Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. febrúar 2025 20:12 Jude sá rautt. Ion Alcoba Beitia/Getty Images Bæði Real og Atlético Madríd fengu rauð spjöld í leikjum sínum í La Liga, spænsku efstu deild karla í knattspyrnu í dag. Jafnframt gerðu bæði lið jafntefli í leikjum sínum. Þá lauk toppslag efstu deildar karla í Þýskalandi með markalausu jafntefli. Jude Bellingham sá rautt fyrir tuð þegar Spánar- og Evrópumeistarar Real Madríd náðu aðeins 1-1 jafntefli gegn Osasuna. Kylian Mbappé hafði komið Real yfir með skoti af stuttu færi eftir fyrirgjöf Federico Valverde þegar aðeins stundarfjórðungur var liðinn af leiknum. Ekki löngu síðar fékk Carlo Anelotti, annars yfirvegar þjálfari Real, gult spjald en þá þegar taldi Real sig hafa átt að fá tvær vítaspyrnur. Bellingham sá svo rautt á 39. mínútu. Ante Budimir jafnaði metin úr vítaspyrnu þegar tæp klukkustund var liðin. Eduardo Camavinga þá brotlegur eftir frábæra markvörslu Thibaut Courtois í marki Real. Belgíski markvörðurinn kom hins vegar engum vörnum við vítaspyrnu Budimir og staðan orðin 1-1. Reyndust það lokatölur leiksins. Atlético Madríd gerði einnig 1-1 jafnefli við Celta Vigo. Pablo Barrios fékk beint rautt spjald í liði Atlético þegar aðeins sjö mínútur voru liðnar af leiknum. Staðan var markalaus allt fram á 68. mínútu þegar Iago Aspas kom Celta yfir með marki úr vítaspyrnu en varamaðurinn Alexander Sørloth jafnaði metin fyrir Atlético og niðurstaðan 1-1 jafntefli. Eftir leiki kvöldsins er Real á toppnum með 51 stig. Atlético er með stigi minna og Barcelona er í 3. sæit með 48 stig en á leik til góða. Í Þýskalandi gerðu Bayern München og Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen markalaust jafntefli. Eftir 22 leiki er Bayern með 55 stig en Leverkusen er í 2. sæti með 47 stig. Fótbolti Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sport Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga í Messunni í gær Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Sjá meira
Jude Bellingham sá rautt fyrir tuð þegar Spánar- og Evrópumeistarar Real Madríd náðu aðeins 1-1 jafntefli gegn Osasuna. Kylian Mbappé hafði komið Real yfir með skoti af stuttu færi eftir fyrirgjöf Federico Valverde þegar aðeins stundarfjórðungur var liðinn af leiknum. Ekki löngu síðar fékk Carlo Anelotti, annars yfirvegar þjálfari Real, gult spjald en þá þegar taldi Real sig hafa átt að fá tvær vítaspyrnur. Bellingham sá svo rautt á 39. mínútu. Ante Budimir jafnaði metin úr vítaspyrnu þegar tæp klukkustund var liðin. Eduardo Camavinga þá brotlegur eftir frábæra markvörslu Thibaut Courtois í marki Real. Belgíski markvörðurinn kom hins vegar engum vörnum við vítaspyrnu Budimir og staðan orðin 1-1. Reyndust það lokatölur leiksins. Atlético Madríd gerði einnig 1-1 jafnefli við Celta Vigo. Pablo Barrios fékk beint rautt spjald í liði Atlético þegar aðeins sjö mínútur voru liðnar af leiknum. Staðan var markalaus allt fram á 68. mínútu þegar Iago Aspas kom Celta yfir með marki úr vítaspyrnu en varamaðurinn Alexander Sørloth jafnaði metin fyrir Atlético og niðurstaðan 1-1 jafntefli. Eftir leiki kvöldsins er Real á toppnum með 51 stig. Atlético er með stigi minna og Barcelona er í 3. sæit með 48 stig en á leik til góða. Í Þýskalandi gerðu Bayern München og Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen markalaust jafntefli. Eftir 22 leiki er Bayern með 55 stig en Leverkusen er í 2. sæti með 47 stig.
Fótbolti Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Sport Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga í Messunni í gær Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Sjá meira