Asensio skaut Villa áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. febrúar 2025 22:08 Skoraði mörkin. Oli SCARFF/AFP Úrvalsdeildarlið Aston Villa er komið í sjöttu umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-0 sigur á Cardiff City sem leikur í ensku B-deildinni. Mörkin létu bíða eftir sér í kvöld en staðan var markalaus þegar flautað var til hálfleiks á Villa Park í Birmingham. Eftir að hafa sótt og sótt tókst heimamönnum loks að brjóta ísinn á 68. mínútu þegar lánsmennirnir Marcus Rashford og Marco Asensio sýndu hvað í þeim bjó. Youri Tielemans lyfti boltanum yfir vörn gestanna, Rashford lagði boltann í fyrsta fyrir fætur Asensio sem skoraði með góðu skoti. Rashford ➡️ Asensio@AVFCOfficial's loanees combine to break the deadlock 🔓#EmiratesFACup pic.twitter.com/k3UQbYUxPN— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 28, 2025 Asensio tvöfaldaði svo forystu Villa þegar tíu mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Þá var það Ollie Watkins sem lagði boltann fyrir Asensio sem slúttaði vel. Asensio at the double ✌️A cool finish from Marco Asensio for @AVFCOfficial 👌#EmiratesFACup pic.twitter.com/dhpHqhVILX— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 28, 2025 Staðan orðin 2-0 og það reyndust lokatölur. Aston Villa því fyrst allra til að bóka farseðilinn í sjöttu umferð bikarkeppninnar en um helgina kemur í ljós hvaða lið fylgja lærisveinum Unai Emery þangað. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Mörkin létu bíða eftir sér í kvöld en staðan var markalaus þegar flautað var til hálfleiks á Villa Park í Birmingham. Eftir að hafa sótt og sótt tókst heimamönnum loks að brjóta ísinn á 68. mínútu þegar lánsmennirnir Marcus Rashford og Marco Asensio sýndu hvað í þeim bjó. Youri Tielemans lyfti boltanum yfir vörn gestanna, Rashford lagði boltann í fyrsta fyrir fætur Asensio sem skoraði með góðu skoti. Rashford ➡️ Asensio@AVFCOfficial's loanees combine to break the deadlock 🔓#EmiratesFACup pic.twitter.com/k3UQbYUxPN— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 28, 2025 Asensio tvöfaldaði svo forystu Villa þegar tíu mínútur voru til loka venjulegs leiktíma. Þá var það Ollie Watkins sem lagði boltann fyrir Asensio sem slúttaði vel. Asensio at the double ✌️A cool finish from Marco Asensio for @AVFCOfficial 👌#EmiratesFACup pic.twitter.com/dhpHqhVILX— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 28, 2025 Staðan orðin 2-0 og það reyndust lokatölur. Aston Villa því fyrst allra til að bóka farseðilinn í sjöttu umferð bikarkeppninnar en um helgina kemur í ljós hvaða lið fylgja lærisveinum Unai Emery þangað.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Salah bestur og Gravenberch besti ungi Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira