Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. mars 2025 08:13 Ramadan hófst á föstudag og stendur fram yfir miðjan apríl. AP Ísraelsstjórn hefur gefið frá sér yfirlýsingu þar sem hún heitir því að stöðva allan flutning neyðargagna inn á Gasa. Stjórnin varaði Hamas við afleiðingum þess og þrýsti þar með enn fremur á samtökin að samþykkja tillögu um að lengja fyrsta fasa vopnahlésins á Gasa. Fyrsta fasanum í fyrirhuguðu þriggja fasa vopnahléi lauk í gær. Í honum fólst lausn gísla í haldi Hamas og palestínskra fanga í haldi Ísraels. Viðræður um næsta áfanga vopnahlésins ganga hægt, en í tillögum um hann felst lausn tuga gísla úr haldi Hamas gegn því að Ísraelar dragi úr hernaði á Gasa. Ísraelsstjórn lagði í gær fram tillögu um að lengja fyrsta fasa um sex vikur, þannig að hann vari fram yfir Ramadan, gegn lausn fleiri gísla. Hamas höfnuðu tillögunni og sögðu hana brjóta gegn vopnahléssamkomulaginu. Sjá einnig: Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Samtökin segja fyrirhugaðar aðgerðir Ísraelsstjórnar um að stöðva innflutning ódýrt bragð og stríðsglæp sem gangi sýnilega í berhögg við vopnahléssamninginn, að því er kemur fram í umfjöllun AP. Ísraelskur embættismaður sagði við miðilinn að ákvörðunin hafi verið tekin í samstarfi við Bandaríkjastjórn. Snemma í dag lagði Ísraelsstjórn fram aðra tillögu um að lengja fyrsta fasa vopnahlésins. Tillagan er sögð koma frá Steve Witkoff sendifulltrúa Donald Trump Bandaríkjaforseta. Sú tillaga felur í sér að Hamas afhendi helming þeirra gísla sem enn eru í haldi á fyrsta degi og þegar samkomulagi yrði náð um varanlegt vopnahlé verði síðustu gíslarnir afhentir. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Fyrsta fasanum í fyrirhuguðu þriggja fasa vopnahléi lauk í gær. Í honum fólst lausn gísla í haldi Hamas og palestínskra fanga í haldi Ísraels. Viðræður um næsta áfanga vopnahlésins ganga hægt, en í tillögum um hann felst lausn tuga gísla úr haldi Hamas gegn því að Ísraelar dragi úr hernaði á Gasa. Ísraelsstjórn lagði í gær fram tillögu um að lengja fyrsta fasa um sex vikur, þannig að hann vari fram yfir Ramadan, gegn lausn fleiri gísla. Hamas höfnuðu tillögunni og sögðu hana brjóta gegn vopnahléssamkomulaginu. Sjá einnig: Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Samtökin segja fyrirhugaðar aðgerðir Ísraelsstjórnar um að stöðva innflutning ódýrt bragð og stríðsglæp sem gangi sýnilega í berhögg við vopnahléssamninginn, að því er kemur fram í umfjöllun AP. Ísraelskur embættismaður sagði við miðilinn að ákvörðunin hafi verið tekin í samstarfi við Bandaríkjastjórn. Snemma í dag lagði Ísraelsstjórn fram aðra tillögu um að lengja fyrsta fasa vopnahlésins. Tillagan er sögð koma frá Steve Witkoff sendifulltrúa Donald Trump Bandaríkjaforseta. Sú tillaga felur í sér að Hamas afhendi helming þeirra gísla sem enn eru í haldi á fyrsta degi og þegar samkomulagi yrði náð um varanlegt vopnahlé verði síðustu gíslarnir afhentir.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira