„Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Lovísa Arnardóttir skrifar 15. janúar 2025 22:42 Steinar Smári segir útköllum vegna veggjalúsar hafa fjölgað verulega. Vísir/Einar og Getty Steinar Smári Guðbergsson meindýraeyðir segir veggjalús komna til að vera á Íslandi. Eins og stendur er hann á ferðalagi um landið til að eyða veggjalús. Hann segir veggjalúsinni hafa fjölgað verulega á Íslandi síðustu misseri. „Puttalangur frá helvíti,“ segir hann samstarfsmann sinn kalla hana. Steinar Smári fór yfir málið í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Hann segir henni fjölga um allan heim en Íslendingar séu ekki endilega bara að taka hana heim að utan. „Þetta er í mörgum sumarbústöðum og víðs vegar á heimilum hjá fólki,“ segir Steinar Smári. Hann segir veggjalúsina algengasta á gististöðum eins og hótelum, hostelum og bústöðum. Veggjalúsinni sé alveg sama um uppruna, hún komi sér fyrir hvar sem er. Steinar Smári segir marga rugla saman veggjatítlu og veggjalús. „Veggjatítlan étur timbur en veggjalúsin étur okkur.“ Steinar Smári segist alltaf ganga í skugga um það þegar hann fer erlendis að það sé ekki veggjalús. Það geti verið erfitt að finna þær þegar þær eru kannski nýkomnar. Hann segist byrja á því að leita á hornum rúmanna og við lappir gaflanna. Á hornum rúma sé oft að finna efnisbút sem er heftaður við rúmið og þar eigi þær til að fela sig. „Það er felustaðurinn sem hún elskar að fela sig á.“ Þá segir hann einnig höfuðgaflinn vinsælan felustað. Sé ekki höfuðgafl þá finni þær sér annan stað. Þær geti líka falið sig í gardínum, undir gólfi, í náttborði, bakvið slökkvara eða bakvið mynd á vegg. „Hún finnur alltaf einhvern felustað.“ Hringja þegar þau verða bitin Hann segir ekki endilega tilefni til að leita að þeim reglulega en segir þó tilfellunum hafa fjölgað mikið síðustu mánuði. Fyrir rúmu ári hafi hann verið að fara í útköll vegna veggjalúsa um einu sinni í viku en um síðustu áramót hafi útköllum skyndilega fjölgað og verið fjögur eða fimm á viku í janúar í fyrra. „Núna eru komin níu í þessari viku.“ Hann segir bitin oftast ástæðuna fyrir því að fólk hringir. Hann fari þá á heimili fólks til að kanna málið. „Þetta er örugglega það ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga,“ segir Steinar Smári. Hann segir veggjalúsina ekki það litla að hún fari framhjá fólki og það sé auðvelt að finna hana. Hann segir nauðsynlegt að kalla til sérfræðinga vilji fólk losna við hana. Steinar Smári mælir ekki með því að reyni sjálft að eitra. Það sé hægt að nota þurrgufuvél á pöddurnar en líka ýmis efni eins og kísilkúr. Dugar ekki að henda fötunum út í frostið „Það dugar ekki að henda fötunum eða húsgögnum út í frostið á Íslandi. Pöddurnar drepast við fjóra eða fimm í mínus en eggin lifa alveg upp í mínus 18 gráður,“ segir Steinar Smári og því þurfi að setja dótið í frystigám eigi að bjarga því. Veggjalúsin getur falið sig víða. Steinar Smári mælir með því að setja föt ekki í skáp á hótelum fyrr en eftir tvær nætur í fyrsta lagi. Séu veggjalýs væru þær búnar að bíta á þeim tíma.Vísir/Getty Hann segir eggin líka drepast við 50 gráðu hita og það þurfi því mikið til. Í Bandaríkjunum sé hitinn notaður til að drepa hana. Til að koma í veg fyrir það að taka hana með sér heim mælir Steinar Smári með því að fólk leiti að henni við höfðagafl eða á hornum rúma sé það að gista á hóteli. Finni það ekkert eigi það samt ekki slaka á. Það eigi að hafa ferðatöskuna sem lengst frá rúminu og ekki opna hana nema í stutta stund. „Ég hef hana jafnvel inni á baði,“ segir Steinar Smári og að hann setji fötin ekki inn í skáp nema eftir fyrstu tvær næturnar. Eftir það megi fólk verða kærulaust. „Þá væru þær búnar að bíta þig.“ Skordýr Ferðamennska á Íslandi Hótel á Íslandi Reykjavík síðdegis Tengdar fréttir Óttast veggjalúsafaraldur í Frakklandi Frönsk stjórnvöld hafa þurft að loka sjö skólum í vikunni vegna veggjalúsar. Menntamálaráðherra Frakklands óttast að veggjalúsafaraldur sé í uppsiglingu. 7. október 2023 14:30 Frakkar fárast yfir veggjalúsafaraldri Veggjalúsaplága gengur nú yfir í París og fleiri borgum í Frakklandi en þrátt fyrir að lýsnar séu sannarlega „út um allt“ og frekar ógeðfelldar segja sérfræðingar ógnina þó ýkta á samfélagsmiðlum. 4. október 2023 08:03 Sprenging í útköllum vegna veggjalúsa Meindýraeyðir segir sprengingu í útköllum vegna veggjalúsa á íslenskum heimilum. Þrátt fyrir að fást við óværur af öllu tagi, starfs síns vegna, segir hann að veggjalúsin sé það kvikindi sem hann vildi síst fá heim til sín. 12. janúar 2023 10:34 Fyrsta hugsun að kveikja í húsinu þegar veggjalýs komu í ljós Heimasæta í Grafarvogi lýsir því sem áfalli og fær enn martraðir eftir að heilt vistkerfi af veggjalúsum fannst í rúminu hennar. Sem betur fer gekk hreinsunarstarfið vel svo ekki reyndist ástæða til að kveikja í húsinu, sem móðirin segir að hafi verið sín fyrsta hugsun. 11. janúar 2023 23:00 Ofbýður ráðleggingar á netinu og eitrar innanhúss fyrir lúsmý „Þegar þú ert að eiga við svona kvikindi þá er lágmarkið að þekkja vel til,“ segir Jóhann Ragnarsson meindýraeyðir í samtali við Vísi. 14. júlí 2022 06:00 Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Hann segir henni fjölga um allan heim en Íslendingar séu ekki endilega bara að taka hana heim að utan. „Þetta er í mörgum sumarbústöðum og víðs vegar á heimilum hjá fólki,“ segir Steinar Smári. Hann segir veggjalúsina algengasta á gististöðum eins og hótelum, hostelum og bústöðum. Veggjalúsinni sé alveg sama um uppruna, hún komi sér fyrir hvar sem er. Steinar Smári segir marga rugla saman veggjatítlu og veggjalús. „Veggjatítlan étur timbur en veggjalúsin étur okkur.“ Steinar Smári segist alltaf ganga í skugga um það þegar hann fer erlendis að það sé ekki veggjalús. Það geti verið erfitt að finna þær þegar þær eru kannski nýkomnar. Hann segist byrja á því að leita á hornum rúmanna og við lappir gaflanna. Á hornum rúma sé oft að finna efnisbút sem er heftaður við rúmið og þar eigi þær til að fela sig. „Það er felustaðurinn sem hún elskar að fela sig á.“ Þá segir hann einnig höfuðgaflinn vinsælan felustað. Sé ekki höfuðgafl þá finni þær sér annan stað. Þær geti líka falið sig í gardínum, undir gólfi, í náttborði, bakvið slökkvara eða bakvið mynd á vegg. „Hún finnur alltaf einhvern felustað.“ Hringja þegar þau verða bitin Hann segir ekki endilega tilefni til að leita að þeim reglulega en segir þó tilfellunum hafa fjölgað mikið síðustu mánuði. Fyrir rúmu ári hafi hann verið að fara í útköll vegna veggjalúsa um einu sinni í viku en um síðustu áramót hafi útköllum skyndilega fjölgað og verið fjögur eða fimm á viku í janúar í fyrra. „Núna eru komin níu í þessari viku.“ Hann segir bitin oftast ástæðuna fyrir því að fólk hringir. Hann fari þá á heimili fólks til að kanna málið. „Þetta er örugglega það ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga,“ segir Steinar Smári. Hann segir veggjalúsina ekki það litla að hún fari framhjá fólki og það sé auðvelt að finna hana. Hann segir nauðsynlegt að kalla til sérfræðinga vilji fólk losna við hana. Steinar Smári mælir ekki með því að reyni sjálft að eitra. Það sé hægt að nota þurrgufuvél á pöddurnar en líka ýmis efni eins og kísilkúr. Dugar ekki að henda fötunum út í frostið „Það dugar ekki að henda fötunum eða húsgögnum út í frostið á Íslandi. Pöddurnar drepast við fjóra eða fimm í mínus en eggin lifa alveg upp í mínus 18 gráður,“ segir Steinar Smári og því þurfi að setja dótið í frystigám eigi að