Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Valur Páll Eiríksson skrifar 25. febrúar 2025 23:15 Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi. Vísir/Vilhelm Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi, er ánægður með komu Gylfa Þórs Sigurðssonar til félagsins. Hann hefur reynt að fá Gylfa til félagsins um langa hríð. „Þetta er gríðarlega góð tilfinning og frábær viðbót við mjög góðan hóp. Núna erum við bara nokkuð klárir í þetta held ég,“ segir Kári í samtali við íþróttadeild. Klippa: Gylfi hafi áttað sig á efirsjánni Það hefur gengið á ýmsu bakvið tjöldin sem og fyrir opnum tjöldum síðustu vikur. Aðspurður um samningaviðræðurnar frá sjónarhóli Víkinga segir Kári: „Auðvitað tók þetta smá tíma og verið í gangi í smá tíma. Við sendum inn tilboð í desember minnir mig, sem var hafnað. Svo byrjaði þetta aftur núna. Þetta er ekkert persónulegt í þessu, menn færa sig á milli liða í hverjum einasta glugga og þetta var ekkert frábrugðið því,“ segir Kári. „Auðvitað endaði þetta í svolítið hárri upphæð og ég skil það vel að Valsmenn vilji fá háa upphæð fyrir svo góðan leikmann. Við vorum tilbúnir að borga það þannig að á nedanum eru allir ánægðir held ég,“ bætir hann við. Breiðablik fékk einnig samþykkt tilboð í Gylfa. Kári kveðst þó ekki hafa haft áhyggjur af því að Gylfi færi í Kópavog. „Ég var svo sem ekkert að hugsa um það. Ég var einblíndi bara á að ná honum yfir og reyna að sannfæra hann um að þetta væri staðurinn sem myndi henta honum best,“ segir Kári. Víkingur reyndi að fá Gylfa þegar hann samdi við Val fyrir tæpu ári síðan. Liðið lagði þá fram tilboð í hann á miðju sumri og aftur eftir að síðustu leiktíð var lokið. Biðin hefur því verið umtalsverð. „Ég held hann hafi áttað sig á því að hann hafi séð eftir því að hafa ekki valið Víking á sínum tíma. Ég er alveg fullviss um að við hefðum unnið mótið í fyrra með hann innanborðs,“ segir Kári. Viðtalið má sjá í spilaranum. Víkingur Reykjavík Besta deild karla Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
„Þetta er gríðarlega góð tilfinning og frábær viðbót við mjög góðan hóp. Núna erum við bara nokkuð klárir í þetta held ég,“ segir Kári í samtali við íþróttadeild. Klippa: Gylfi hafi áttað sig á efirsjánni Það hefur gengið á ýmsu bakvið tjöldin sem og fyrir opnum tjöldum síðustu vikur. Aðspurður um samningaviðræðurnar frá sjónarhóli Víkinga segir Kári: „Auðvitað tók þetta smá tíma og verið í gangi í smá tíma. Við sendum inn tilboð í desember minnir mig, sem var hafnað. Svo byrjaði þetta aftur núna. Þetta er ekkert persónulegt í þessu, menn færa sig á milli liða í hverjum einasta glugga og þetta var ekkert frábrugðið því,“ segir Kári. „Auðvitað endaði þetta í svolítið hárri upphæð og ég skil það vel að Valsmenn vilji fá háa upphæð fyrir svo góðan leikmann. Við vorum tilbúnir að borga það þannig að á nedanum eru allir ánægðir held ég,“ bætir hann við. Breiðablik fékk einnig samþykkt tilboð í Gylfa. Kári kveðst þó ekki hafa haft áhyggjur af því að Gylfi færi í Kópavog. „Ég var svo sem ekkert að hugsa um það. Ég var einblíndi bara á að ná honum yfir og reyna að sannfæra hann um að þetta væri staðurinn sem myndi henta honum best,“ segir Kári. Víkingur reyndi að fá Gylfa þegar hann samdi við Val fyrir tæpu ári síðan. Liðið lagði þá fram tilboð í hann á miðju sumri og aftur eftir að síðustu leiktíð var lokið. Biðin hefur því verið umtalsverð. „Ég held hann hafi áttað sig á því að hann hafi séð eftir því að hafa ekki valið Víking á sínum tíma. Ég er alveg fullviss um að við hefðum unnið mótið í fyrra með hann innanborðs,“ segir Kári. Viðtalið má sjá í spilaranum.
Víkingur Reykjavík Besta deild karla Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira