðum yfirburði á vellinum í fyrri hálfleik. Við komumst í frábærar stöður en náðum ekki skoti eða þá að síðasta sendingin klikkaði. Við nýttum ekki yfirburði okkar, flýttum okkur of mikið og fórum síðan að tapa einvígum. Á endanum hefðum við getað tapað leiknum,“ sagði Arteta í viðtali eftir leik. „Stundum kemur fyrir að það vantar. Sendingin þarf að koma frá réttum manni, á réttan hátt og vera á réttan mann til að skjóta,“ sagði Arteta um vandræði sinna manna fyrir framan markið. „Hvernig við fengum á okkur færi á ákveðnum augnablikum var heldur ekki boðlegt. Þeir búa yfir of miklum gæðum, velja oftast nær rétta leikmanninn og venjulega endar það með marki.“ „Við opnuðum á möguleikann til að tapa leiknum. Það var ekki möguleiki að við myndum tapa en svo opnuðum við hliðið sjálfir. Ég mun ávallt verja leikmenn mína öllum stundum en á þessum augnablikum verðum við að gera betur,“ sagði Arteta að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Körfubolti Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sjá meira