bjarga því. Veggjalúsin getur falið sig víða. Steinar Smári mælir með því að setja föt ekki í skáp á hótelum fyrr en eftir tvær nætur í fyrsta lagi. Séu veggjalýs væru þær búnar að bíta á þeim tíma.Vísir/Getty Hann segir eggin líka drepast við 50 gráðu hita og það þurfi því mikið til. Í Bandaríkjunum sé hitinn notaður til að drepa hana. Til að koma í veg fyrir það að taka hana með sér heim mælir Steinar Smári með því að fólk leiti að henni við höfðagafl eða á hornum rúma sé það að gista á hóteli. Finni það ekkert eigi það samt ekki slaka á. Það eigi að hafa ferðatöskuna sem lengst frá rúminu og ekki opna hana nema í stutta stund. „Ég hef hana jafnvel inni á baði,“ segir Steinar Smári og að hann setji fötin ekki inn í skáp nema eftir fyrstu tvær næturnar. Eftir það megi fólk verða kærulaust. „Þá væru þær búnar að bíta þig.“
Skordýr Ferðamennska á Íslandi Hótel á Íslandi Reykjavík síðdegis Tengdar fréttir Óttast veggjalúsafaraldur í Frakklandi Frönsk stjórnvöld hafa þurft að loka sjö skólum í vikunni vegna veggjalúsar. Menntamálaráðherra Frakklands óttast að veggjalúsafaraldur sé í uppsiglingu. 7. október 2023 14:30 Frakkar fárast yfir veggjalúsafaraldri Veggjalúsaplága gengur nú yfir í París og fleiri borgum í Frakklandi en þrátt fyrir að lýsnar séu sannarlega „út um allt“ og frekar ógeðfelldar segja sérfræðingar ógnina þó ýkta á samfélagsmiðlum. 4. október 2023 08:03 Sprenging í útköllum vegna veggjalúsa Meindýraeyðir segir sprengingu í útköllum vegna veggjalúsa á íslenskum heimilum. Þrátt fyrir að fást við óværur af öllu tagi, starfs síns vegna, segir hann að veggjalúsin sé það kvikindi sem hann vildi síst fá heim til sín. 12. janúar 2023 10:34 Fyrsta hugsun að kveikja í húsinu þegar veggjalýs komu í ljós Heimasæta í Grafarvogi lýsir því sem áfalli og fær enn martraðir eftir að heilt vistkerfi af veggjalúsum fannst í rúminu hennar. Sem betur fer gekk hreinsunarstarfið vel svo ekki reyndist ástæða til að kveikja í húsinu, sem móðirin segir að hafi verið sín fyrsta hugsun. 11. janúar 2023 23:00 Ofbýður ráðleggingar á netinu og eitrar innanhúss fyrir lúsmý „Þegar þú ert að eiga við svona kvikindi þá er lágmarkið að þekkja vel til,“ segir Jóhann Ragnarsson meindýraeyðir í samtali við Vísi. 14. júlí 2022 06:00 Mest lesið Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Fleiri fréttir Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Sjá meira
Óttast veggjalúsafaraldur í Frakklandi Frönsk stjórnvöld hafa þurft að loka sjö skólum í vikunni vegna veggjalúsar. Menntamálaráðherra Frakklands óttast að veggjalúsafaraldur sé í uppsiglingu. 7. október 2023 14:30
Frakkar fárast yfir veggjalúsafaraldri Veggjalúsaplága gengur nú yfir í París og fleiri borgum í Frakklandi en þrátt fyrir að lýsnar séu sannarlega „út um allt“ og frekar ógeðfelldar segja sérfræðingar ógnina þó ýkta á samfélagsmiðlum. 4. október 2023 08:03
Sprenging í útköllum vegna veggjalúsa Meindýraeyðir segir sprengingu í útköllum vegna veggjalúsa á íslenskum heimilum. Þrátt fyrir að fást við óværur af öllu tagi, starfs síns vegna, segir hann að veggjalúsin sé það kvikindi sem hann vildi síst fá heim til sín. 12. janúar 2023 10:34
Fyrsta hugsun að kveikja í húsinu þegar veggjalýs komu í ljós Heimasæta í Grafarvogi lýsir því sem áfalli og fær enn martraðir eftir að heilt vistkerfi af veggjalúsum fannst í rúminu hennar. Sem betur fer gekk hreinsunarstarfið vel svo ekki reyndist ástæða til að kveikja í húsinu, sem móðirin segir að hafi verið sín fyrsta hugsun. 11. janúar 2023 23:00
Ofbýður ráðleggingar á netinu og eitrar innanhúss fyrir lúsmý „Þegar þú ert að eiga við svona kvikindi þá er lágmarkið að þekkja vel til,“ segir Jóhann Ragnarsson meindýraeyðir í samtali við Vísi. 14. júlí 2022 06:00